Tíminn - 07.03.1996, Page 2
2
Fimmtudagur 7. mars 1996
Hópsýkingin viröist hafa stafaö frá rjómabollum á bolludag og
sprengidag:
Salmonellu leitað án
árangurs á Valdastöðum
Tíminn
spyr...
Er eblilegt ab takmarka bibla-
unarétt, eins og lagt er til í
frumvarpi ríkisstjórnarinnar?
ísólfur Gylfi Pálmason,
alþingismabur (B):
Núgildandi lög um réttindi og
skyldur opinberra starfsmanna
eru frá árinu 1954 og því um
margt úrelt. Þegar lögin voru sam-
þykkt, höföu ríkisstarfsmenn ekki
rétt til að semja um kaup og kjör
og ekki verkfallsrétt. Markmið
frumvarpsdraganna er að jafna
réttarstöðu ríkisstarfsmanna og
starfsmanna á almennum vinnu-
markaði. Ekki er óeölilegt aö tekið
sé á æviráðningu eða biðlauna-
réttindum í þessu sambandi. Þaö
eru hins vegar önnur atriði í
frumvarpinu sem mér finnst
gagnrýnisveröari.
Pétur H. Blöndal (D):
Ég er hlynntur því sem ríkis-
stjórnin leggur til. Ef opinberir
starfsmenn verða sannarlega at-
vinnulausir, þá finnst mér í lagi
að biðlaunin séu e.k. atvinnuleys-
isbætur í ákveðinn tíma, eins og
þau voru í upphafi hugsuö. En
þaö aö menn fari áfram í fullt
starf og fái tvöföld laun er fárán-
legt. Þessi biölaunaréttur, eins og
hann hefur verið framkvæmdur
— að skipta jafnvel yfir í hærra
launað starf, t.d. frá ríki yfir til
sveitarfélags og þiggja tvöföld
laun um tíma — er mjög óeðlileg-
ur og særir réttlætiskennd flestra
borgara, því auövitað er slíkt
borgað af skattgreiöendum.
Margrét Frímannsdóttir (G):
Þaö er a.m.k. ekki eölilegt að
hægt sé að halda starfi sínu og
sambærilegum launum, en jafn-
framt taka biölaun. Tvöfalt launa-
kerfi er ekki eðlilegt, þegar um er
aö ræöa stofnanir í meirihluta-
eign ríkisins. Þaö er hins vegar
naubsynlegt ab halda uppi
ákveðnum biðlaunarétti, þegar
fólk af einhverjum ástæðum
missir vinnu, til ab þaö hafi tíma
til aö leita sér aö annarri vinnu. í
ljósi þeirra dóma, sem hafa fallið,
er nauðsynlegt ab ræða þessi mál.
Heilbrigðisyfirvöld einblína
nú á egg frá Valdastöðum í
Kjós, sem notuð eru í bakstur
hjá Samsölubraubum hf.
Hænsnum á búinu þar hefur
veriö slátrab, en ekki fundist
nein sýking. Ekkert er fast í
hendi um raunverulega
ástæbu Salmonellusýkingar-
innar sem upp kom hjá Rík-
isspítölunum. Sýkingin er
rakin til rjómabolla sem neytt
var á bolludaginn þann 19.
febrúar, og reyndar daginn
eftir líka ab sögn starfsmanna
á Landspítala. Hjá Ríkisspítöl-
um hafa 65 greinst með sýk-
ingu en fjórir utan þeirra.
Borgarráb samþykkti á fundi
sínum í vikunni aö byggöur
verði Ieikskóli vib Hæðargarb.
Jafnframt var embætti borgar-
verkfræðings falið að kanna
möguleika á úrbótum í umferð-
armálum í nágrenni leikskólans
í samræmi við ábendingar sem
Rannsóknir á nærri 200 sýn-
um af matvælum frá eldhúsum
Ríkisspítala ■ og matvælafyrir-
tækjum sem skipt er við sýna
engar salmonellusýkingar. Ekk-
ert bendir til að í eldhúsi Land-
spítalans sé uppruna sýkingar-
innar að finna.
