Tíminn - 12.04.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 12.04.1996, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 12. apríl 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Guðmundur stjórnar. Göngu-Hrólfar fara að venju frá Risinu kl. 10 á laugardags- morgun. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Húsið öllum opið. Hana-nú ■ Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana-nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Ný- lagað molakaffi. Sama dag verður farið í menn- ingarferð upp á Akranes. Lagt af stað með rútu frá Gjábakka kl. 12 og fariö með Akraborginni. Leiðsögumaður verður Þórdís BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Antonsdóttir. Farið verður í skoðunarferð um bæinn, í Byggðasafnið, í búðir, á mynd- listarsýningu. Kvöldverður verð- ur á veitingahúsinu Barbró og síðan farið á leiksýningu á bíla- sölunni Bílási. Landleiðin farin heim. Pant- anir í síma 554 3400 (í Gjá- bakka). Breibfirbingafélagib Félagsvist verður spiluð sunnudaginn 14. apríl kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Parakeppni. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Danshúsib í Glæsibæ í kvöld, föstudag, verður skag- firsk sveifla með Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar. Laugardaginn 13. apríl leikur Hljómsveit Birgis Gunnlaugs- sonar alhliða dansmúsík. Húsið opnað kl. 22. Aðgangs- eyrir kr. 500. Borðapantanir í síma 568 6220. Borgarkjallarinn, Kringlunni Aggi Slæ og Tamlasveitin spila ekki í Borgarkjallaranum í kvöld, föstudag, eins og áður hafði ver- ið auglýst. í staðinn verður end- urvakið hið geysivinsæla disk- ótek Ömmu Lú. Á laugardagskvöldið mun Tamlasveitin troða upp sam- kvæmt áður auglýstri dagskrá. Ferbafélag íslands Sunnudaginn 14. apríl kl. 13 verður genginn 1. áfangi nýrrar raðgöngu, sem hlotið hefur nafnið „Minjagangan". Farnar verða 8 ferðir þar sem markmið- ið er að kynna áhugaverða sögu- og minjastaði innan borgar- marka Reykjavíkur og í næsta nágrenni borgarinnar. Á sunnudaginn verður gengin leiöin Laugarnes-Laugardalur- Mörkin. Mæting við félagsheim- ili Ferbafélagsins að Mörkinni 6 og rútuferð þaðan kl. 13 út í Laugarness þar sem gangan LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • hefst. Þar verður litast um og fræðst um minjar og staðhætti af Birgitte Spur, en síðan verður gengið upp í Laugardal og áb við þvottalaugarnar sem eru sérlega skoðunarverður staður eftir að þær voru endurgerðar nýverið. Göngunni lýkur um fjögurleytið við Mörkina 6. Þátttakendur geta einnig mætt beint út í Laugarnes. Ekkert þátttökugjald í þennan fyrsta áfanga. Þátttöku- seðill gildir sem happdrættis- mibi. Leið raðgöngunnar liggur áfram um Elliðaárdal, Þingnes- Hólm- Lækjarbotna-Elliðakot-Al- mannadal og Grafarsel í Grafar- dal. Fólk ætti að kappkosta að vera meb í öllum 8 ferðunum, en raðgöngunni lýkur 23. júní. Auk minjagöngunnar er á dag- skrá skíðaganga yfir Kjöl kl. 10.30 á sunnudag. Miðvikudagskvöldib 17. apríl verður kvöldvaka í samkomu- salnum, Mörkinni 6. Efni: Saga gönguleibarinnar milli Land- mannalauga og Þórsmerkur í máli og myndum, en í ár eru lið- in 20 ár frá því fyrsta skálanum var komið fyrir á leiðinni. Thomas Holst sýnir í Gallerí Horninu Á morgun, laugardag, kl. 16 opnar sænski listamaðurinn Thomas Holst sýningu á mál- verkum í Gallerí Horninu að Hafnarstræti 15. Sýningin er sett upp í tengslum við EuroCad- ráðstefnuna, sem nú stendur yfir á Hótel Sögu. Sýning Sigríðar Gísladóttur flyst á dýpri mið í kjallara Gallerís Hornsins og mun standa til 21. apríl. Tónleikar í Hallgrímskirkju Á morgun, laugardag, kl. 17 verða tónleikar í Hallgríms- kirkju. Sinfóníuhljómsveit ís- lands og kór Langholtskirkju ásamt einsöngvurunum Sólrúnu Bragadóttur og Lofti Erlingssyni flytja sálumessu Jóhannesar Brahms (samin 1868). Stjórn- andi er Takuo Yuasa frá Japan. