Tíminn - 20.02.1996, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.02.1996, Blaðsíða 8
8 WíwáiiSM VWrTrfTW Þribjudagur 20. febrúar 1996 R PJETUR SICURÐSSON Bikarglíma íslands: Orri bikar- og landsglímumeistari Molar... ... Þaf> var athyglisvert á Stjörnu- leiknum aö þeir sem sáu um taln- ingu stiga og markatöflu hefðu mátt vera betur vakandi. Þaö kom tvívegis fyrir í leiknum ab skráning stiga var röng. í'fyrri hálfleik fengu útlendingarnir skráð tvö stig sem fslendingarnir skorubu. Ritarar sáu mistök sín og bættu tveimur stig- um á íslenska libib, en gleymdu ab taka tvö stig af útlendingunum. Af þessum sökum höfbu útlending- arnir yfir í hálfleik. í síbari hálfleik gleymdist hins vegar ab færa eitt stig á íslenska libið og voru í raun tekin þrjú stig af íslenska liðinu í leiknum. ... Skoskur úrvalsdeildardómari hefur tilkynnt ab hann sé hættur störfum. Hann segist vera búinn ab fá nóg og ab á síbustu árum hafi honum fundist hann vera orb- inn ab hálfgerðu vélmenni. Kornib sem fyllti mælinn var þegar hann, samkvæmt fyrirmælum, hafi orbið ab gefa Paul Cascoigne gult spjald fyrir ab yfirgefa leikvöll í fagnabar- látum, eftir ab hafa skorab mark í leik Rangers og Partick Thistle. „Vib erum forritabir eins og vél- menni. Ég get ekki haldib áfram á þennan hátt. Ég elska fótboltann, en nú er hins vegar kominn tími til að hætta," sagði Jim McCilvray knattspyrnudómari. í sama leik gaf hann tveimur leikmönnum Partick Thistle rautt spjald. Annar þeirra, Ronald McDonald — þó ekki sá sem börnin þekkja á McDonald's veitingastöbunum — fékk ab líta gula spjaldib í fyrri hálfleik fyrir ab signa sig fyrir framan áhorfendur Rangers. Dómarinn leit á þetta sem ögrun, því áhangendur Ran- gers eru nær allir mótmælendur, en McDonald er kaþólskur. Orri Björnsson, KR, sigrabi í Bikarglímu íslands, sem fram fór ab Laugum í S.-Þingeyjar- sýslu um helgina. Mótið var einnig þab þribja í röbinni af fjórum Landsglímumótum og hefur Orri sigrab í þeim öllum °g tryggt sér titiiinn lands- glímumeistari, enda getur eng- inn náb honum ab stigum í Lið skipab erlendum leikmönn- um, sem leika í körfuknattleik hér á landi, sigrabi íslenska landsiibib í Stjörnuleik KKÍ í Smáranum á sunnudag, 113-106. Staban í háifleik vr 63-64, út- lendingunum í vii. Þab var trobslukeppnin sem bjargabi deginum, en hana vann Malcolm Montgomery meb glæsibrag, eba fullu húsi stiga. fjórba og síbasta mótinu. í Bikarglímunni er keppt meb útsláttarfyrirkomulagi og lenti Arngeir Friðriksson í öbru sæti, eftir ab hafa tapab fyrir Orra í úrstlitaglímu. Jón Birgir Valsson, KR, varb í þribja sæti eftir sigur á ' Jóhannesi Sveinbjörnssyni, HSK. í flokki 16-19 ára sigraði Lárus Kjartansson, HSK; í flokki 13-15 Leikurinn sjálfur var frekar slak- ur. íslenska libib var mjög lélegt, ef undan er skilinn Teitur Örlygsson, sem átti stórleik og gerði 28 stig. Þá lék Gubmundur Bragason vel. Útlendingarnir léku hins vegar skemmtilega og sýndu oft ágæt til- þrif sem glöddu auga áhorfenda. Sérstaklega lék Torrey John, sem leikur meb Tindastól, vel og gerbi hann 22 stig. Þá voru þeir útlend- ára sigraði Stefán Geirsson, HSK, og í flokki 10-12 ára sigrabi Jó- hann Jakobsson, HSK. í keppni kvenna sigrabi Karól- ína Ólafsdóttir, HSK, í flokki 16 ára og eldri. í flokki 13-15 