Tíminn - 15.03.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 15.03.1996, Blaðsíða 16
Veöriö (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland: Austan kaldi og rigning með köflum. Hiti 1 til 5 stig. • Faxaflói: Austan kaldi og skúrir sunnantil. Hiti 2 til 5 stig. • Breibafjör&ur: Fremur hæg austanátt og þurrt. Hiti 2 til 5 stig. • Vestfir&ir: Austan kaldi e&a stinningkaldi og skýjaö en a& mestu þurrt. Hiti 3 til 6 stig. • Strandir og Nor&urland vestra: Austan og su&austan kaldi en stinningkaldi á stöku staö. Léttir heldur til. Hiti 3 til 6 stig. • Nor&urland eystra: Su&austan stinningskaldi e&a allhvasst og skýj- að me& köflum. Hiti 2 til 6 stig. • Austurland a& Glettingi og Austfir&ir: Subaustan stinningskaldi e&a allhvasst og súld. Hiti 2 til 6 stig. • Su&austurland: Austan og subaustan gola e&a kaldi og rigning e&a súld. Hiti 3 til 6 stig. Olíufélagiö hf: Me6 góban hagnab Hagna&ur Olíufélagsins hf. - Esso, stærsta olíufyrirtækis landsins, me& um 42% marka&s- hlutdeild, var& 263 milljónir króna á sí&asta ári, og jókst um 9% frá árinu 1994. í fyrra jók Ol- íufélagiö enn hlutdeild sína á marka&num me& kaupum á 35% hlut í Olíuverslun Islands hf. - Olís, sem stofnuöu saman fyrir- tækiö Olíudreifing ehf., sem ann- ast flutninga, geymslu og dreif- ingu á landi og sjó til neytenda og mó&urfyrirtækjanna tveggja. Þetta fyrirkomulag á a& tryggja lægri dreifingarkostnaö á næstu árum og mun þar muna verulega miklu. Aðalfundur Olíufélagsins verður haldinn fimmtudaginn 21. mars á Hótel Loftleiðum. Þar munu hlut- hafar kynnast blómlegu búi félags- ins. Velta félagsins var um 8,8 millj- arðar og er Olíufélagið eitt stærsta fyrirtæki landsins þegar miðað er við veltu. Rekstrargjöld námu hins vegar rúmum 8 milljörðum króna. Fjármagnstekjur fyrirtækisins um- fram fjármagnsgjöld námu 22 milljónum króna. -JBP Fulltrúi borgarstjóra í leikhúsráöi: „Ég lýsti því yfir á þessum fundi a& ég treysti mér ekki til a& taka þátt í því aö ráöa nýjan leikhússtjóra miöa& viö óbreytt ástand," sag&i Örnólfur Thorsson, fulltrúi borgarstjóra í leikhúsráöi Borgarleikhússins, um fund hans og Sigur&ar Karlssonar, formanns LR, meö borgar- stjóra í hádeginu í gærdag. A& ööru leyti vildi hann ekki gefa upp hva& rætt heföi ver- i& á fundinum. Örnólfur átti sæti í nefnd sem sendi frá sér skýrslu um málefni Borgarleikhúss en hún hefur veriö til umræðu nú eftir aö Viðar Eggertsson var rekinn úr starfi, m.a. vegna þess aö þar koma fram hug- myndir um víðtækara valds- svið leikhússtjóra frá því sem það er skilgreint í lögum LR. í undirbúningi Viðars fyrir næsta leikár studdist hann m.a. við þessa skilgreiningu skýrslunnar en sú skoðun hef- ur komið fram hjá félags- mönnum LR að hún hafi ekk- ert lagalegt gildi og skipti því takmörkuöu máli fyrir stjórn- arskipulag LR. Örnólfur er ekki sammála því að skýrslan hafi ekkert gildi, hún hafi t.d. verið Undirskriftasöfnun í Langholtssókn: Vilja Flóka burt Nú stendur yfir undirskrifta- söfnun í Langholtssókn. í yfir- skrift söfnunarinnar segir m.a. að sóknarbörn telji nauðsyn- legt að séra Flóka Kristinssyni verði veitt lausn frá störfum „svo aö friður megi komast á í söfnuðinum og blómlegt starf fái að dafna á ný". ■ leikhúsinu. Samkvæmt tillög- um nefndarinnar er styrkur borgarinnar til LR því nú sam- tals 150 milljónir. Hann vill samt árétta að LR sé samstarfs- aðili borgarinnar og setji sér sjálft sín eigin lög. „Leikfélag- ið starfar eftir þeim og af því hefur borgin engin afskipti og hefur enga tilburði haft uppi um að hafa afskipti af innri málefnum leikfélagsins." Aðspurður um hvort hlaupin væri kergja í samskipti LR og borgar nú vegna mótmæla hans og borgarstjóra út af upp- sögn Viðars segir hann ótíma- bært að ræða hvernig endur- skoðun á samkomulagi þessara aðila