Tíminn - 22.02.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.02.1996, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 22. febrúar 1996 Viwiiim 3 Ungar mœbur telja sig tilneyddar til ab vera „atvinnulausar" Lág laun og dýr barna- gæsla verri en bætumar Til eru dæmi þess aö ungar konur nýti atvinnuleysisbætur sem umönnunarbætur vegna barna sinna. í sumum tilfell- um telja konurnar sig ekki eiga neitt val vegna lágra iauna sem þeim býöst og dýrrar barnagæslu. í skýrslu sem unn- in var fyrir Vinnumiölun Reykjavíkur er bent á aö stjórnvöld veröi aö ákveöa hvort foreldrar eigi aö hafa val um aö sinna börnum sínum fyrstu árin. Þórdís Guömundsdóttir, at- vinnuráögjafi hjá Vinnumiðlun Reykjavíkur, hefur kannað stööu þess hóps atvinnulausra sem er á aldrinum 20-25 ára og hefur ver- iö atvinnulaus í 52 vikur eöa lengur. Alls vom það 17 einstaklingar sem uppfylltu þessi skilyröi í des- ember sl. Af þeim voru 16 konur og einn karlmaður. í skýrslu Þórdísar kemur fram aö þaö sem helst einkennir þennan hóp er aö hann sama- stendur nær eingöngu af kon- um, sem allar eru meö Iítil börn Finnur Ingólfsson, ibnabarráöherra: Smá álver þaö sem Kín verjar eru ab skoba Finnur Ingólfsson, iönaöar- ráöherra, segir enn talsvert um aö vera í stóriðjumálum landsmanna þó Columbia fyr- irtækiö hafi dottiö út úr um- ræöunni enn um sinn sökum átaka um fjárfestingarstefnu innan fyrirtækisins. Finnur sagöi á opnum stjórn- málafundi framsóknarmanna á Hótel Sögu í fyrrakvöld aö Atl- antsálhópurinn væri enn aö skoöa byggingu álvers á Keilis- nesi og aö viöræöufundur væri á dagskrá í mars. Þá sagöi hann aö Kínverjarnir sem rætt hafa- viö íslendinga væru áhugasam- ari en menn heföu átt von á og þeir heföu óskaö eftir framhaldi viöræöna nú í mars. Finnur sagöi aö hugmyndir Kínverj- anna væru aö verulegu leyti frá- brugönar öörum hugmyndum um álver á íslandi þar sem þeir byggöu á miklu smærri eining- um en menn eiga aö venjast. ■ og hafa aöeins grunnskólapróf. Flestar kvennanna höföu fullan eöa nær fullan bótarétt en í viö- tölum sögöust aöeins þrjár til- búnar til aö ráöa sig í fulla vinnu strax. Skýrsluhöfundur telur aö hluti hópsins sé í raun ekki atvinnu- laus. Þ.e. þær séu uppteknar af búi og börnum og nýti atvinnu- leysisbæturnar sem umönnunar- bætur. í viötölum viö konurnar kom skýrt fram aö sumar þeirra telja sig eiga lítiö sem ekkert val. Launin sem þeim bjóðast eru svipuö eöa lægri en atvinnuleys- isbætur og rekstur heimilisins veröur mun dýrari þegar bama- gæsla bætist viö. í niöurstööum Þórdísar segir m.a. að þaö hljóti ab vera stjórn- valda að ákveða hvort foreldrar með ung börn eigi aö hafa eitt- hvert val um hvort þeir sinni uppeldi bama sinna fyrstu árin. í því sambandi bendir hún á leið sem Danir fóm árið 1994. Þar geta foreldrar með börn yngri en níu ára sótt um umönnunarbæt- ur í allt aö eitt ár. Þá er einnig boðiö upp á námsorlof á launum til þeirra sem eru á atvinnuleys- isbótum og em 25 ára og eldri. Þórdís segir úrræði af þessu tagi geta bætt stööu ungra mæðra. Þær fengju tækifæri til aö vera heima hjá börnum sín- um ef