Tíminn - 19.03.1996, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.03.1996, Blaðsíða 7
Þriöjudagur 19. mars 1996 Þeir sem veröa gjaldþrota eiga ekki ab geta stofnaö fyrirtœki fyrr en 12 mánuöum eftir lok skipta. lönþing: Vill fá vinnu- stabasamninga í helstu stefnuatriðum Sam- taka iðnaðarins, sem lögð voru fram á Iðnþingi, kemur m.a. fram ab samtökin vilja ab vinnustabasamningar leysi af hólmi atvinnu- greina- eba samflotssamn- inga. Meb þessu er talib ab vinnumarkaburinn verbi virkari og ab laun taki í rík- ari mæli mib af framleibni- þróun og afkomu fyrirtækja. í stefnuatribunum er m.a. lýst yfir stubningi vib stefnu stjórnvalda á svibi einkavæb- ingar, vegna þess ab bein sam- keppni opinberra fyrirtækja við einkafyrirtæki sé tíma- skekkja. Lagt er til ab stjórn- völd búi atvinnulífinu sam- bærileg skilyrbi vib þab sem þekkist innan Evrópusam- bandsins og rekstur fjármála- stofnana sé betur borgib hjá einkaabilum en hjá hinu op- inbera. Samtökin leggja einnig til ab skiptum í þrotabúum verbi lokib innan sex mánaba frá því þau hefjast og ábyrgb stjórnarmanna verbi persónu- leg á þeim fjármunum, sem þeir eiga ab innheimta og skila til hins opinbera. Þeir, sem verba gjaldþrota, eigi ekki ab geta stofnab til nýs fyrirtækis fyrr en í fyrsta lagi 12 mánub- um eftir íok skipta. Auk þess þarf ab koma í veg fyrir ab op- inberir abilar skipti vib fyrir- tæki sem skulda opinber gjöld eba hafa nýlega skipt um kennitölu. Þá þarf ab koma í veg fyrir ab lánastofnanir veiti fyrirgreibslu til fyrirtækja, sem stefna í gjaldþrot. Samtök ibnabarins leggja ennfremur áherslu á naubsyn þess ab dregib verbi úr halla- rekstri ríkissjóbs og minni fyr- irferb hins opinbera á lánsfjár- markabi til ab stuðla ab lækk- un vaxta. Þá eru fyrirtæki hvött til ab auka framleibni sína til ab hægt sé ab bæta lífs- kjör, auk þess sem lagt er til ab hætt verbi svokallabri aub- lindahagstjórn og tekin upp markviss hagvaxtarstefna, sem nýtist öllu atvinnulífi, svo nokkub sé nefnt af því sem fram kemur í stefnuskrá Sam- taka ibnabarins. -grh Frá Ibnþingi. F.v. Sveinn Hannesson, Finnur Ingólfsson og Haraldur Sum- arlibason. Tveir þriöju félagsmanna í Sambandi ísl. bankamanna eru ríkisstarfsmenn: Bankamenn með í líklegum aðgerðum „Ég á alveg eins von á að við munum taka einhvern þátt í því," segir Friðbert Traustason, formaður Sambands ísl. banka- manna, aðspurður hvort banka- menn muni fylkja liði með op- inberum starfsmönnum í hugs- anlegum mótmælaaftgerftum þeirra gegn áformum stjórn- Velta KEA minnkaöi um 1% milli ára og var 9,4 milljaröar: Afkoma versnaði móðurfélagsins mjög árið 1995 Afkoma Kaupfélags Eyfirð- inga versnaði mjög milli ár- anna 1994 og 1995. „Almennt má segja að kostnaður hafi hækkað án þess að tekist hafi að mæta því með hækkuðum tekjum eða niðurskurði á rekstrarútgjöldum og á þetta viö um öll svið reksturs móð- urfélagsins," segir í tilkynn- ingu frá KEA um ársreikninga þess og dótturfyrirtækja þess. Þessu til viðbótar hafi óhag- stæð gengisþróun ein út af fyrir sig lækkað tekjur fisk- vinnslunnar og þar með af- komu hennar um 50-60 millj- ónir á árinu. Brúttóvelta samstæbunnar minnkabi um 1% frá fyrra ári og varb um 9,4 milljarðar. Rekstr- artekjurnar jukust um 1% milli ára og námu tæpum 8.860 milljónum. En gjöldin hækk- uðu um 2% í nærri 8.730 millj- ónir. Hagnaður fyrir fjármagns- liði var því 129 milljónir, eba 115 milljónum minni en árib ábur. Eigið fé var rúmlega 