Tíminn - 23.02.1996, Blaðsíða 8

Tíminn - 23.02.1996, Blaðsíða 8
8 gwWIWW Föstudagur 23. febrúar 1996 Hvaba réttindi breytast? Fjármálaráöuneytiö hefur tekiö saman stutt minnis- blaö um áhrif frumvarps-. draga aö starfsmannalögum sem kynnt hafa veriö sam- tökum ríkisstarfsmanna. Hér á eftir fara helstu atriöi þessa minnisblaös: 1. Ekki er gert ráö fyrir aö réttindi starfsmanna, sem samiö hefur veriö um í kjara- samningum, breytist neitt. (Þaö athugist aö lesa má út úr drögunum aö réttur starfs- manna til aö halda starfi í veikindum skeröist frá því sem nú er þar eö í ákvæöum til bráöabirgöa var lagt til aö 6. kafli frv. gildi um starfslok Bandalag háskóla- manna: Réttinda- skerbingu mótmælt Miöstjórn Bandalags háskóla- manna - BHMR ályktaöi í fyrradag harölega gegn vænt- anlegum frumvörpum ríkis- stjórnarinnar um starfsrétt- indi opinberra starfsmanna og kraföist þess aö þau yröu dregin til baka. Sem kunnugt er hafa önnur félög opinberra starfsmanna, BSRB og kenn- arafélögin gengiö í bandalag ásamt BHMR í andstööu sinni viö þessi frumvörp og þaö sem þau segja vera skeröingu á ráöningarréttindum og líf- eyrisréttindum opinberra starfsmanna. í ályktun BHMR segir aö „frumvörpin feli í sér óásættan- lega skerðingu á umsömdum kjörum og réttindum félags- manna. Kjarasamningar aðild- arfélaganna hafa um langan tíma tekið miö af þessum rétt- indum. Ef ríkisvaldið ætlar meö einhliða aðgerð aö koma þess- um tillögum fram, jafngildir þaö stríösyfirlýsingu gagnvart starfsmönnum ríkisins og stétt- arfélögum þeirra." Hér fyrir neðan er skematísk samantekt sem BHM hefur unniö á áhrifum þessara laga- breytinga á réttindi opinberra starfsmanna. ■ þeirra „æviráðnu" starfs- manna, sem skipaðir hefðu verið fyrir gildistöku laganna, þ.á m. 30. gr. frv. Þetta var ekki ætlunin og því hefur 30. gr. nú veriö undanþegin í ákvæöum til bráðabirgða þannig aö framvegis er gert ráð fyrir að þetta verði kjara- samningsatriöi hjá öðrum en embættismönnum.) 2. Gengiö er út frá aö rétt- indi þeirra starfsmanna, sem ráönir hafa veriö fyrir gildis- töku laganna, breytist ekki aö ööru leyti en því að réttur þeirra til biðlauna veröi tak- markaöur frá því sem nú er, sbr. ákvæði til bráðabirgða og 34. gr. frv. 3. Lagt er til aö réttindi þeirra starfsmanna, sem ráðnir veröa eftir gildistöku laganna, breytist í eftirgreindum atrið- um: 3.1. „Æviráöning" verði af- numin. Þetta þýðir enga breyt- ingu hjá stórum hópi ríkis- starfsmanna, t.d. eru svo til allir starfsmenn í heilbrigðis- kerfinu ráðnir með gagn- kvæmum uppsagnarfresti. Á hinn bóginn hefur þetta í för meö sér breytingu hjá öörum hópum og eru þeir stærstu embættismenn og kennarar. 3.2. Biölaunaréttur veröi af- numinn. 