Tíminn - 19.03.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.03.1996, Blaðsíða 3
Þribjudagur 19. mars 1996 Milli 200 og 300 Islendingar á sjávarútvegssýningunni i Boston: Marel meö bullandi sölu á bitavélinni Gífurlegur áhugi var innan sjávarútvegsgeirans á sjávar- útvegssýningunni í Boston sem haldin var í síbustu viku. Milli 200 og 300 manns fóru héban til Bandaríkj- anna. í þeim hópi voru fisk- sölumenn helstu fyrirtækja, sölumenn tækja og búnabar til sjávarútvegs og fleiri. Pétur Gubjónsson markabs- stjóri hjá Marel hf. lét vel af sýningunni þegar Tíminn ræddi vib hann í gær. Marel sýndi á sýningunni í 10. sinn ab þessu sinni. Þab kom á óvart ab bein sala á sýning- unni sjálfri var upp á 160 þús- und Bandaríkjadali, eba hátt í 11 milljónir króna. Yfirleitt kemur salan eftir sýningar og teygist yfir árib. „Vib vorum þarna bæbi meb skurbarvél, flokkara, og nýtt tæki, litaflokkara fyrir laxaflök og síldarflök. Skurbarvélin sló í gegn ef svo má segja. Þab er áberandi meiri áhugi í ár en ábur ab skera í bita," sagbi Pét- ur. Skurbarvélin eba bitavélin, er tölvustýrb vél, skilar góbri nýtingu og sker flak í hentugar fiskisteikur. Pétur sagbi ab almennur áhugi hefbi verib á vélunum og búast mætti vib miklum vibbrögbum. innan skamms tíma. „Þetta var örugglega okkar besta sýning," sagbi Pétur. Á sýningunni vqru ýmis fyr- irtæki meb bása, ÍS, SH, Eim- skip og Marel, en auk þess sameiginlegur bás frá íslenska útflutningsrábinu, sem þótti mælast vel fyrir. Fiskútflytj- endur utan stóru samtakanna voru þarna á ferbinni en þeir vinna aballega utan sýningar- innar og gera sölusamninga í fundarsölum og hótelsvítum. Margir þeirra eru sagbir hafa náb árangri í tengslum vib sýninguna, én hana sækja nánast allir sem einhverju máli skipta í sjávarútvegsvib- skiptum. Athygli vakti hversu mikla áherslu seljendur sjávarafurba leggja á skelfisk, mebal annars frá eldisstöbvum. -JBP Skipulag ríkisins: Tvöföldun Reykjanesbraut- ar samþykkt Skipulag ríkisins hefur lokib vib frumathugun á umhverf- isáhrifum mislægra gatna- móta Reykjanesbrautar og Fífuhvammsvegar í Kópavogi og tvöföldunar Reykjanes- brautar frá Nýbýlavegi subur fyrir Fífuhvammsveg í Kópa- vogi. Skipulagsstjóri hefur fallist á fyrirhugaba framkvæmd meb þeim skilyrbum ab hljóbtálmar verbi settir mebfram byggb í Urbarholti og umhverfis mis- lægu gatnamótin og ab hljób- mengun á íbúbarsvæbum um- hverfis Reykjanesbraut verbi mæld á fimm ára fresti. Ef ein- hver sér ástæbu til ab kæra þennan úrskurb til umhverfis- rábherra er honum heimilt ab gera þab innan fjögurra vikna. Áhersla á veiöileyfagjald og auknar erlendar fjárfest- ingar. Ibnþing: Jafnræði á milli atvinnugreina í ályktun Ibnþings er lögb áhersla á naubsyn þess ab tekib verbi upp veibileyfa- gjald og ab erlendar fjárfest- ingar í íslensku atvinnulífi verbi auknar. Til ab tryggja hámarksaf- rakstur í þjóbarbúskapnum og hagkvæmustu nýtingu fram- leibsluþátta þarf ab ríkja jafn- ræbi á milli atvinnugreina. Af þeim sökum telja Samtök ibn- abarins ab þab verbi ekki leng- ur undan því komist ab leggja „sanngjarnt" gjald á nýtingar- rétt fiskimibanna og er þab m.a. rökstutt meb réttlætis- og hagkvæmisrökum. Sjávarútvegsráöuneytiö: Skylt aö flokka karfa Frá og meb 1. maí nk. verbur skylt ab flokka allan karfaafla í gullkarfa og djúpkarfa um borb í veibiskipum. Ennfrem- ur verbur skipstjórum gert ab greina á milli þessara tegunda í afladagbókum. Samkvæmt reglugerb sjávar- útvegsrábuneytisins skal einnig landa og vigta hvora tegund sér- staklega og eiga vigtarmenn ab skrá á vigtarnótu hvora tegund- ina sé um ab ræba. Þá eiga hafn- arstarfsmenn ab skrá tegundim- ar sérstaklega í aflaskráningar- kerfib Lóbsinn. Þessi ákvörbun sjávarútvegs- rábuneytisins er í samræmi vib ályktun sem samþykkt var á síb- asta abalfundi LÍU þar sem skor- ab var á rábuneyti ab skylda skip til ab koma meb karfa flokkaban ab landi. Sömuleibis telur Hafrannsóknastofnun brýnt ab karfi sé flokkabur eftir tegundum um borb í veibiskip- um til ab hægt sé ab afla áreib- anlegra gagna um aflasamsetn- inguna, því eins og kunnugt er þá er ástand karfastofnanna tal- ib lélegt, einkum gullkarfa. í ályktuninni