Tíminn - 15.03.1996, Side 5

Tíminn - 15.03.1996, Side 5
Föstudagur 15. mars 1996 5 Veiöihús VÍÖ Krossá á Skarösströnd. Mynd: lón Bjamason Krossá á Skarðsströnd VEIÐIMAL EINAR HANNESSON Eingöngu stanga- veiöi Eingöngu er veitt á stöng í ánni og er veitt mest meö tveimur stöngum samtímis. Stangaveiöifélag Keflavíkur hefur ána á leigu og hefur haft um árabil. Áöur haföi Starfs- mannafélag Straumsvíkur veiöina á leigu um skeiö. Árleg meöalveiöi í Krossá á tímabil- inu 1974 til 1994 voru 109 laxar, en mesta árleg veiöi þessi ár 208 laxar. Góð aðstaöa fyrir veiöimenn Viö ána er ágæt aðstaða fyrir veiðimenn, þar sem þeir geta haft sína hentisemi með gist- ingu og fæði. Þetta eru tvö veiðihús, sem eru staðsett viö ána, hjá Á. Veiðifélag var stofnað um ána, sem hlaut staðfestingu ár- iö 1979. Aöild aö félaginu eiga fimm jarðir, en formaður fé- lagsins er Trausti Bjarnason, bóndiá Á. Landið er auðlind, segja menn. Það eru svo sannarlega árnar í Dölum. Við höfum áb- ur hér í þættinum fjallað um laxár, sem falla í Hvammsfjörð og Breiðafjörð. Nýlega var greint frá aðstæðum við Búð- ardalsá, sem liggur nærri Krossá. Þær eiga báðar upptök í fjalllendinu upp af Skarðs- strönd. Þessar ár láta ekki mik- ið yfir sér, en eru eigi að síbur fyllstu athygli verðar. Þær hafa veitt mörgum veiðimanni ánægjulegar tómstundir við veiðiskap í fallegu umhverfi. Krossá á Skarðsströnd fellur í sjó í Geirmundarvogi í Breiða- firði, en upptök hennar eru í vötnum á svonefndu Suður- fjalli. Áin er laxgeng um 13 km, að fossi í Fjalldal. Efri-Foss í Krossá á Skarösströnd. Ofrumlegt umræöuefni Þegar skottið á Napóleoni Bona- parte seig niður á milli afturfót- anna eftir orustuna um Leipzig forðum tíð, var hann sendur til eyjarinnar Elbu. Vonuðust menn til að þar yrði hann til friðs. En skottið reis aftur og stób beinstíft upp í loft, þar til það var skorið af keisaranum við Waterloo. Sá stutti gerði nefnilega bragö úr ellefta boð- orðinu og hélt í óvænta reisu til Frans. Fræg urðu viðbrögð ónefnds dagblaðs í París. Þegar keisarinn steig á land í Frakklandi, gat ab líta eftirfarandi frétt á forsíðu þessa blaðs: „Villidýrið frá Kor- síku er stigið á land í Frakk- landi". Napóléon tók kúrsinn á París og þegar hann kom til Ly- on, flutti blaðið fréttina undir svohljóðandi fyrirsögn: „Na- póleon Bonaparte er í Lyon". Og sem hann nú átti aðeins dagleið ófarna til Parísar, var tónninn í umræddu dagblaði í hans garð orðinn svo mjúkur, ab forsíðufyrirsögnin var þessi: „Hans hátign keisarinn væntan- legur til Parísar á morgun". Þetta kemur upp í huga mér, nú þegar vissir fjölmiðlar ætla allt um koll að keyra vegna margháttabs krankleika ríkis- kirkjunnar, sem snjallir áróðurs- menn þar á bæ kalla þjóðkirkju. Ekki er nóg með að blaðamenn þefi upp hvert smáatriði Lang- holtskirkjudeilna og meintrar kvensemi biskups gegnum tíð- ina. Sei, sei nei. Aðilar beggja þessara mála, jafnt „innvígöir" sem utanaðkomandi, eru hvergi sparir á yfirlýsingarnar. Forystu- kona Stígamóta lætur sér sjálf- sagða þagnarskyldu í léttu rúmi liggja og biskup er ekkert að hika við að hlaupa með það í fjölmiðla, hverjir haldi á fund sálusorgarans í Langholtskirkju. Þarf hann svo sem ekki langt að leita upplýsinga í þeim efn- um, enda búinn að koma sér upp leyniþjónustu í söfnuðin- um. Einu má gilda þótt snuörar- arnir í þessari geistlegu leyni- þjónustu séu æfir út í biskup vegna þess ab hann skuli nota slefburö þeirra í eitthvað annab en dagbókina sína. Svo koma nær allir prófastar landsins sam- an og gefa það í skyn án þess að blána eða blikna, að þeir hafi fylgt biskupi hvert hans fótmál í gegnum síðustu áratugina og viti því allt um sakleysi hans varðandi þær misgjöröir, sem á hann eru bornar. Þó tekur steininn úr þegar lög- SPJALL PjETUR HAFSTEIN LÁRUSSON maður biskups, einhver virtasti lagakúnstner landsins, kastar af sér lögmannsskikkjunni og reynist þá eftir allt saman vera dulbúinn Roy Rogers með fret- hólk um sig miðjan. Til allrar mildi (ég þori ekki að segja hvers) er hólkurinn sá arna ekki hlaðinn blýi, heldur beinskeytt- um orðum sem baunað er yfir lýðinn í fjölmiðlum. Hefðu ýmsir ætlaö, ab jafn varkár lög- fræðingur og hér um ræbir mundi spara púbrið þar til kom- ib væri í réttarsal. Ofan á