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svi5 kl. 20: Kvásarvalsinn eftir Jónas Árnason. Leikstjóri: Inga Bjarnason. Leikmynd og bún- ingar: Steinþór Sigurbsson. Tónlist: Leifur : Þórarinsson. Lýsing: Lárus Björnsson. Leik- hljób: Baldur Már Arngrímsson. Aðsto&arleik- stjóri: Cunnar Cunnsteinsson. Sýningarstjóri: Jón S. Þórðarson. Leikendur: Cuðrún Ásmundsdóttir, jóhanna Jónas, Margrét Ólafsdóttir, Rúrik Haraldsson, Sigurður Karlsson, Soffía Jakobsdóttir o.fl. Frumsýning í kvöld 12/4, fáein saeti laus, 2. sýn. sunnud. 14/4, grá kort gilda, 3. sýn. miðv. 17/4, rauö kort gilda. Hiö Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð Bríetar Héðinsdóttur. 8. sýn. laugard. 20/4, brún kort gilda, örfá sæti laus 9. sýn. föstud. 26/4, bleik kort gilda íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson föstud. 19/4, fáein sæti laus laugard. 27/4 sýningum fer fækkandi Stóra svib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren sunnud. 14/4, sunnud. 21/4, siðustu sýningar Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, við borgum ekki eftir Dario Fo á morgun 13/4, fimmtud. 18/4 Þú kaupir einn mi&a, færð tvo! Alheimsleikhúsið sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir í kvöld 12/4 kl. 20.30 örfá sæti laus, á morgun 13/4, uppselt mibvikud. 17/4, fáein sæti laus fimmtud. 18/4 föstud. 19/4, örfá sæti laus laugard. 20/4, fáein sæti laus Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir |im Cartwright í kvöld 12/4, uppselt, á morgun 13/4, kl. 20.30, örfá sæti laus fimmtud. 18/4, fáein sæti laus föstud. 19/4, kl. 23.00 Fyrir börnin: Línu-bolir, Línu-púsluspil CJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISCJÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Tröllakirkja leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, byggt á bók Ólafs Cunnarssonar meb sama nafni. 9. sýn. í kvöld 12/4 10. sýn. sunnud. 14/4 11, sýn. laugard. 20/4 Föstud. 26/4 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun 13/4. Uppselt Fimmtud. 18/4. Nokkursæti laus Föstud. 19/4. Uppselt Fimmtud. 25/4. Nokkur sæti laus Laugard. 27/4. Uppselt Kardetnommubærinn 50. sýn. á morgun 13/4 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Sunnud. 14/4 kl. 14.00. Örfá sæti laus Laugard. 20/4 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 21/4 kl. 14.00. Nokkursæti laus Sunnud. 21/4 kl. 17.00. Nokkursæti laus Fimmtud. 25/4. sumard. fyrsta kl. 14.00 Laugard. 27/4 kl. 14.00 Sunnud. 28/4 kl. 14.00 Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell í kvöld 12/4. Uppselt Sunnud. 14/4. Uppselt Laugard. 20/4 - Sunnud. 21/4 Mibvikud. 24/4 - Föstud. 26/4 Sunnud.28/4 Óseldar pantanir seldar daglega Cjafakort í ieikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Grei&slukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Pagskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur 12. apríl 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíb" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Sagnaslób 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Spurt og spjallab 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Sárt brenna gómarnir 14.30 Þættir úr sögu Eldlands, sybsta odda 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjórbu 1 7.00 Fréttir 1 7.03 Þjóbarþel - Göngu-Hrólfs saga 17.30 Allrahanda 1 7.52 Umferbarráb 18.00 Fréttir 18.03 Frá Alþingi 18.20 Kviksjá 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Bakvib Gullfoss 20.10 Hljóbritasafnib 20.40 Komdu nú ab kvebast á 21.30 Pálína meb prikib 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Orb kvöldsins 22.30 Þjóbarþel - Göngu-Hrólfs saga 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjórbu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Föstudagur 