Það eina sem sameiginlegt var
með sjúklingunum var að þeir
höfðu fengið rjómabollur á
bolludaginn, sem komu frá
Samsölubakaríinu hf. í fréttatil-
kynningu frá Hollustuvernd rík-
isins, Heilbrigðiseftirliti Reykja-
víkur, Embætti yfirdýralæknis
og Ríkisspítölum segir að kann-
aö verði nánar hvort sýkingar
fram hafa komib á fundum með
íbúum vegna þessa máls. Full-
trúar Sjálfstæðisflokksins í borg-
arráði greiddu atkvæði gegn
byggingu leikskólans og ítrek-
uðu andstöðu sína við fram-
kvæmdina í bókun.
hafi komið fram á stöðum utan
spítalanna þar sem rjómaboll-
um frá umræddu fyrirtæki yar
dreift. Allt bendir til að þessi
stærsta hópsýking síðari ára sé
yfirstaðin. Fleiri gætu þó greinst
með sýkingu, innan Ríkisspítal-
anna sem utan. Unnið verður
áfram að því ab reyna að finna
orsök sýkinganna og umfang
þeirra. Mælst er til þess að fólk
sem er mikið veikt og hefur nið-
urgang hafi samband við heilsu-
gæslu og láti taka sýni, sem
send skulu til sýklaræktunar.
„Vib höfum tekiö á þessu máli
af alefli síðan það kom upp. Lík-
urnar eru auðvitab miklar á að
bollurnar eigi sök í máli, það er
sameiginlegt í þessu máli að þeir
sem sýktust borðuðu allir boll-
ur," sagði Erlendur Magnússon
framkvæmdastjóri Samsölubak-
arísins hf. í gær.
„Við göngum út frá því sem
vísu að eggjabúin sem og aðrir
sem útvega matvælaiðnaðinum
hráefni séu undir ströngu eftir-
liti og séu hreinir af salmonellu
sem öðru. En svo er manni sagt
að það þurfi ekki nema eina
sýkta hænu til að koma svona
löguöu af stað," sagöi Erlendur
Magnússon framkvæmdastjóri
Samsölubrauða hf. -JBP
.garekkifiolly^
ibrir Skandmavar
SZYID/ PÆ£SrOÆ/A/N SP/PJ/9
/C//VFPÆÐ//VÓ/A/N //{/OPP
PPSS/ /Z/ÐCJ//STÆÐÆ
'SOSGi'
$
Skólalíf ^rDs
EFTIR FJÖLMANN BLÖNDAL
-Spegill, spegill, herm þú mér, tautabi Doddi fyrir
munni sér þar sem hann stób í sínu fínasta pússi fyr-
ir framan spegilinn á babherbergi þeirra hjóna. Þau
voru á leib á árshátíb skólans, og þab var allt frítt —
nemendasjóburinn borgabi allt!
Inni í svefnherberginu heyrbi hann stunur í konu
sinni þegar hún þrengdi sér í síban samkvæmiskjól-
inn.
Hann glotti.
-Já, þab eru fleiri en ég sem eiga vib persónuleg
umhverfisvandamál ab etja, hélt hann áfram. Mikib
skelfing var annars erfitt ab halda aftur af sívaxandi
skribþunga fremsta hluta kvibarholsins.
Doddi hefbi ef til vill ekki haft neinar áhyggjur ef
hann hefbi ekki álpast til ab segja frammi fyrir öllum
28
nemendum skólans, ab þar sem hann
hefbi tekib ab sér skólastjórn og ætlabi ab
standa sig vib þab, yrbi honum ekki
skotaskuld úr ab grenna sig, eba hvernig mætti
treysta stjórnanda sem gæti ekki einu sinni haft
stjórn á sjálfum sér!
Því mibur hafbi þetta verkefni reynst honum erfib-
ara en hann hefbi trúab.
Nú beib hann eftir því ab Dóra gæfist upp. Hún
hafbi ekki farib í síba kjólinn síban á síbustu árshátíb
og þá hafbi þab ekki gengib þrautalaust fyrir sig.
Á hverri stundu átti hann von á uppgjafarhrópi
meb ósk um ab hann hjálpabi henni nú meb renni-
lásinn.
Hann varb því meira en lítib hissa þegar hún birt-
ist fyrir aftan hann, búin ab klæba sig. Hann varb ab
viburkenna ab hún var hinn lögulegasti kvenmabur,
og augljóst ab hún hafbi náb betri árangri en hann í
líkamsræktinni.
Honum varb aftur litib á eigin spegilmynd.
(Adgefnu tilefni skal tekiö fram aö persónur og atburöir í þessari sögu eiga sér ekki fyrirmyndlr í raunverulelkanum.
öll samsvörun viö raunverulegt fólk eöa atburöl er hrein tilviliun.)
Samþykkt ab byggja
viö Hæðargarð
Sagt var...
Hvab meb oss alþlnglsmenn?
„Vib alþingismenn erum nýkomnir af
árshátío. Vib borgubum ekki krónu
inn á þá árshátíb. Vib sýndum ef til
vill fagurt fordæmi meb því ab
greiba inn á þá skemmtun."