kemur fram ab veibileyfagjald má nota til sveiflujöfnunar í þjóbarbú- skapnum, þótt þab eitt og sér dugi ekki til ab jafna þær miklu sveiflur sem einkennt hafa starfskilyrbi fyrirtækja. Þessvegna sé einnig naubsyn á verbjöfnun til áb skjóta styrk- ari stobum undir fjölbreytt at- vinnulíf, fjölgun starfa ogbætt lífskjör. Þá telja Samtök ibnabarins ab þab þurfi ab auka erlendar fjárfestingar í innlendu at- vinnulífi. Hinsvegar sé þab ekki nóg ab reyna ab glæba áhuga erlenda fjárfesta á at- vinnulífinu ef þeir mega ekki kaupa hlutabréf í innlendum fyrirtækjum. Til ab snúa vörn í sókn í þessum efnum er lagt til ab hlutabréfamarkaburinn verbi stórefldur og fjölga þar skráb- um fyrirtækjum og þá ekki síst í ibnabi. í þessum efnum eru stjórn- völd og hagsmunaabilar hvött til ab taka höndum saman meb breyttum leikreglum, fræbslu og hvatningu, enda sé virkur hlutabréfamarkabur og greibur abgangur ab upplýs- ingum forsenda þess ab inn- lendir og erlendir abilir leggi fé í íslenskt atvinnulíf. -grh Löndun. Aflaverömœti íjanúar og febrúar sl. rúmlega þribjungi meira en í sömu mánubum í fyrra: Gjöfull febrúarmánuöur Afli í sl. febrúarmánubi var sá langmesti sem verib hefur í einum mánubi frá því byrjab var ab skrá aflatölur, eba 455 þúsund tonn. Þab er 90 þús- undum tonna meiri afli en í þeim mánubi sem næstur kemur. Þessi mikli afli er abal- lega vegna lobnunnar en í mánubinum veiddust alls 408 þúsund tonn af lobnu, sem einnig er aflamet. Þetta kemur m.a. fram í brába- birgbatölum um fiskaflann, samkvæmt Útvegstölum. Þar kemur einnig fram ab aflaverb- mætib í sl. janúar og febrúar var um 10,7 milljarbar króna sem er rúmlega þribjungi meira en fyrir sömu mánubina í fyrra. Þar af er lobnan verbmætust, eba þrír milljarbar króna, verbmæti þorsks nemur tveimur og hálf- um milljarbi og verbmæti rækju er tæpir tveir milljarbar króna samkvæmt áætlun Fiskifélags ís- lands. Sérstök athygli er vakin á því ab aflaverbmæti lobnu hefur vaxib meira en sem nemur aukningu aflans vegna aukinnar frystingu. Til marks um hvab lobnuveib- Skrifstofa um náttúruvernd á noröurslóðum til Akureyrar íslendingum hefur bobist ab skrifstofa stofnunar um náttúruvernd á norburslób- um verbi framvegins stabsett hér á landi en hún hefur haft absetur í Kanada. Stofn- unin er hluti af samstarfi norblægra landa og tengist einnig starfsemi Norbur- skautsrábsins, þab er þeirra landa sem liggja næst Norb- urpólnum. Gubmundur Bjarnason um- hverfisrábherra hefur kynnt þetta mál í ríkisstjórn íslands og fengib samþykki fyrir þeim tillögum sínum ab skrifstofan verbi flutt til íslands. í fram- haldi af því er hugmyndin ab stofnunin verbi stabsett á Ak- ureyri, en þar er fyrir stofnun Vilhjálms Stefánssonar, og vinni þessar tvær stofnanir sem fjalla um norburslóbir ab einhverju leyti saman. Gert er ráb fyrir ab tvö stöbugildi fylgi þessari stofnun og ef af verbur muni hún flytjast til Akureyr- ar í tengslum vib setur Nátt- úrufræbistofnunar íslands og verba til húsa á sama stab í mibbæ Akureyrar. -ÞI in var gób í sl. mánubi má nefna ab lobnuaflinn hefur abeins tvisvar sinnum náb því ab vera meiri en 300 þús. tonn í einum mánubi frá því lobnuveibar hóf- ust hér vib land. Á lobnuárun- um svoköllubu 1975-1981 var t.d. mesti mánabarafli í lobnu 257 þúsund tonn. Hinsvegar hefur heildaraflinn í einum mánubi abeins fimm sinnum náb því ab fara yfir 300 þúsund tonn og er þab allt á þessum ára- tug, eba í febrúar á árunum 1990, 1992, 1993, 1994 og í mars í fyrra. Af öbrum tegund- um má nefna ab rækjuaflinn í febrúar sl. var um 7 þúsund tonn á móti 4800 tonnum á sama tíma í fyrra, eba ríflega 40% meiri. Hinsvegar var botn- fiskaflinn í febrúar sl. svipabur og á sama tíma í fyrra eba um 38.500 tonn. Af einstökum botnfisktegundum er þorskafli lítib eitt meiri og svo virbist sem bátaflotinn hafi aukib hlut sinn í aflanum á kostnab togara. Aftur á móti fór ýsuafli nibur um fjórbung, eba úr tæpum 4 þúsund tonnum í feb. 1995 í 3 þúsund tonn 1996 og ufsaafli um ríflegan fjórbung, úr 4.936 tonnum í feb. 1995 í 3.614 tonn í sama mánubi í ár. Hinsvegar jókst afli í grálúbu og í steinbít. -grh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.