Tíminn - 23.02.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 23.02.1996, Blaðsíða 13
Föstudagur 23. febrúar 1996 17 FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ OG UMBOÐSMAÐUR BARNA Opinn fundur félagsmálaráðuneytisins og umboðsmanns barna um atvinnuþátttöku barna og ung- menna í íslensku samfélagi haldinn laugar- daginn 24. febrúar kl. 13.00- 16.30 aö Grand Hótel (hét áður Hótel Holiday Inn), Sigtúni 38, Reykjavík í salnum Hvammi Dagskrá: 13.00 Setning fundar Félagsmálaráöherra, Páll Pétursson, setur fundinn. 13.10 Kórsöngur Kammersveit Grensáskirkju, stúlkur á aldrinum 13-16 ára syngja nokkur lög. 13.30 Hringborösumræður Stjórnandi: Lára V. Júlíusdóttir hdl. Inngangsávarp: Umboðsmabur barna, Þórhildur Líndal. Inngangserindi: •Guöbjörg Vilhjálmsdóttir, kennslustjóri í náms- rábgjöf vib Háskóla íslands. Starfsreynsla barna og ungmenna í íslensku samfélagi. •Gubbjörg Linda Rafnsdóttir, félagsfræöingur hjá Vinnueftirliti ríkisins. Vinnuvernd og vinnuskilyrbi barna og ungmenna. •Ingibjörg K. Þorsteinsdóttir, deildarlögfræbingur hjá Tryggingastofnun ríkisins. Vinnuslys á börnum og ungmennum. •Gubríður Sigurbardóttir, rábuneytisstjóri menntamálarábuneytisins. Tengsl skóla og at- vinnulífs. •Arnfinnur jónsson, skólastjóri Vinnuskóla Reykja- víkur. Hlutverk vinnuskóla sveitarfélaga. *María Erla Marelsdóttir, lögfræbingur f.h. Barna- verndarstofu. Eftirlit barnaverndarnefnda meö vinnu barna og ungmenna. •Gubmundur Jónatan Kristjánsson, 15 ára grunn- skólanemi. •Sigurhanna Kristinsdóttir, 17 ára framhaldsskóla- nemi. 15.00 Kaffihlé Veitingar seldar á stabnum. 15.20 Skemmtiatribi Árný Ingvarsdóttir, sigurvegari söngvakeppni Menntaskólans í Reykjavík, syngur. 15.30 Frjálsar umræbur og fyrirspurnir úr'sal. Fyrrnefndir frummælendur ásamt Ragnari Árnasyni, lögfræbingi Vinnuveitendasambands íslands, og Hall- dóri Grönvold, skrifstofustjóra Alþýbusambands ís- lands, svara fyrirspurnum. 16.25 Fundarslit Börn, ungmenni og fullorbnir eru hvött til ab mæta. Félagsmálarábuneytib og umbobsmabur barna. X A EFTIR BOLTA KEMUR BARN. "BORGIN OKKAR OG BÖRNIN í UMFERDINNI" JC VÍK /---------------------------------------------------------------\ Ástkær móöir mín og fósturmóöir Þórhildur Margrét Valtýsdóttir frá Seli, Austur-Landeyjum, til heimilis ab Ljósheimum 11, Rvk. verður jarðsungin frá Voðmúlastaðakapellu laugardaginn 24. feb. kl. 14.00. Bílferö verður frá Umferöarmiðstöbinni kl. 11.30 sama dag. Valtýr Sigurbsson Sverrir Kristjánsson if Þökkum innilega samúb og hlýhug viö andlát og útför eiginmanns míns, föbur okkar, tengdaföbur og afa Leifs Eiríkssonar Hlemmiskeibi, Skeibum Ólöf S. Ólafsdóttir Ólafur F. Leifsson Harpa Dís Harbardóttir Eiríkur Leifsson Brynhildur Gylfadóttir Ófeigur Á. Leifsson Þórdís Bjarnadóttir Jóna Sif Leifsdóttir Hjörvar Ingvarsson Madonna heldur sér í hlutverkinu, hvort sem hún er í tökum eöa ekki. Þau svara hér spurningum á blaöamannafundi. Banderas og aðdáandinn Nýjustu fréttir af ástarsam- bandi Banderas og Melanie Griffith eru að nú hefur Mel- anie fylgt piltinum til Arg- entínu þar sem hann leikur í myndinni Evítu. Illar tungur herma að ástin ein stjórni því ekki aö Mel- anie er sem límd vib kærast- ann í Buenos Aires, enda hef- ur meðleikari Banderas, Mad- onna, ekki haldiö því leyndu að sér þyki Antonio vera kyn- þokkafyllsti karlmaður í heimi. Þegar Madonna hélt þessu fram í fjölmiðlum árið 1992, var Banderas léttur á því og sagði Madonnu aldrei hafa freistað sín. Á blaðamanna- fundi, sem blásið var til vegna myndarinnar Evítu, var enda ekki að sjá nein merki þess að nokkuð annað væri á milli þeirra en kunn- ingsskapur kollega. Mad- onna leikur sjálfa Evu Peron í myndinni, en Banderas mun birtast sem byltingarleiðtog- inn Che Guevara. Ekki nóg með að Antonio gangi allt í haginn í vinnu sinni, heldur eiga þau Mel- anie von á ávexti ástar sinnar innan nokkurra mánaða, en þau hafa nú staðfest þungun hennar eftir mikla ágengni fréttamanna. ■ Melanie og Antonio nota hverja frí- stund hans til aö rölta um Buenos Aires. í SPEGLI TÍMANS Börn Melanie, Alexander og Dakota, dvelj- ast meö þeim í Buenos Aires og meöan An- tonio er í vinnu notar Melanie tím- ann til aö sinna þeim.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.