Ingibjörg Pálmadóttir rábherra á Al-
þingi.
Einelti forstjóra
„Hann átti þao til ab hella séryfir
mig í tíma og ótíma, ef hann vissi ab
ég nefbi talao vib einhvern málsmet-
andi einhvers stabar, og þab má
hreinlega líkja þessu vib einelti, svo
furbulega sem jaab kann ab hljóma í
þessu sambandi."
Gubjón Petersen í Mannlífi um Hafstein
Hafsteinsson, forstjóra Landhelgisgæsl-
unnar.
Kálfar drepast
„Þegar kálfum er gefin gerilsneydd
og ntusprengd mjólk þa hafa fjöl-
margar rannsóknir sýnt ab þeir drep-
ast innan sextíu daga, en þeir sem fá
ógerilsneydda mjólk lifa góbu lífi. ...
Þessar nióurstööur ættu ab duga til
þess ab sannfæra okkur um ab
vinnslan getur ekki gert mjólkina
hollari fyrir okkur, ef hún er slæm fyr-
ir kálfa pá sem skaparinn hefur ætlast
til ab nærbust á henni sér til lífsvibur-
væris."
Hallgrímur Magnússon læknir heldur
áfram áróbri sínum gegn gerilsneyb-
ingu nýmjólkur í Mogga.
Clæpamannaframleibandi
ríkislns
„Á Litla-Hrauni fer fram stórfelld
framleibsla á harbsobnum glæpa-
mönnum. ... Haraldur Johannessen
er ekki fangelsismálastjóri. Hann er
glæpamannaframleibandi ríkisins."
Þab er nefnilega þab. Hrafn Jökulsson í
Alþýbublabinu.
Skelfileg umfjöllun Alþýbu-
blabsins
„Þess vegna finnst mér alveg skelfi-
leg umfjöllun sem Alþýbublabib er
meb í biskupsmálum. Eg hef satt ab
seqja andstyggb á sumu því sem þar
hefur verib sRrifab."
Gubmundur Árni Stefánsson um Al-
þýbublabib í Alþýbublabinu!
Brilliant hugmynd
„Þegar „brilliant" hugmynd er tekin
og kaffærb, skiptirbu annab hvort
um hugmyndir eba þú skiptir um
fjölmibil."
Davfb Þór Jónsson í Alþýbublabinu, en
Radíusbræbur kusu fremur ab skipta
um fjölmibil en hugmyndir.
Ekki vit» hæfi ...
„Þar var teiknábur þverskurbur af
konu og sýndir allir blettir sem á ab
þukla og strjúka. Mér finnst þab ekk
vera vib hæfi 5, 6, 7, 8 og 9 ára
barna."
Níls Gíslason í DV, en hann hefur kært
Spaugstofuna fyrir klám.
Talsverb spenna er ab myndast í kring-
um stöbu forstöbumanns Fræbslumib-
stöbvar Reykajvíkur, en um þá stöbu
sóttu 14 manns. Þab vakti mikla abt-
hygli ab Áslaug Brynjólfsdóttir
fræbslustjóri sótti ekki. Hins vegar er
Viktor Gublaugsson forstöbumabur
Skólaskrifstofunnar mebal umsækjenda
en Fræbslumibstöbin verbur til úr sam-
einingu Fræbsluskrifstofu og Skólaskrif-
stofu. Nokkub greinilegt er ab tveir
umsækjendur njóta langmests fylgis
mebal grunnskólakennara og skóla-
manna í borginni, en þab eru Gerbur
G. Óskarsdóttir vib H.í. og Ólafur H.
jóhannsson vib K.H.Í. Nefna menn í
því sambandi ab víbtæk menntun
þeirra á svibi skólamála, mikil starfs- og
stjórnunarreynsla og ýmis konar braut-
rybjendastarf þeirra hljóti ab vega
þyngra en pólitík. Annars er Gerbur
flokksbundin Alþýbubandalagsmann-
eskja en ekki er vitab til ab Ólafur hafi
starfab í pólitík.
•
Þab mun vera heldur óalgengt ab smá-
bátasjómenn fái grásleppu á öngulinn
þegar þeir renna fyrir þann gula. Þab
mun þó hafa gerst á Breibafirbi fyrr í
vetur ab smábátasjómabur fékk hvorki
fleiri né færri en 11 grásleppur og eins
mun grásleppa hafa komib á færi sjó-
manns á Skjálfandaflóa. Mebal eldri
sjómanna er litib á þennan afla sem
nokkurskonar ódrátt og ekki til ab hafa
í flimtingum á meban þeir yngri yppta
bara öxlum og láta sér fátt um finnast,
eba þannig.