2,4 milljarðar í árslok. Afkoma dótturfélaga KEA batnaði hins vegar milli ára og munar þar langmestu um bætta afkomu Útgerðarfélags Dalvík- inga, sem skilaði 76 milljóna hagnaði. Þótt enn sé mikib tap á vatnsútflutningnum, hefur þab minnkab milli ára. Stefnt er ab abalfundi KEA um næstu mánabamót. Stjórn fé- lagsins leggur til ab greiddur verbi 10% arður af hlutabréfum og 4% vextir af stofnsjóbi fé- lagsmanna. valda í réttinda- og kjaramálum ríkisstarfsmanna. Hann segir að bankamenn séu með samtökum opinberra starfs- manna í „vinnu", eins og hann orðar þaö, þótt þeir séu ekki beinir þátttakendur í aðgerðanefnd opin- berra starfsmanna né heldur með í þeirri fundaherferð, sem samtök opinberra starfsmanna hafa staðið yfir að undanförnu vítt og breitt um land allt. Hann segir aö í sín- um huga sé það ekki spurning hvort heldur hvenær ríkisstarfs- menn muni grípa til aögerða að öllu óbreyttu. Formaður SÍB segir að lífeyris- mál bankamanna byggist m.a. á lífeyrisréttindum opinberra starfs- manna og því munu meintar breytingar til réttindaskerðinga á Lífeyrissjóði ríkisstarfsmanna hafa áhrif á lífeyrisréttindi banka- manna. Hann minnir á að frum- varp um réttindi og skyldur eigi einnig við bankamenn, en tveir þriðju félagsmanna SÍB eru ríkis- starfsmenn, sem vinna m.a. í Landsbanka, Búnaðarbanka, Seðlabanka, Þjóðhagsstofnun, Byggöastofnun og í fyrirtækjum í eigu þessara stofnana. Þá segist hann ekki sjá annað en að tilgangurinn með frumvarpi stjórnvalda um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna og boðaö frumvarp um Lífeyrissjóð ríkis- starfsmanna sé liður í undirbún- ingi stjórnvalda fyrir að „háeff- væöa" ríkisbanka og Póst og síma. Af þeim sökum telur hann að rekstrarformi ríkisbanka og Pósts og síma veröi ekki breytt fyrr en ríkisstjórnin er búin að fá áður- nefnd frumvörp samþykkt á þingi. „Þetta eru tvö stærstu hags- munamálin, fyrir utan starfskjör og starfsöryggi," segir formaður SIB. -grh Rannsóknarstofnun fisk- iönaöaríns: Stjórnskipu- lagi breytt Svo skilvirkni í rekstri og stjórn- un Rannsóknarstofnunar fiskiftn- aftarins megi aukast hefur sjávar- útvegsráftherra samþykkt breyt- ingar á stjómskipulagi stofnunar- innar. í stað skiptingar í fagdeildir, eins og verið hefur, verður starfseminni skipt í þrjú svið: þjónustusvið, verk- efnasviö og upplýsingasvið. Með því móti verður starfsemin sveigj- anlegri, auðveldara að samhæfa rannsóknir og aðgengi batnar aö þeirri þekkingu sem stofnunin aflar með rannsókna- og þróunarvinnu á sviði sjávarútvegs. ¦ Þjóbleikhúsiö: Sem y6ur þóknast Hafnar eru æfingar á einu vinsæl- asta gamanleikriti meistara Shakespeares, Sem yftur þóknast, sem verbur frumsýnt á Stóra svift- inu síftasta vetrardag. Leikstjóri verksins er Guðjón Pedersen, dramatúrg er Hafliði Arn- grímsson, höfundur leikmyndar Gretar Reynisson, höfundur bún- inga Elín Edda Árnadóttir og ljósa- hönnuður Páll Ragnarsson. Egili Ól- afsson semur tónlistina, en þýðandi er Helgi Hálfdanarson. Leikendur eru Elva Ósk Ólafs- dóttir, Edda Heiðrún Backman, Benedikt Erlingsson, Ingvar E. Sig- urðsson, Stefán Jónsson, Sigurður Skúlason, Gunnar Eyjólfsson, Er- lingur Gíslason, Steinn Ármann Magnússon, Hjálmar Hjálmarsson, Björn Ingi Hilmarsson, Edda Arn- ljótsdóttir og Guðlaug Elísabet Ól- afsdóttir. ¦ Leikendur og abrir abstandendur Shakespeareverks Þjóbleikhússins á þessu misseri stilla sér upp.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.