Tíminn - 22.05.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.05.1996, Blaðsíða 12
12 SÍMIÍWH Miðvikudagur 22, maf 1996 DAGBOK [WUUVAAAAAAAAJ Mibvikudagur mai 143. dagur ársins - 223 dagar eftir. 2 1. vika Sólris kl. 3.S0 sólarlag kl. 23.01 Dagurinn lengist um 6 mínútur X APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 17. til 23. maí er í Laugarnes apóteki og Árbæjar apóteki. Pað apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Noröurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvðld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. maí 1996 Mána&argreiítslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilffeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Fleimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Mæbralaun/feöralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 21. maí 1996 kl. 10,48 Opinb. Kaup viðm.igengi Gengi skr.fundar Bandaríkjadollar 67,31 67,67 67,49 Sterlingspund ....101,85 102,39 102,12 Kanadadollar 49,03 49,35 49,19 Dönsk króna ....11,331 11,395 11,363 Norsk króna ... 10,197 10,257 10,227 Sænsk króna 9,934 9,994 9,964 Finnskt mark ....14,286 14,372 14,329 Franskur franki ....12,925 13,001 12,963 Belgískur franki ....2,1271 2,1407 2,1339 Svissneskur franki. 53,26 53,56 53,41 Hollenskt gyllini 39,14 39,38 39,26 Þýskt mark 43,75 43,99 43,87 ítölsk líra ..0,04326 0,04354 0,04340 Austurrískur sch 6,219 6,259 6,239 Portúg. escudo ....0,4258 0,4286 0,4272 Spánskur peseti ....0,5249 0,5283 0,5266 Japanskt yen ....0,6290 0,6330 0,6310 írsktpund ....105,04 105,70 105,37 Sérst. dráttarr 96,97 97,57 97,27 ECU-Evrópumynt.... 82,39 82,91 82,65 Grísk drakma ....0,2763 0,2781 0,2772 STI O RN U S P A Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú færð verk í ilina í dag. Stjöm- unr mæla með nálastungu hjá kóreanska lækninum Kim II. & Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú hugsar um sparnað í heil- brigðiskerfinu og strengir þess heit að hætta að nota fínkornað neftóbak. Fiskamir <C*< 19. febr.-20. mars Krabbinn Wq 22. júní-22. júlí Þú færð mígrenilyf hjá Ragnheiði Clausen þulu, og færð strax hlut- verk í Enn einni stöðinni. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þú hittir skúringakonu af Hótel Loftleiðum. Bömmer. Þið syngið saman pólska Eurovisionlagið. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú hringir í stjórnarráðið og spyrð hvort umhverfisráðuneytið sinni PC umhverfi eða Mac um- hverfi. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Lífið er lotterí. Ekki kaupa skaf- miða í dag og vinndu 100 kall. Nautib 20. apríl-20. maí Þig deymir um að vera mikil- menni í dag. Þetta jafnar sig. Vogin 24. sept.-23. okt. Nú er kominn tími á að tala við hjólabrettagæjana á Ingólfstorgi. Þú „dissar" þá bara. Æði! Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Þú hittir mann sem heitir Helgi og ætlar í Jesúgönguna um næstu helgi. Þú spyrð hvort þetta verði ekki rosa helgi þarna í göngunni. Tvíburamir 21. maí-21. júní Af tilviljun ferðu inn í íþrótta- húsið við Digranesskóla þar sem ASÍ þingið er. Þá stendur einmitt yfir kosning og þú ert gripin í toppjobbið. Til hamingju! Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Þú kaupir gamalt páskaegg í Kolaportinu. Málshátturinn er grúví: Betri er elskhugi í bóli en á hjóli. Stjörnurnar mæla með því að þú skrifir upp á hjá Guðmundi R. Geirdal. 558 Lárétt: 1 kona 6 kassi 8 græn- meti 9 fljót 10 vond 11 fugl 12 sprænu 13 fæddu 15 strax Lóbrétt: 2 gömul 3 féll 4 órar 5 bæn 7 kjaftæbi 14 tónn Lausn á síöustu krossgátu Lárétt: 1 galli 6 nái 8 öld 9 tár 10 LLL 11 tjá 12 api 13 tau 15 hissa Lóbrétt: 2 dauba 3 lá 4 litlaus 5 tölta 7 hreif 14 As ffrPcrffffa// • Flestir fanganna eru vopnaðir barefl- um. Þeir æða áfram.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.