3.3. Laun veröi almennt greidd eftir á, en ekki fyrir- fram, sbr. 10. gr. frv. 4. Fyrir utan breytingar á réttindum skv. 2. og 3. tl. er gert ráð fyrir aö færa vald í auknum mæli frá ráöherrum og til forstööumanna ein- stakra ríkisstofnana, jafnframt því sem geröar eru auknar kröfur til þeirra. Þá er stjórn- unarréttur forstööumanna, sem mælt er fyrir í mörgum greinum í núgildandi lögum, gerður skýrari í nokkrum at- riðum, auk þess sem tekiö er upp ákvæði um viðbótarlaun, sem tíðkast hafa um langt ára- bil, í því skyni að gera þær greiðslur sýnilegri og þar með réttlátari, sbr. 2. mgr. 9. gr. frv. Þótt einhver atriði kunni að vera einhverjum starfsmönn- um þyrnir í augum, t.d. vegna þess að hlutaðeigandi treysti yfirmanni sínum síður en ráð- herra, verbur ekki í fljótu bragði séð að þetta breyti rétt- indum starfsmanna þegar á heildina er litib. Má að lokum benda á að í frv. er að finna al- mennt ákvæði um sveigjan- legan vinnutíma, sem ekki er í núgildandi lögum, sbr. 13. gr. frv. Tillögur fjármálaráöherra um skerðingu á ráðningarréttindum ríkisstarfsmanna - BHM Mikilvæg ráðningarréttindi Hverjir hafa réttindin Tillögur um skerðingar Skipun í stöðu Starfsmenn eru ýmist skipaöir eöa ráðnir. Réttur til skipunar ræðst af samspili þess- ara laga og sérlaga, t.d. um skóla. Kennarar og skólastjórnendur á öllum skólastigum, millistjórnendur og forstöðu- menn. Ótímabundin skipun verði aflögð. Þröngur hópur embættismanna verði skipaður tímabundið til 5 ára. Ráðningarfesta Almennt er gert ráö fyrir að starfsmaður starfi uns hann hefur töku lífeyris, eða vill hætta, eða fær annað starf eða brýtur svo af sér i starfi að varði stöðumissi. Skipaðir og fastráðnir starfsmenn. Órök- studdar og ómálefnalegar geðþóttaupp- sagnir eru óheimilar. Forstjórum verði veitt aukin völd til að segja upp starfsmönnum, t.d. með tilvísun i árangur i starfi og veikindi. Áminning Almennt skal veita starfsmanni áminningu og gefa honum kost á að bæta sig áður en honum er veitt lausn eða sagt upp vegna ástæðna sem rekja má til hans. Allir starfsmenn. Skylda (forstjóra) að áminna starfsmann og gefa honum kost á að bæta sig fyrir lausn eða uppsögn er að mestu afnumin. Biðlaun Ef staða er lögð niöur og ekki býðst sam- bærileg staða með sömu réttindum á starfsmaöur með minna en 15 ára starf hjá ríki rétt á föstum launum í 6 mánuði en ella f 12 mánuði. Skipaðir og fastráðnir starfsmenn. Ef staða starfsmanns sem er skipaöur eða ráðinn ótímabundið er lögð niður, á hann rétt á biðlaunum. Almennur réttur til biðlauna verði afnum- inn. Aðeins þröngum hópi embættis- manna verði tryggður réttur til biðlauna með miklum takmörkunum þó. Stjórnsýslulög Ákvörðun yfirmanna má skjóta til æðra stjórnvalds. Allir starfsmenn. Málskotsréttur til æóra stjórnvalds afnum- inn. Fyrirframgreidd föst laun Föst mánaðarlaun skulu greidd fyrirfram fyrsta virka dag hvers mánaðar. Almennur réttur allra starfsmanna. Skertur réttur hjá lausráðnum í ráðningarsamning- um. Réttur til fyrirframgreiöslu launa verði af- numinn. Lausnarlaun Starfsmaður sem lætur af starfi eftir lang- varandi veikindi fær við starfslok 3ja mán- aða laun. Allir starfsmenn sem fá lausn eftir veikindi fá greidd 3ja mánaða lausnarlaun. Einungis þröngum hópi embættismanna tryggður réttur til lausnarlauna. Auglýst iaus störf Skylt er að auglýsa allar lausar stöður i Lögbirtingarblaði með 4 vikna umsóknar- fresti. Þessi skylda á að tryggja öllum upplýsing- ar um lausar stöður á vegum ríkisins. Allir ráðnir starfsmenn. Skylda að auglýsa