þær óska þess, bæta við menntun sína og/eða halda sér viö varöandi þá þekkingu og kunnáttu sem gerir þeim kleift aö komast út á vinnumarkaöinn á nýjan leik. Meö námsorlofi gæfist atvinnulausu fólki tæki- færi til að afla sér aukinnar menntunar. „Slík aöstoö", segir Þórdís, „hlýtur aö vera „þjóð- hagslega hagkvæm" þar sem hún ýtir undir sjálfsbjargarvið- leitni og aukin menntun eykur líkur á starfi að henni lokinni." -GBK Erlent vinnuafl á íslandi: 1500 manns utan EES landanna Þaö sem af er þessu ári hafa á annaö hundruð útlendingar fengiö atvinnuleyfi hér á landi og eru nú starfandi á íslandi um 1500 útlendingar sem þurfa aö fá atvinnuleyfi. Þetta er þá fólk utan EES en auk þessara 1500 er hér tals- veröur fjöldi viö vinnu sem kemur af sameiginlegu vinnumarkaössvæöi Evr- ópska efnahagssvæðisins. Þetta kom m.a. fram í máli Páls Péturssonar félagsmála- ráöherra á almennum stjórn- málafundi á Hótel Sögu í fyrra- kvöld sem framsóknarmenn í Reykjavík stóöu fyrir. Páll sagði á fundinum aö ekki væri alít sem sýndist í at- vinnuleysistölunum og allt að 20% þeirra sem skráðir væru væri fólk í hlutastörfum og að hinn mikli fjöldi útlendinga benti til að ekki væri alltaf auðvelt aö fá íslendinga til vinnu þrátt fyrir atvinnuleys- istölurnar. Verba Rafmagnseftirlit ríkisins og Löggildingarstof- an sameinub? Yfirstjórnin kostar sitt Nefnd er ab störfum um hvort sameining Löggildingarstof- unnar og Rafmagnseftirlits ríkisins gæti leitt til sparnað- ar. Hún mun skila áliti á allra næstu dögum. Aö sögn Þorkels Helgasonar, ráöuneytisstjóra viöskiptaráöu- neytis, er töluvert af litlum rík- isstofnunum sem kosta sitt í yf- irstjórn, þó ekki sé nema í síma- vörslu, móttöku, forstööu- manni og slíku, og að það hljóti í sumum tilfellum að vera hag- kvæmt aö sameina skyldar stofnanir. Hann vildi ekki tjá sig frekar um málið enda óljóst hvort nefndin muni leggja til að þessar tilteknu stofnanir verbi sameinaðar. -LÓA Eftir breytingar á leibakerfi SVR sem taka gildi 1. ágúst nk. verbur hœgt ab komast: Frá Hlemmi ab Lækjar- Kosnhigaþátttaka torSi á 4 frestl innan við 50% „Ég þakka þetta mikilli vinnu og góbum stubningi minna stubn- ingsmanna. Þá er ég líka mjög ánægb meb árangur minna nán- ustu stubningsmanna inní stjóm- ina," segir Sjöfn Ingólfsdóttir sem var endurkjörinn formabur Starfsmannafélags Reykjavíkur- borgar. Hún segir að helstu málin sem framundan eru hjá félaginu taki mið af áformum stjórnvalda um breytingar á lífeyrissjóði opinberra starfsmanna, réttindum og skyld- um og samskiptareglum á vinnu- markaði. Niðurstööur kosninganna urðu þær að Sjöfn fékk 704 atkvæði, eða 47,6% greiddra atkvæða. Grétar Jón Magnússon fékk 534 atkvæði, 36,2% og Marías Sveinsson fékk 240 atkvæði eða 16,2%. Þá fékk Jak- obína Þórðardóttir flest atkvæöi í kjöri til stjórnar eöa 1233, Óskar D. Ólafsson 1069 atkv., Guðrún Guð- jónsdóttir 1016 atkvæði, Helgi Ei- ríksson 972 atkvæði og Jónas Engil- bertsson 956 atkvæði. Alls greiddu 1503 félagsmenn at- kvæöi í þessum formanns- og stjórnarkosningum, eða innan við helmingur félagsmanna. En alls voru rúmlega 