Tíminn - 03.04.1996, Side 13

Tíminn - 03.04.1996, Side 13
Miðvikudagur 3. aprfl 1996 13 lli Framsóknarflokkurínn Kópavogur Bæjarmálafundur veröur haldinn ab Digranesvegi 12, þriöjudaginn 9. aprfl kl. 20.30. Á dagskrá veröa umhverfismál. Framsóknarfélögin í Kópavogi M EN NTAMÁLARÁÐ U N EYTIÐ Ferðastyrkur til rithöfundar Ráðgert er að af fjárveitingu til norræns samstarfs í fjárlögum 1996 verði varið 90 þús. kr. til að styrkja rithöfund tií dvalar á Norðurlöndum. Umsókn um styrk þennan skal hafa borist menntamálaráðu- neytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 30. apríl n.k. Umsóknum skal fylgja greinargerð um hvernig umsækjandi hyggst verja styrknum. Menntamálaráðuneytið, 28. mars 1996. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Laus staða Laus er til umsóknar staða skólameistara við Framhaldsskóla Austur-Skaftafellssýslu. Staðan veitist frá 1. ágúst 1996. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil sendist menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykja- vík, fyrir 1. maí. Menntamálaráðuneytið, 2. apríl 1996. Óska eftir ab komast í sveit í sumar. Er vanur vélum. Get byrjaö strax í byrjun maí eða eftir samkomulagi. Uppl. í síma 567 1465. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ Húsnæði óskast Ríkissjóður leitar eftir kaupum á hentugu húsnæði fyrir heilsu- gæslusel á Reybarfirði. Um er að ræba 200-250 m2 á jarðhæb í góðu ásigkomulagi. Nauðsynlegt er ab allt abgengi innan dyra sem utan sé í góbu lagi meb tilliti til fatlabra. Tilboð, ergreini staðsetningu, stærð, byggingarár og -efni, bruna- bótamat og fasteignamat, afhendingartíma og söluverb, sendist eignadeild fjármálaráðuneytisins, Arnarhváli, 150 Reykjavík, fyrir 16. aprfl 1996. Fjármálarábuneytiö, 1. apríl 1996. i SIP-heyvinniivélar Við erum ab hefja innflutning á SlP-heyvinnuvélum, sem eru seldar í mörgum Evrópulöndum og hafa hlotið mjög góbar viðtökur, enda um vandaðar og ódýrar heyvinnuvélar ab ræða. Ekki hefur verib hægt að anna eftirspurn eftir SlP-heyvinnuvél- um f Svíþjóð og Noregi undanfarin ár, enda viðtökur einstak- lega góðar. Þar sem sala á SlP-heyvinnuvélum er ab hefjast hér á landi, bjóbum vib þær á sérstöku kynningarverði, sem er verulega mikib lægra en á ýmsum öbrum heyvinnuvélum. Aðeins er um takmarkað magn að ræða, sem verður til afgreibslu innan fárra vikna. SIP tromlusláttuvél SIP diskasláttuvél SIP diskasláttuvél SIP stjörnumúgavél SIP stjörnumúgavél SIP Spider heyþyrla ROTO 165 ROTO 215D ROTO 255D STAR 360 STAR 400 SPIDER 550H Vinnubr. 165 sm Vinnubr. 210 sm Vinnubr. 250 sm Vinnubr. 360 sm Vinnubr. 380 sm Vinnubr. 550 sm Hafib samband og fáið nánari upplýsingar um SlP-heyvinnu- vélar og sérstaklega hagstætt verð á þeim. ÁRÆÐI ehf. Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. Sími: 567 0000. Fax: 567 4300. Smá gola komin íháriö sem veitir stillimyndinni ákvebna hreyfingu. Nú sjást svart-hvítir trúöslegir skórnir vel og ásamt blcestrinum hleypa þeir kœrkominni kímni í myndina, sem vegur upp á móti konunglegu andlitinu. Hér er hnátan gjörsamlega fyrir bí og í staöinn fáum viö grannholda, veraldarvana konu sem gceti sómt sér í hvaöa drottningarstól sem vœri. Sarah fer ótroðnar slóðir Ötrúlegt en satt. Þetta er sama konan. Svona getur myndavélin skerpt sýn okkar á mannfólkiö. Hér er hertogaynjan komin til Qatar þar sem hún tók þátt í kappreiöum hesta. Ekki eingöngu ánægjunnar vegna, slíkt mega konunglegar konur ekki gera, heldur vegna þess aö kapp- reiöarnar voru haldnar til styrktar Börnum í neyö, en Sarah stofnaöi reyndar sjálf til þess styrktarsjóös. Á myndinni er hún ásamt fööur sín- um, Ronald Ferguson, sem fylgdi henni til Qatar. Þekktur ljósmyndari, sem Tökuliðið hafi jafnvel verið far- tók seríuna af Söruh, var hreint yfir sig hrifinn og sagði hana ótrúlega. Hann hafi nánast ekkert þurft að segja henni til og þrátt fyrir titilinn hafi hún alls ekki verið fjarlæg, heldur þvert á móti býsna kammó. ið að kalla hana Söruh innan stundar! ■ TIIVIANS Sarah hertogaynja af York á sér fleiri hliöar en þá sem yfirleitt snýr að aödáendum konungs- fjölskyldunnar bresku, sem fer víst óðum fækkandi. Ef marka má þessar myndir, á rauð- hærða, hnellna hnátan litla ar- istókratíska dömu djúpt í sálu sinni, sem kemur út úr skápn- um þegar Sarah brá sér í hlut- verk glæsilegrar ljósmyndafyr- irsætu fyrir skömmu. Því verð- ur enda varla neitað að ákveð- in þjálfun er fólgin í því að tilheyra konungsfjölskyld- unni. Sú reynsla gæti nýst vel, ef Sarah sér þann kost vænstan að leggja barnabókaskriftirnar á hilluna, en leita þess í stað fyrir sér í tískubransanum sem er áreiðanlega líklegri til að greiba henni laun með þeim sóma sem þarf til að halda uppi einni hertogaynju og tveimur prinsessum. I hvítri skyrtu og svörtum buxum meö andlitsförbun sem leggur áherslu á Ijóst litaraftiö.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.