Tíminn - 19.03.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 19.03.1996, Blaðsíða 14
14 Þriojudagur 19. mars 1996 HVAÐ ER A SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Dansæfing kl. 20 í Risinu. Sig- valdi stjórnar. Allt eldra fólk vel- komio. Snúbur og Snælda sýna tvo einþáttunga í Risinu kl. 16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag. Ath. sýningum fer aö ljúka. Áskirkja Aoalfundur safnaöarfélags Ás- kirkju veröur haldinn í kvöld, þriöjudag, kl. 20.30 í safnaöar- heimilinu. Hafnagönguhópurinn: Cönguferbir á vorjafndægri - í tilefni af vorjafndægri mið- vikudaginn 20. mars stendur HGH fyrir tveim aukagönguferð- um á stórstreymi. Farib verður frá Hafnarhúsinu kl. 6.30 um morguninn út í Örfi- risey og fylgst með stórstraums- flóði sem verður kl. 6.56. Komið verður til baka um kl. 7.30. Síðan verður aftur farið frá Hafnarhúsinu kl. 12.30 út í Grandahólma á stórstraumsfjöru sem verður kl. 13.09. Komið til baka um kl. 13.30. Um kvöldið verður að venju ganga frá Hafn- BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Eutopcar arhúsinu kl. 20. Allir eru velkomnir í ferð með Hafnagönguhópnum, ungir sem aldnir. Myndlistarsýning leikskólabarna í Bakkahverfi í dag, þriðjudag, kl. 14 verður opnuð myndlistarsýning á verk- um leikskólabarna í Bakkahverfi. Sýningin verður í húsnæði SVR í Mjódd. Opnunarhátíð verður haldin í göngugötunni og þar verða einnig hópverkefni. Sýn- ingin er árlegur menningarvið- burður og er liður í samstarfi þriggja leikskóla: Arnarborgar, Bakkaborgar og Fálkaborgar í Neðra-Breiðholti. Myndlistarsýningin er afrakst- ur vetrarstarfsins á leikskólunum. í ár stendur sýningin til 12. apríl. Tónleikar í Borgarleikhúsinu í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 verða 9. tónleikarnir í Tónleika- röð Leikfélags Reykjavíkur í Borg- arleikhúsinu. Yfirskrift þeirra er „Að nóttu" og þar verður svið- settur ljóðasöngur og ljóðaflutn- ingur á tólf rómantískum og þokkafullum dúettum eftir Ro- bert Schumann, sem aldrei áður hafa verið fluttir á íslandi í einni heild. Ástarljóðin eru eftir tvö af þekktustu ljóðskáldum Þjóðverja, þau Goethe og Ruckert, og skoska ljóðskáldið Robert Burns og eru þau í nýrri þýðingu Karls Guðmundssonar. Dagskráin, sem er í umsjón Hlínar Agnarsdóttur, er flutt af söngvurunum Jóhönnu Þórhalls- dóttur alt og Sigurði Skagfjörb Steingrímssyni bassabaritón ásamt færeyska píanóleikaranum Jóhannesi Andreasen. Leikararnir Margrét Vilhjálmsdóttir og Hilm- ir Snær Guðnason túlka texta ljóðanna, sem eru samtöl karls og konu. Ljóðin eru sungin á frummálinu, en flutt á íslensku af leikurunum. Einnig flytja þeir Jóhannes og Guðni Franzson þrjú fantasíuverk fyrir klarinett og píanó. Áslaug Leifsdóttir hannar búninga. Tónleikarnir eru samstarf listamannanna við Goethe-Institut og Germaníu sem styrkja tónleikahaldið. Háskóiatónleikar Á Háskólatónleikum í Norræna húsinu miðvikudaginn 20. mars flytja Peter Tompkins óbóleikari og Éinar Kristján Einarsson gítar- leikari verk eftir Napoléon Coste, Heitor Villa- Lobos og Áskel Más- son. Þeir leika „Marche et scherzo", „Les regrets (Can- tiléne)" og „Le