allt annað bætist svo, að framkvæmdar eru skoðana- kannanir til að kanna hug fólks til biskups. í kjölfar þeirra fylgja svo yfirlýsingar hans þar um, rétt eins og hann sé frambjóð- andi í ómerkilegum forseta- kosningum. Ég sem hélt ab skoðanir almennings á þessum málum væru augljóslega heldur léttvægar, mibað við hitt hvað biskup hefur að segja skapara okkar allra á sínum efsta degi. Þab er augljóst að allt þetta kirkjuþref er komið í slíkan til- finningahnút, að mál er að linni. Aðilum bæði Langholts- kirkjudeilna og þó enn frekar biskupsdeilna er hollast að skríba undir feld og hafa hægt um sig næstu vikurnar. Hina lagalegu hlib síðarnefndu deil- unnar geta menn þá leyst fyrir dómstólum að siðaðra manna hætti, og vígslubiskupinn á Hólum getur þá kveðið upp sinn úrskurð varðandi þær fyrr- nefndu í ró og næði. Að því búnu hygg ég ráðlegast að leggja niður biskupsdæmið ís- land, endurreisa biskupsstólana í Skálholti og á Hólum og stofna auk þess sérstakt biskupsdæmi í Reykjavík og nærliggjandi bæj- um. Ólafur Skúlason gæti þá boðið sig fram í einu hinna þriggja biskupsdæma og kjör- menn gert endanlega út um sekt hans eða sakleysi. Þar með hefði kirkjan sagt sitt síðasta orb varöandi þetta mál, hæfilega löngu eftir að múgæsingar væru gengnar yfir. ■ FÖSTUDAGS PISTILL ÁSGEIR HANNES HÚN VAR AÐ HREKKJA MIG! Árib 1958 mættust íslendingar og Bretar í frægu þorskastríbi og laust íslensku varbbátunum stundum saman vib tröllvaxin herskip Hennar Hátignar. Átökin urbu skáldum landsins efnivibur í mergjabar vísur og teiknurum efni í magnabar skop- myndir. Ekki hefur í annan tíma ver- ib skotib jafn mörgum og föstum skotum í blöbum landsins, enda lá öll íslenska þjóbin í skotgröfunum. Gísli J. Ástþórsson var þá ritstjóri Al- þýbublabsins og teiknabi frægustu skopmynd íslandssögunnar af borbalögbum skipherra, sem grét beisklega upp í abmírál sinn og kvartabi hástöfum undan hlæjandi smástelpu meb naglaspýtu: „Hún var ab hrekkja mig!" Skopmyndin kemur mönnum í hug þegar sjálft Blabamannafélag ís- lands kveinkar sér undan lögmanni nokkrum úti í bæ, sem hefur skobun á vinnubrögbum stéttarinnar: „Hann var ab hrekkja okkur!" Geirfinnsmál eru aftur komin á dagskrá eftir ab hafa legib í dvala í áratugi, og fjölmiblar komu þar vib sögu eins og geta má nærri. Pistil- höfundur hefur nýlega flett í gegn- um stórt og mikib úrklippusafn frá þeim tíma og þar kennir margra grasa. Þar tóku blabamenn forskot á réttvísina. Fjórir menn sátu mánubum sam- an saklausir í einangrubu gæsluvarb- haldi og gátu ekki borib hönd fyrir höfub sér. Geta má nærri hvílík raun þab var fjölskyldum þeirra ab sjá öbru hverju uppspuna í fjölmiblum um ab þeir hefbu játab á sig höfub- glæpi. Slík hjartasár gróa seint eba aldrei. Blabamannafélag íslands get- ur í dag hrósab happi ab fjórmenn- ingarnir létu skababætur frá ríkinu duga fyrir allan miskann sem gæslu- varbhaldib leiddi af sér og sóttu ekki einstaka félagsrnenn sjálfa til saka fyrir meibandi umfjöllun í fréttum. í svoköllubu Hafskipsmáli þreyttu félagar í Blabamannafélagi annab próf. Þá voru sjö forsvarsmenn skipafélagsins hnepptir í gæsluvarb- hald og bornir þungum sökum um fjársvik og fleiri aubgunarbrot. Dóm- ar féllu á annan veg þegar upp var stabib. Málinu voru hins vegar gerb gób skil í fjölmiblum og frægt var ab eindæmum þegar fréttamenn læstu hurbum lögreglubíla til ab halda sakborningum sem lengst í skotfæri framan vib skrifstofu Sakadóms. Blabamenn kalla því ekki allt ömmu sína og hafa því mibur þjófst- artab enn og aftur. Nú síbast í mál- um biskups íslands. Þab er afar fá- gæt blabamennska ab leyfa grímu- klæddu fólki ab bera sakir á biskup landsins úr launsátri. Alþýba manna getur ekki metib trúnab og sann- sögli svoleibis huldufólks á meban breitt er yfir bæbi nafn og númer. Eftir því sem best er vitab hefur Blabamannafélag íslands aldrei beb- ib fórnarlömb uppspunans í Geir- finnsmálum afsökunar fyrir opnum tjöldum. Ekki heldur einstakir félags- menn og betra er þó seint en aldrei. í stab þess ab kveinka sér undan smástelpu meb naglaspýtu ætti stjórn Blabamannafélagsins ab slá saman í afsökunarbeibni handa fólk- inu sem stéttin hefur krossfest á ferli sínum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.