aðeins bundin við þröngt skilgreind embætti. Upplýsingar um ráðningarkjör Við ráðningu starfsmanns er skylt að gera við hann ráðningarsamning skv. I. nr. 97/1974 um kjör hans. Allir ráðnir starfsmenn. Ekki þarf að upplýsa um ráðningarkjör við ráðningu heldur innan 2 mánaða frá ráðn- ingu. Staða yfirborgana Um yfirborgun gilda uppsagnarákvæði ráðningarsamnings. Hlutaðeigandi starfsmenn. Forstjórar geta slitiö samningi um yfirborg- un með 1 mán. fyrirv. Lengdur uppsagnarréttur Lengja má uppsagnarfrest í allt að 6 mán- uði ef til auðnar horfir i starfsgrein. Skipaðir og settir starfsmenn. Forstjóri stofnunar má lengja uppsagnar- frest allra i 6 mánuði. Makalaun Við fráfall starfsmanns á maki rétt á 3ja mán. launum. Makar allra starfsmanna. Aöeins mökum embættismanna tryggður réttur til makalauna. ® ® ® Vinningar FJö4di Vlnnings- 1 . •■»• 0 53.820.00 2 3 ** * 0 253.389 3. ••'• 2 99.540 4. ••*• 159 1.990 5 *mtt 551 240 Samtalsi 712 54.721.119 54.721.119 A UUndfc 901.119 Upplýtlngar um vlnnlngstölur (Ast alnnlg I slmsvara 568-1511 aða Grsanu númcrl 800-6511 og I textavarpl 1. vlnnlngur er tvðfaldur næst Tillögur fjármálaráðherra um skerðingu á Iffeyrisréttindum ríkisstarfsmanna - BHM Glldandi lög Tlllögur fjármálaráðherra Afnám viðmiða við lokalaun og 10 bestu ár Lifeyrisþega er tryggður lifeyrir m.v. dagvinnulaun þegar hann hættir (lokalaun) eða dagvinnulaun í hæstlaunaða starfi sem gegnt er f 10 ár eða lengur. Lifeyrisþega verði tryggður lifeyrir m.v. verðtryggt iðgjald af meðaldagvinnulaunum á allri starfsævinni. Skerðingin nemur u.þ.b. mismun á meðaldagvinnulaunum og loka- launum. Afnám eftirmannsreglu Lifeyrisþega er tryggður Iffeyrir miðað við þróun dag- vinnulauna eftirmanns á hverjum tíma. Viðmiðunin er þvi vel skilgreind og kaupmáttur lífeyrisþegans tryggður á sama hátt og hjá launamönnum. Llfeyrisþega verði tryggður lífeyrir sem byggist á að 4% iðgjald af dagvinnulaunum hvers árs er umreiknað í stig og lífeyrisrétt og þannig verðtryggt. Sjóðsstjórn er heimilt að breyta þessum grundvelli verðtryggingar. Afnám 95 ára reglu Sá sem er 60 ára og eldri á rétt á að hefja töku á fullum llfeyri þegar samanlagður lifaldur og sjóðaldur er 95 ár. Hjá 60 ára, sem hefur töku lífeyris eftir þessari reglu, er þó prósenta hans aldrei hærri en 64%, en vinni hann áfram vex, réttur hans um 2% á ári án þess að þurfa að greiða iðgjald. Sá sem vill hefja töku lífeyris fyrir 65 ára aldur getur það ef hann er a.m.k. 60 ára og samanlagður lif- og sjóöald- ur er 95 ár. Fyrir hvert ár sem hann hefur töku lífeyris fyrir 65 ára aldur skerðist réttur hans um 6% á ári, þ.e. um 30% ef taka lifeyris hefst 60 ára. En réttur eykst á sama hátt ef töku lifeyris er frestað eftir 65 ára aldur. Afnám 32 ára reglu Sá sem greitt hefur I LSR (32 ár þarf ekki að greiöa leng- ur iðgjald nema að hann nýti sór 95 ára reglu. Öllum er skylt að greiða iðgjald í LSR á meðan þeir eru sjóðfólagar og uppfylla aðildarskilyrði, fram að því að þeir hefja töku lífeyris. Sjóðfólagar verða því að borga lengur og meira fyrir réttindin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.