3100 manns á kjör- skrá. Sjöfn segist líta svo á þeir sem ekki neyttu einhverra hluta vegna ekki kosningaréttar síns, séu þokka- legir ánægðir með ríkjandi ástand í félaginu. Hún segir að hin félags- lega deyfö sem virðist einkenna allt félagsstarf sé einnig hluti af þeirri skýringu að ekki mættu fleiri á kjör- stað. Engu að síöur sé þetta unhugs- unarefni og þá kannski sérstaklega í ljósi umræðunnar í kosningabarátt- unni um nauðsyn á meiri tengingu stjórnar við félagsmenn. -grh Tíöni feröa vagna SVR veröur aukin á annatíma, áhersla lögö á jafnari dreifingu brott- farartíma frá skiptistöbvum og leiöir geröar „beinni" en nú er. Breytingar á leiðakerfi SVR sem taka gildi 1. ágúst nk. voru kynntar íbúum vestan Elliöaáa á opnum fundi í gærkvöldi. Þórhallur Öm Guðlaugsson, markaös- og þróunarstjóri SVR, segir að breytingarnar séu í grundvallaratriðum tvíþættar. Annars vegar sé um aö ræöa breytingar á leiðum, þ.e. hvern- ig leiöir einstakra vagna liggja og hins vegar breytingar á tíma- töflum sem eiga vib um allar leiðir. Meöal þess sem felst í breyt- ingunum er að skilgreindur hef- ur veriö sérstakur annatími þeg- ar flutningar eru mestir. Sá tími er kl. 7-9 og kl. 16-19 virka daga og kl. 11-17 laugardaga. Á þessum tímum verbur tíöni ferða aukin og er t.d. gert ráð fyrir ab hraðferðir (leiöir 110, 111, 112 og 115) gangi á 20 mínútna fresti á þessum tíma. Þess á milli aki þær á 60 mín- útna fresti utan leiö 111 sem heldur 20 mínútna tíöni allan daginn til kl. 19. Skiptistöðvar í borginni verða fjórar eftir breytingarnar: Lækj- artorg, Hlemmur, Mjódd og ný skiptistöö í Ártúni. Áhersla veröur lögö á aö dreifa brottfar- artíma vagnanna frá skipti- stöövunum sem er veruleg breyting frá því sem er. T.d. er gert ráð fyrir að vagnar verði á 4 mínútna fresti á milli Lækjar- torgs-Hlemms og Hlemms- Kringlu. Grundvallaratriöi í þessu sambandi er tvístefnu- akstur um Hverfisgötu sem verður unnið aö í sumar. í skiptistöðvunum í Mjódd og Ártúnshöfða getur fólk skipt úr hverfabílum í hraðleiðir og einnig á milli hverfabíla. Tíma- töflur veröa skipulagöar þannig aö hverfabílar og hraðleibir hitt- ast á skiptastöðvunum sem verbur til þess ab unnt verbur að komast úr Arbæ, Grafarvogi og Breiðholti til miðborgar á 10 mínútna fresti. Leiö 8, sem er ný leið, mun tengja saman þess- ar skiptistöðvar og bæta þannig tengslin á milli hverfanna. Dregið veröur úr krókum og lykkjum sem nú em á nokkrum leibum. Þetta á sérstaklega viö um akstur að Útvarpshúsinu og Borgarspítala. Þesir krókar eru taldir þjóna fáum en fæla marga frá því aö nota vagnana. Af breytingum á einstökum leiðum má nefna aö leiö 1 mun leggja áherslu á að þjóna Þing- holtunum, leiö 3 fer Suburgötu í stab Hofsvallagötu og tengir þannig Seltjarnarnes og Háskól- an, leið 7 fer eftir breytingarnar alla leiö upp í Árbæ og leiö 5 framlengist frá Sunnutorgi og tekur eftir þaö viö hlutverki leiða 8 og 9. Áö lokum má nefna aö leið 6 mun aka um Vesturbæ sama hring og leið 1 fer nú og fara þaðan gegnum Fossvoginn og upp í Mjódd. -GBK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.