montagnard (Di- vertissement pastoral)" eftir Coste, „Distribucao de flores" eft- ir Villa-Lobos og „Kansónu" eftir Áskel Másson. Tónleikarnir eru um hálftími að lengd og hefjast kl. 12.30. Handhöfum stúdentaskírteina er boöinn ókeypis aðgangur, en aðgangseyrir fyrir aðra er 300 kr. Fundur í Skólabæ Gísli Jónsson segir frá málrækt- arstörfum sínum á fundi á veg- um íslenska málfræðifélagsins í Skólabæ, Suðurgötu 26, fimmtu- daginn 21. mars kl. 20.30. Gísli er fv. menntaskólakennari á Ak- ureyri og umsjónarmaður viku- legs þáttar um íslenskt mál í Morgunblabinu. Fundurinn er öllum opinn meðan húsrúm leyfir. Njarbvíkurprestakall Ferming sunnudaginn 24. mars n.k. íYtri-Njarövíkurkirkju, kl. 10.30: Arnar Már Ingibjörnsson, Brekkustíg 17. Arnar Þór Smárason, Starmóa 1. Breki Logason, Tunguvegi 8. Birgir Már Hallvarbsson, Faxa- braut 41b, Keflavík. Grétar Már Garbarsson, Hlíðar- vegi 24. Guðmundur Helgi Albertsson, Lyngmóa 8. Gyða Kolbrún Guðjónsdóttir, Holtsgötu 20. Harpa G. Sigurjónsdóttir, Fífu- móa 4. Heiða Björg Árnadóttir, Hjalla- vegi 5j. Helga Arnbjörg Pálsdóttir, Fífu- móa 6. Hildur Hermannsdóttir, Klapp- arstíg 4. Linda Helgadóttir, Móavegi 1. Petra Mjöll Pétursdóttir, Fífu- móa 3b. Sigurður Þór Einarsson, Brekkustíg 17. Unnur Helga Snorradóttir, Borgarvegi 4. Unnur Svava Sverrisdóttir, Fífumóa 7. Þorbergur Þór Heiðarsson, Hjallavegi 15. Þóra Dögg Jónsdóttir, Gónhóli 19. Þórdís Sveinsdóttir, Hlíðarvegi 13. LEIKHÚS • LEIKHÚS I > LEIKHÚS < i LEIKFÉLAG ^Á^ ^ÍÍ^ REYKJAVÍKUR \Wá **$&* SÍMI568-8000 T ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stórasvibkl.20: Síml 551 1200 Hib Ijósa cnan eftir íslandsklukku Halldórs Stóra svibib kl. 20.00 Laxncss í leikgerb Bríetar Hébinsdóttur. Tröllakirkja leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, 4. syn. fimmtud. 21 /3, blá kort gilda, fáein sæti laus 5. sýn. sunnud. 24/3, gul kort gilda, örfá sæti laus 6. sýn. fimmtud. 28/3 græn kort gilda, fáein sæti laus byggt á bók Ólafs Cunnarssonar meb íslenska mafían eftir Einar Kárason og sama nafni. Kjartan Ragnarsson 6. sýn laugard. 23/3. Örfá saeti laus laugard. 23/3, föstud. 29/3 7. sýn fimmtud. 28/3. Örfá sæti laus sýningum fer fækkandi Stóra svib 8. sýn. sunnud. 31/3 kl. 20.00 U'na Langsokkur eftir Astrid Lindgren Þrek og tár sunnud. 24/3, Sýningum fer fækkandi cftir Ólaf Hauk Símonarson Stóra svib kl. 20 Fimmtud. 21/3. Nokkursæti laus Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo Föstud. 22/3. Uppselt föstud. 22/3, fáein sæti laus, sunnud. 31/3 Föstud. 29/3. Uppselt Þú kaupir einn miba, færb tvol 50. sýn. laugard. 30/3. Uppselt Kardemommubærinn Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Leikhópurínn Bandamenn sýnir á Litla svioi kl. 20.30: Amlóba saga eftir Svein Einarsson og leikhópinn.. Laugard. 23/3 kl. 14.00. Örfá sæti laus Leikstjóri: Sveinn Einarsson Sunnud. 24/3 kl. 14.00. Uppselt Tónlist Cuoni Franzson Sunnud. 24/3 kl. 17.00. Nokkur sæti laus Búningar: Elín Edda Arnadóttir Lýsing: David Walters Hreyfingar: Nanna Ólafsdóttir Laugard. 30/3 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 31/3 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sýningarstjórí: Ólafur Örn Thoroddsen 50. sýn. laugard. 