Tíminn - 19.03.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 19.03.1996, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 19. mars 1996 13 Framsóknarflokkurinn Selfoss — Framsóknarvist Spilum félagsvist a& Eyrarvegi 15, Selfossi, þrjá næstu þriöjudaga þann 19. og 26. mars og 2. aprfl kl. 20.30. Kvöldverölaun og heildarverölaun. Allir velkomnir. Framsóknorfélag Selfoss FUF í Reykjavík stjórnarfundir Stjórnarfundir Félags ungra framsóknarmanna í Reykjavík eru opnir og viljum vib hvetja félagsmenn til ao mæta á þá og taka þátt í starfinu. Fundirnir eru haldnir á fimmtudögum kl. 19.30 í Hafnarstræti 20, 3. hæo. Allir velkomnir. Stjórn FUF í Reykjavík Félagsmálanámskeiö Félag ungra framsóknarmanna í Reykjavík, ásamt FUF í Kópavogi, FUF í Hafnarfir&i og FUF á Seltjarnarnesi, ver&ur meo félagsmálanámskei& ílok mars, þ.e. 26. mars, 27. mars og 29. mars. Námskeiðio hefst kl. 20.00 og lýkur um 23.00 alla dagana. Leiöbeinendur ver&a þeir Páll Magnússon og Pétur Oskarsson. Áhugasamir hafi samband vib Ingibjörgu Davíbs, f síma 560- 5548. Allir velkomnir. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík A&alfundur félagsins verbur haldinn þribjudaginn 19. mars kl. 20.30 á flokkskrif- stofunni vib Lækjartorg. Dagskrá: 1. Venjuleg abalfundarstörf 2. Önnur mál Stjórnin Valgerður Opiö hús framsókn- arkvenna Mánudaginn 25. mars kl. 17.30-19.00 stendur LFK fyrir fundi ab Hafnarstræti 20, 3. hæb, me& Valgeröi Sverrisdóttur, for- manni þingflokks framsóknarmanna, og mun hún segja frá þingmálum. Landsamband framsóknarkvenna Góugleöi Laugardaginn 23. mars 1996, kl. 20.00, halda framsóknarfélögin í Hafnarfir&i góugle&i. Hún ver&ur haldin í Álfafelli, veislusal íþróttahússins vi& Strandgötu. í bo&i verbur frábært hafnfirskt hlaðborb og a& auki skemmtiatri&i, happdrætti, glens og gaman. Þab verbur dansab fram á rau&a nótt eftir bor&haldib. Hei&ursgestir ver&a þingmennirnir okkar, Siv og Hjálmar, ásamt mökum þeirra. Miöar ver&a seldir hjá Þórarni í Ostahúsinu, Fjarðargötu 11. Mi&averb er a&eins kr. 1.500,- á mann. Tryggi&ykkur mi&a strax á eínstaka uppákomu f Hafnarfir&i. Mætum öll! Skemmtinefndin. Minnt er á opi& hús á Hverfisgötu 25 öll þri&judagskvöld kl. 20.30. Absendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa að vera tölvusettar og vistaöar á disiding sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar (gSg*Li^«JL<v<**v«r geta þurft aö bíöa Birtingar áfiMlMWl^^ vegna anna viö innslátt. ^lSHSKSW'iy<5W W Vinna óskast Ungur maður óskar eftir vinnu í sveit. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 562-1739, Róbert. dV > T Elskulegur fabir okkar, tengdafabir, afi og langafi Ingvi Guömundssori Hrafhistu, Hafnarfir&i, á&ur til heimilis a& Álftámýri 40, Reykjavík verbur jarbsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 21. mars kl. 13.30. Sigurgeir Ingvason Sigrí&ur Þorvaldsdóttir Ingveldur Ingvadóttir Ólafur Eggertsson Guomundur Ingvason Unnur Sveinsdóttir , Ásgeir Ingvason Lilja Sigur&ardóttir Halldór Ingvason Bjamdís Jónsdóttir Rakel Ingvadóttir Heibar Kristinsson Gylfi Ingvason , Ragnheibur Ingvadóttir barnaborn og barnabarnaböm Marilu leist vel á karlinn strax íupphafi, en þab varþessi hjónabandsilmur sem frá honum stafabi sem hélt aftur af henni íþrettán mánubi. Því er ekki ab neita ab Rob er mjög hreiburgerbarlegur mabur. Inn úr forsælunni Marilu Henner, eiginkonan, móðirin og lögfræöingurinn í sjónvarpsþáttunum frá smá- bænum Forsælu, er gift Robert Lieberman. Fyrir rúmum 5 ár- um gengu þau upp að altarinu á ítalíu og höfðu þá þegar ver- ið saman í nokkur ár. Lieber- man starfar sem Ieikstjóri og segist þó aldrei áður hafa fund- ið fyrir þvílíkri ástríðu og hellt- ist yfir hann þegar Marilu birt- ist sjónum hans. Það var hins vegar ekki fyrr en þau voru bæði komin á fimmtugsaldur- inn sem synirnir fæddust, og eiga þau nú soninn Nicky, sem er 22ja mánaða, og Joey sem kom í heiminn fyrir fjórum mánuðum. Marilu er heilsuræktarfrík eins og margir kollegar hennar og gaf út sjálfsævisögu á síð- asta ári sem hún nefndi „í öll- um bænum haldið áfram að hreyfa ykkur" og gefur til kynna hver forgangsröðunin er í hennar lífi. Þau hjónin höfðu lagt sig öll fram víð að búa til fyrra barnið og það tókst eftir þriggja ára streð. Hins vegar kom yngra barnið alveg óvænt undir og segir Marilu þau jafnvel geta hugsað sér eitt í viðbót. Reyndar gerðu þau sér Ijóst hvað hefði valdið töfum á frjóvguninni. Þau voru iðulega starfandi sitt í hvorri borginni Marilu og Rob hafa nýlega látíb gera upp húsib sitt í hœbum Hollí- vúdd. Þau búast þó frekar vib ab flytja innan tíbar, enda ér enginn garbur í kringum húsib fyrir drengina oð œrslast í. og hittust einungis stund og stund þegar hlé voru gerð á tökum. Þegar skötuhjúin eru spurð um upphaf sinna kynna, við- urkennir Rob ab það hafi tekið sig 13 mánuði að fá Marilu á stemumót. „Hún var ekki al- veg tilbúin að giftast á þeim tíma og vissi að ég er nokkuð alvarlegur náungi, sem myndi ekki sleppa henni eftir eitt stefnumót." Viku eftir hið langþráða stefnumót fékk Marilu svo bónorðið og sex vikum seinna kom hringur- inn. ¦ TIMANS Uppáklædd og fín fyrir Ijós- myndavélina. Drenghnokkinn Nicky er tœplega tveggja ára og hefur aldrei bragbab kjót, mjólk (effrá erskil- in brjóstamjólk), ost, rjóma eba smjör. Möbir hans er nefnilega grœnmetisœta af lífi og sál og höll undir makróbíótík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.