12. apríl 17.00 Fréttir 17.02 Leibarljós (375) 17.45 Sjónvarpskringlan 17.57 Táknmálsfréttir 18.05 Brimaborgarsöngvararnir (15:26) 18.30 Fjör á fjölbraut (25:39) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.40 Dagsljós 21.10 Happ í hendi Spurninga- og skafmibaleikur meb þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrír keppendur eigast vib f spurningaleik í hverjum þætti og geta unnib til glæsilegra verblauna. Þættirnir eru gerbir í samvinnu vib Happaþrennu Háskóla íslands. Umsjónarmabur er Hemmi Gunn og honum til abstobar Unnur Steinsson. Stjórn upptöku: Egill Ebvarbsson. 22.00 Söngkeppni framhaldskólanna Fyrri hluti Upptaka frá þessari árlegu keppni sem fram fór í Laugardalshöll 28. mars. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. Seinni hluti keppninnar verbur sýndur á laugardagskvöld. 23,20 Perry Mason og fréttahaukurinn (Perry Mason and the Case of the Ruthless Reporter) Bandarísk saka- málamynd frá 1991. Fréttakona á sjónvarpsstöb er sökub um ab hafa myrt samstarfsmann sinn og lagarefurinn Perry Mason tekur ab sér ab verja hana. Leikstjóri er Christian I. Nyby, II og abalhlutverk leikur Raymond Burr. Þýbandi: Örnólfur Árnason. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 12. apríl 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarkab- urinn 13.00 Glady-fjölskyldan 13.05 Busi 13.10 Lísa í Undralandi 13.35 Súper Maríó bræbur 14.00 Svarta skikkjan 16.00 Fréttir 16.05 Taka 2 (e) 16.35 Glæstar vonir 17.00 Köngulóarmaburinn 17.30 Erub þib myrkfælin? 18.00 Fréftir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 >20 20.00 Subur á bóginn (19:23) 20.51 Hetjan hann pabbi (My Father, The Hero) Hér er á ferbinni þriggja stjörnu gaman- mynd um Fransmanninn André Arnel sem sækir 14 ára dóttur sína, Nicole, til New York og býbur henni í vibburbaríkt frí til Karíba- hafsins. Stúlkan hlakkar ekkert til ab vera meb karli föbur sínum þar subur frá í hálfan mánub en þab breytist þegar hún kynnist mynd- arlegum strák á eyjunni. André á ekki sjö dagana sæla þegar hann uppgötvar ab litla dóttirin er ab breytast í fullorbna konu og hann flækist í lygavef sem hún spinnur til ab ganga í augun á unnustan- um. Abalhlutverk: Gérard Depardi- eu, Katherine Heigl, Dalton James og Lauren Hutton. Leikstjóri: Steve Miner. 1994. 22.26 Blár (Bleu) Fyrsta myndin í þríleik pólska leikstjórans Krzysztofs Kieslowski um litina í franska þjób- fánanum, bláan, hvítan og rauban. Litirnir eru tákn hugsjóna frönsku byltingarinnar og standa fyrir frelsi, jafnrétti og bræbralag. Myndin Blár hefur hlotib fjölda verblauna og þríleikurinn lyfti Kieslowski á stall meb virtustu leikstjórum sam- tímans en hann lést í síbasta mán- ubi. Myndin fjallar um Julie lendir í bíislysi meb eiginmanni sínum og dóttur en kemst ein lífs af. Eftirsjáin er meiri en orb fá lýst og hún gerir allt til ab flýja veruleikann. En kald- hæbnin í þessum grimmu örlögum er sú ab Julie hefur hlotnast algjört frelsi. Hún fær lögfræbinga til ab selja allar eigur sínar, lætur sig síb- an hverfa og sest ab þar sem eng- inn þekkir hana. Abalhlutverk: Juli- ette Binoche, Benoit Regent og Florence Pernel. 1993. Bönnub börnum. 00.06 Svarta skikkjan (Black Robe) Lokasýning 01.46 Dagskrárlok. Föstudagur 12. apríl ^ 17.00 Taumlaus f j QÚn tónlist 19.30 Spítalalíf 20.00 Jörb 2 21.00 Sekúndubrot 22.30 Undirheimar Miami 23.30 Hugarhlekkir 01.00 Hættuleg ástríba 02.30 Dagskrárlok Föstudagur 12. apríl STOD ^ 7.00 Læknamibstöbin ■ «'■1 ^ 7.45 Murphy Brown JfJiP 18.15 Barnastund 19.00 Ofurhugaíþróttir 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Hudsonstræti 20.20 Spæjarinn 21.05 Svalur prins 21.35 Ljósvíkingur 23.15 Hrollvekjur 23.35 Blikurá lofti 01.05 Siglingin 02.30 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.