13/4 kl. 14.00 Leikarar: Borgar Caibarsson, Felix Bergsson, Jakob Sunnud. 14/4 kl. 14.00 Þór Einarsson, Ragnheibur Elfa Arnardóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson og Þórunn Magnea Magnús- Listdansskóii íslands - Nemendasýning dóttir. i kvöld kl. 20.00 3. sýn. fimmtud. 21 /3, laugard. 23/3 kl. 17.00, sunnud. 24/3 íd. 17.00, þriöjud. 26/3 Alheimsleikhúsib sýnir á Litla sviði kl. 20.00: Litla svibib kl. 20:30 Konur skelfa, Kirkjugarbsklúbburinn toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. eftir Ivan Menchell Leikstjóri: Hlin Agnarsdóttir á morgun 20/3, uppselt, föstud. 22/3, Laugard. 23/3. Uppselt uppselt, laugard. 23/3, uppselt, sunnud. Sunnud. 24/3. Laus sæti 24/3, uppselt, mibvikud. 27/3, fáein sæti laus, Fimmtud. 28/3. Uppselt föstud.,29/3, uppselt, laugard. 30/3, fáein Sunnud. 31/3. Uppselt sæti laus Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Bar par eftir |im Cartwright Leigjandinn föstud. 22/3, uppselt laugard. 23/3 kl. 23.00, fáein sæti laus eftir Simon Burke föstud. 29/3 kl. 23.00, örfá sæti laus Laugard. 23/3 sunnud. 31/3, fáein sæti laus Fimmtud. 28/3. Næst síbasta sýning Tónleikaröb L.R. á stóra svibi kl. 20.30 Sunnud. 31/3. Síbasta sýning. í kvöld 19/3. Schumania flytur Ab nóttu, — svibsettir dúettar eftir Robert Schumann í flutningi Jóhönnu Þórhallsdóttur, Sigurbar Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi Skagfjörb Steingrímssonar, Jóhannesar Andr- barna. easen og Gubna Franzsonar ásamt leikurun- Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í um Margréti Vilhjálmsdóttur og Hilmi Snæ salinn eftir ab sýning hefst. Cubnasyni. Ljóbaþýbingar Karls Cubmunds- sonar. Umsjón: Hlín Agnarsdóttir. Óseldar pantanir seldar daglega Mibaverbkr. 1.200,- Fyrir bömin: Línu-bolir, Línu-púsluspil Gjafakort í leikhús — sigild og skemmtileg gjöí Mibasalan er opin alla daga ncma mánu- CJAFAKORTINOKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISCJÖF daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- nema mánudaga frá kl. 13-17. usta frá kl. 10:00 virka daga. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta Faxnúmer S68 0383 Sími mibasölu 551 1200 Creibslukortaþjónusta. Sími skrifstofu 551 1204 Dagskrá útvarps og sjónvarps Þriðjudagur 19. mars ^PI^ 6.45 Veburfregnir f^O6S0 Bæn Ifj/ 7.00 Fréttir ^->^ 7.30 Fréttayfirfit 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir B.lOHérognú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Póliti'ski pistillinn 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 LaufskSlinn 9.38 Segbu mér sögu, Kári litli og Lappi 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttír 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Byggbalínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Vebuífregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Kaldrifjub kona 13.20 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Kaldaljós 14.30 Pálfna meb prikib 15.00 Fréttir 15.03 Ungt fólk og vfsindi 15.53 Dagbók 16.00Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel: Reisubók sr. Ólafs Egilssonar 17.30 Allrahanda 17.52 Daglegt mál 18.00Fréttir 18.03 Máldagsins 18.20Kvfksjá 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og augfýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga bamanna endurflutt 20.00 Þú, dýra list 21.00 Kvöldvaka 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Lestur Passfusálma 22.30 Þjóbarþel: Rcisubók sr. Ólafs Egiissonar 23.10 Mabur og ferbalag 24.00 Fréttir 00.10Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Þribjudagur 19. mars 13.30 Alþingi 17.00 Fréttir 17.02 Leibarljós (357) 17.45 Sjónvarpskringlan 17.57Táknmálsfréttir 18.05 Barnagull 18.30 Pfla 18.55 Fuglavinir (5:8) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Dagsljós 21.00Frasier(11:24) Bandarfskur gamanmyndaflokkur um Frasier, sálfræbinginn úr Staupasteini. Abalhlutverk: Kelsey Grammer. Þýbandi: Gubni Kolbeinsson. 21.30 0 í þættinum verbur mebal annars fjallab um kven- og karlímyndir, kyntákn og kynjahlutverk eins og þau btrtast f tískublöbum og sjónvarpsauglýsingum. Umsjónarmenn eru Markús Þór Andrésson og Selma Bjömsdóttir, Ásdís Ólsen er rítstjórí og Steinþór Birgisson sér um dagskrárgerb. 22.00 Tollverbir hennar hátignar (3:7) (The Knock) Breskur sakamálaflokkur um baráttu tollyftrvalda vib smyglara og annan óþjóbalýb. Abalhlutverk: Malcolm Storry, David Morrissey og Suzan Crowley. Þýbandi: Veturlibi Gubnason. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Þriðjudagur 19. mars 12.00 Hádegisfréttir fMprjfnn^2^0 Sjönvarpsmarkabur- 13.00 Glady-fjölskyldan AW^inl w 13.10 Lfsa f Undralandi 13.35 LitlaHryllingbúbin1:13 14.00 AlltáHvolfi 15.30 Ellen (12:13) 16.00 Fréttir 16.05 Ab hætti Sigga Hall (e) 16.35 Glæstarvonir 17.00 Frumskógardýrin 9:13 17.05 limbó 17.10 ÍBarnalandi 17.25 Barnapíurnar" 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjonvarpsmarkaburinn 19.00 19>20 20.00 Eiríkur 20.25 VISA-sport 20.55 Handlaginn heimilisfabir (3:26) (Home Improvement) 21.20 Læknalíf (4:15) (Peak Practice) 22.15 NewYorklöggur (20:22) . (NjY.P.D. Blue) 23.00 í nafni föburins (In The Name of The Father) í þess- ari mynd er valinn mabur f hverju rúrrri. Leikstjórinn |im Sheridan (My Left Foot, The Field), Daniel Day- Lewis og Emma Thompson vinna hér meb leikstjóranum Jim Sheridan sem gerbi mebal annars myndina um vinstri fótinn. Handritib er svo byggt á minningum ungs íra, eins af Guildford fjórmenningunum, sem var ranglega sakfelldur fyrir abild ab hrybjuverkum á Englandi og dvaldi í fangelsi í 15 ár. Átakanleg og átaka- mikil saga sem lætur engan ósnort- inn. 1993. Bönnub börnum. 01.10 Dagskrárlok Þribjudagur 19. mars 17.00 Taumlaus tónlist 19.30 Spítalalff 20.00 Walker 21.00 Vélhjólagengib 22.30 Lögmál Burkes 23.30 Martröb í björtu 01:00 Dagskrárlok Qsvn | Þriðjudagur ¥ 19. mars 17.00 Læknamibstöbin 17.45 Skaphundurinn 18.15 Barnastund 19.00 Þýska knattspym- 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Ned og Stacey 20.25 Fyrirsætur 21.15 Nærmynd 21.45 Höfubpaurínn 22.30 48 stundir 23.15 David Letterman 00.00 Önnur hlib á Hollywood 00.25 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.