fari fram. „Hún fer von- andi fram í sátt og samlyndi þeirra aðila sem hafa umsjón með þessari húseign og eiga hana í sameiningu." -LOA Stjórnarmenn LR ganga á fund borgarstjóra. Tímamynd: BC kynnt leikhúsráði í heild sinni áður en hún var lögb fyrir borgarstjóra og ráðið því feng- ið tækifæri til að koma á fram- færi athugasemdum. „Síðan fóru ég og borgarstjóri á fjöl- mennan fund hjá Leikfélagi Reykjavíkur og ræddum skýrsluna." Örnólfur tekur auk þess fram að skýrslan hafi ver- ið fjölfölduð og legið frammi í Borgarleikhúsinu í einhvern tíma áður en hann og borgar- stjóri funduðu með félags- mönnum og því hafi mönn- um átt að vera ljóst efni henn- ar. Hann telur skýrsluna opin- bert plagg sem skipti máli fyrir endurskoðun samkomulags milli borgar og LR enda unnin af tveimur æðstu embættis- mönnum leikfélagsins, þáver- andi formanni LR og leikhús- stjóra, auk tveggja manna skipaðra af borgarstjóra. „Þannig að ég get ekki litið svo á að þetta hafi verið kaffisam- sæti fjögurra manna." Örnólfur bendir jafnframt á að tvær megintillögur nefnd- armanna hafi náð fram að ganga, sem voru tillögur um aukið fjármagn til LR og ab fé- lagið fengi sérstakan styrk til annarrar starfsemi en leiklist- arstarfs á vegum LR í Borgar- Ætlar ekki ab eiga þátt í rábningu nýs leikhússtjóra Flokksmenn segja „bölvaöa óreibu" hafa einkennt stjórnartíö Einars Karls hjá Alþýöubandalaginu: „Ekki hægt að taka á óreiðu á meðan orsökin er enn í starfi" „Þa& er ekki hægt aö taka á fjármálalegri óreiöu á me&- an orsök hennar er ennþá í starfi," sag&i vel þekktur áhrifama&ur innan Alþý&u- bandalagsins um uppsögn Einars Karls Haraldssonar, framkvæmdastjóra Alþý&u- bandalagsins. Heimildir Tímans segja að orsök þess að Einar Karl sagði upp störfum í fyrradag sé m.a. djúpstæður fjármálalegur ágreiningur við flokksforust- una. Annar framámaður í flokknum segir „bölvaba óreiðu" hafa einkennt fjármál Alþýðubandalagsins í seinni tíð og væru Ólafur Ragnar og Einar Karl einkum ábyrgir fyrir því. Einari Karli hefbi verið orðib ljóst að búið væri að skerða frelsi hans verulega til að ráðstafa fé flokksins eftir stjórnarskiptin í fyrra og því hefði hann sagt upp störfum að eigin vilja. Einari Karli mun hafa verið boðin endurráðning með breyttu starfssviði en ekki hugnast sá samningur. Stjórn Alþýðubandalagsins telur brýnt að taka á fjármál- um flokksins, en skuldir hans munu um 40 milljónir. Viku- blaðið er t.d. ekki lengur gefið út á ábyrgð flokksins en útgáfa þess mun hafa verið flokknum erfið. Tíminn nábi hvorki í formann né varaformann Al- þýðubandalags í gær. Sigrún Hjálmtýsdóttir söngfcona var mebal þeirra listamanna sem heibruöu eldri borgara og ab- standendur þeirra á veglegri afmcelishátíb Félags eldri borgara sem hald- in var í Laugardalshöll ígœr. Tímamynd: gs Sjá vlbtal vlb Pál Císlason, formann Félags eldrl borgara, bls. 2. Einar Karl um uppsögn sína: „Innanhússmár „Ég ætlaði mér aldrei a& ver&a ellidau&ur í þessu embætti og ég lít í rauii ekki á þetta sem embætti heldur lei&angur á milli landsfunda. Mér sýnist best fyrir nýja stjórn a& rá&a sér nýjan lei&sögumann," sagði Einar Karl Haraldsson framkvæmdastjóri Alþý&u- bandalagsins í samtali vi& Tímann í gær. Einar Karl hefur sagt upp störfum frá 1. apríl nk. en starfs- lok hans koma ekki til fram- kvæmda fyrr en í haust. Hann á því eftir aö starfa hjá flokknum í rúmlega hálft ár. Hann sagöist þó taka þessa ákvörðun aö vel ígrunduöu máli, ljóst væri að ekki væri samstarfsgrundvöllur við ákveðna aðila, en slíkt væri „innanhússmál" hjá Alþýðu- bandalaginu. Einar Karl neitaði að væringar væru innan forystu Alþýðubandalagsins en þó væru mismunandi skoðanir á ýmsum hlutum, t.d. hvaö varðaöi eigin starfsvettvang. -BÞ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.