ára sigrabi Brynja Gunnarsdóttir, HSK, og í flokki 10-12 ára sigrabi Hildigunnur Káradóttir, HSÞ. ingar sem leika meö libum í 1. deild góbir, enda örugglega viljað sýna ab þeir væru engu síbri en þeir leikmenn sem leika í Úrvals- deild. í hálfleik var keppni í þriggja stiga skotum og troðslum. í trobslukeppninni var það Malcolm Montgomery, Selfossi, sem sigraöi meb glæsibrag, enda voru troðslur hans afar glæsilegar. Aðrir kepp- endur voru þeir Þór Haraldsson Haukum, Christopher Oqment, KFÍ og Sigurbjörn Einarsson, UMFG. í þriggja stiga keppninni sigraði Teitur Örlygsson, UMFN, Michael Theole, UBK, í bráðabana. Aðrir keppendur voru þeir Herbert Arn- arson, ÍR, og Guðjón Skúlason, ÍBK. Þriggja stiga keppnin var léleg og sérstaklega ollu þeir Herbert Arnarson og Guðjón Skúlason von- brigðum. ■ Landsliö íslands í knatt- spyrnu UI6: Osigur gegn Portúgölum íslenska landsliðib skipab leik- mönnum U16 ára tekur þessa dagana þátt í fjögurra þjóba móti í Portúgal. Á sunnudag léku ís- lensku strákarnir vib Portúgala og töpuðu 4-1. Þab var Stefán Gíslason, sem leikur meb Austra á Eskifirbi, sem gerbi mark ís- lenska libsins í fyrri hálfleik. í fyrsta leik gerbi íslenska libib 0-0 jafntefli, gegn Austurríkismönn- um.Þab var frí hjá íslenska libinu í gær, en í dag mætir libib Norb- mönnum í sínum síbasta leik. ■ KR-ingar í handknattleik: Búningum stolib KR-ingar léku í búningum frá knattspyrnudeild KR, þegar handboltalibið mætti Aftureld- ingu í Nissandeildinni á sunnu- dag. Ástæban er sú ab á mibviku- dag í síbustu viku, þegar leika átti um kvöldib, eftir nokkurt hlé, kom í ljós ab búningar meistara- flokks voru horfnir, í þab minnsta flestar peysur og nokkr- ar buxur. KR-ingar léku því um helgina í Lottó-búningum í stab Puma, sem handboltinn notar, og meb Skeljungs-auglýsingu knattspyrnumannanna. ■ Ráðstefna menntamálaráðuneytisins um ýmis málefni barna og unglinga með sérþarfir Borgartúni 6, Reykjavík, laugardaginn 2. mars 1996 kl. 9.30-17.00 Ráðstefnustjóri Ólafur H. Jóhannsson 9.00 Mæting. j j j 9.30 Setning. Ávarp, Bjöm Bjarnason menntamálaráðherra. 9.45 Salamanca yfirlýsingin og rammaáætlun um aðgerðir vegna nemenda með sérþarfir. Erna Ámadóttir deildarsérfræðingur í menntamálaráðuneytinu. 10.00 Skólastefna ogframkvœmd hennarfrá sjónarhóli hagsmunasamtaka fatlaðra. Ingibjörg Auðunsdóttir varaformaður Landssamtakanna Þroskahjálpar. 10.15 Blöndun fatlaðra og ófatlaðra i grunnskólum. (Kynning á rannsókn á vegum OECDj.Grétar Marinósson dósent við Kennaraháskóla íslands. 10.45 Kaffihlé. 11.00 Kynningá norrœnum verkefnum um fátíðar fatlanir. Kolbrún Gunnarsdóttir deildarstjóri i menntamála- ráðuneytinu, Einar Hólm skólastjóri Öskjuhlíðarskóla, Erla Gunnarsdóttir skólastjóri Safamýrarskóla, Halldóra Haraldsdóttir skólastjóri Giljaskóla, Akureyri, Rannveig Lund forstöðumaður Lestrarmiðstöðvar KHÍ og Sylvía Guðmundsdóttir ritstjóri hjá Námsgagnastofnun. 12.00 Fyrirspumir og umræður. 12.30 Hádegishlé. 13.30 Skólaganga barna meó sérþarfir eftir 1. ágúst 1996. Hrólfur Kjartansson deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu. 13.50 Skipulagþjónustu við börn með sérþarfir, Jón Bjömsson framkvæmdastjóri menningar-, uppeldis- og félagsmála hjá Reykajvíkurborg, Valgarður Hilmarsson oddviti Engihlíðarhrepps í V-Húnavatnssýslu. 14.30 Nemendur með sérþarfir i grunnskólum frá sjónarhóli samtaka kennara. Anna Kristín Sigurðardóttir formaður Félags íslenskra sérkennara. 14.45 Samnýting sérfrœðiþjónustu leikskóla og grunnskóla. Heiðrún Sverrisdóttir leikskólaráðgjafi í Hafnarfirði. 15.00 Kaffihlé. 15.30 Meó hvaða hœtti geturframhaldsskólinn komið til móts við alla nemendur? Eygló Eyjólfsdóttir skólameistari Borgarholtsskóla í Reykjavík. 15.50 Nemendur með sérþarfir iframhaldsskólum frá sjónarhóli samtaka kennara. Fjölnir Ásbjömsson kennari í Iðnskóla Reykjavíkur. 16.05 Helios IIogýmis önnur verkefni. Kolbrún Gunnarsdóttir deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu. 16.30 Fyrirspumir og almennar umræður. Ráðstefnan er haldin í samráði við Félag íslenskra leikskóiakennara, Kennarasamband íslands, Hið íslenska kennarafélag, Samband íslenskra sveitarfélaga, Þroskahjálp og Öryrkjabandalagið. Þátttaka tilkynnist menntamálaráðuneytinu í síma 560 9560 í síðasta lagi 29. febrúar. Ráðstefnan er þátttakendum að kostnaðariausu. Táknmálstúlkun. Stjörnuleikurinn í körfuknattleik: Trobslukeppnin bjargaði deginum Evróou- boltinn England Úrvalsdeild 1-2 Middlesbro-Bolton 1-4 Sheffield Wed.-QPR .... 1-3 Bikarkeppnin 4. umferð Shrewsbury-Liverpool.....0-4 Bikarkeppnin 5. umferb Huddersfield-Wimbledon...2-2 Ipswich-Aston Villa......1-3 Swindon-Southampton .....1-1 Man. Utd-Man. City.......2-1 Staban í úrvalsdeild Newcastle. 25 19 3 3 49-20 60 Man. Utd ..26 15 6 5 47-29 51 Liverpool.. 26 14 7 6 50-22 49 AstonVilla 25 13 6 6 34-18 45 Tottenh.... 25 11 9 5 33-24 42 Blackburn.,26 12 5 9 40-28 41 Arsenal ...26 11 8 7 34-25 41 Everton....26 11 7 8 39-28 40 Nott Forest 26 10 10 6 35-35 40 Chelsea....26 10 9 7 30-26 39 Leeds..... 25 10 5 10 31-37 35 West Ham 26 10 5 11 29-36 35 Middlesb. .27 9 6 12 28-37 33 Sheff.Wed. 26 7 8 11 36-42 29 Southamp. 25 5 10 10 25-36 25 Wimbled. .26 6 6 14 36-52 24 Coventry ..26 5 9 12 33-49 24 Man. City.26 6 6 14 16-36 24 QPR.......27 6 3 18 21-41 21 Bolton ....27 4 4 19 28-52 16 1. deild Charlton-Sheffield Utd ...1-1 Crystal Palace-Watford ....4-0 Grimsby-Reading............0-0 Leicester-Port Vale.......1-1 Luton-Millwall ............1-0 Norwich-Wolves ............2-3 Portsmouth-Sunderland .....2-2 Southend-Derby.............1-0 Stoke-Birmingham...........1-1 Staba efstu liba Derby.....30 15 10 5 48-32 55 Charlton... 29 13 10 5 42-30 50 Stoke.....29 12 9 8 41-34 45 Huddersf. .29 12 9 8 38-32 45 Sunderl...29 11 12 6 33-25 45 Southend. .30 12 10 9 35-37 44 Barnsley.... 29 11 10 8 40-44 43 Leicester... 29 10 11 8 43-40 41 Millwall ....32 10 11 11 31-40 41 Ipswich.. 28 10 10 8 50-41 40 Skotland Bikarkeppnin Airdrie-Forfar.............2-2 Dundee-Dunfermline.........1-0 Celtic-Raith ..............2-0 Kilmarnock-Hearts..........1-2 St. Johnstone-Montrose.....3-0 Stenhousmuir-Caledonian ....0-1 Stirling-Aberdeen...........0-1 Staban í úrvalsdeildinni Rangers...26 19 Celtic.....26 17 Aberdeen ..25 12 Hearts.....26 11 Hibernian.26 9 Raith Rov. 26 9 Kilmarn. ...26 8 Falkirk ...26 6 Partick...26 6 Motherw. .25 3 5 2 60-16 62 8 1 45-19 59 4 9 38-28 40 4 11 40-40 37 6 11 34-43 33 5 12 26-38 32 6 12 32-41 30 5 12 23-39 23 5 12 18-37 23 10 12 16-31 19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.