Tíminn - 22.05.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.05.1996, Blaðsíða 13
Miövikudagur 22. maí 1996 13 Framsóknarflokkurinn Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 1996 Dregib verbur í Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 6. júní 1996. Velunnarar tlokksins eru hvattir til að greiða heimsenda gíróseðla fyrir þann tíma. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu flokksins í síma 562-4480. Framsóknarflokkurinn 26. þing Sambands ungra framsóknarmanna, Bifröst í Borgarfirbi 7.-9. júní 1996 Föstudagur 7. júní: Kl. 20.00 Setning — Guðjón Ólafur jónsson, formaður SUF. Kl. 20.10 Kosning embættismanna: a) Tveggja þingforseta. b) Tveggja þingritara. c) Kjörnefndar. Kl. 20.15 Skýrsla stjórnar: a) Guðjón Ólafur Jónsson, formaður SUF. b) Þorlákur Traustason, gjaldkeri SUF. Kl. 20.45 Tillögur að ályktunum þingsins. Kl. 21.30 Ávörp gesta — umræður og fyrirspurnir. Kl. 22.45 Nefndastörf. Kl. 00.00 Óvæntar uppákomur. Laugardagur 8. júní: Kl. 09.30 Morgunverður. Kl. 10.00 Nefndastörf. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.00 Umræður og afgreiösla ályktana. Kl. 15.30 Kaffihlé — uppákomur. Kl. 17.00 Afgreibsla stjórnmálaályktunar. Kl. 17.30 Kosningar. Kl. 18.00 Önnur mál — þingslit. Kl. 19.30 Grillveisla — samdrykkja. Kl. 23.00 Dansleikur. Sunnudagur 9. júní: Kl. 09.30 Morgunverbur — brottför. Sumartími á f I o kkss kr if stof u n n i Frá og meb 15. maí og fram til 15. september verbur opib á skrifstofu flokksins ab Hafnarstræti 20 alla virka daga frá kl. 8.00 til 16.00. Skrifstofa Framsóknarfiokksins LAN DBÚ NAÐARRÁÐU N EYTIÐ Tollkvótar vegna innflutnings á svína- og fuglakjöti Með vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um framleibslu, verðlagningu og sölu á búvörum, sbr. breytingu meö lög- um nr. 87/1995 og með vísan til reglugerðar útgefinnar 20. maí 1996, er hér meb auglýst eftir umsóknum um toll- kvóta vegna innflutnings á svína- og fuglakjöti. Nánari upplýsingar liggja frammi í ráöuneytinu á skrif- stofutíma frá kl. 9:00-16:00. Auglýsing um innflutnings- kvóta verbur birt í Lögbirtingablaöinu, föstudaginn 24. maí. Skriflegar umsóknir skulu sendar með bréfi eba með sím- bréfi til landbúnaðarráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, og skulu hafa borist fyrir kl. 16:00 fimmtudag- inn 30. maí n.k. Landbúnabarrábuneytib, 21. maí 1996. Útför eiginmanns míns Þórarins Þórarinssonar fyrrverandi ritstjóra verður gerb frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 23. maíkl. 15. Fyrir hönd abstandenda, Ragnheibur Þormar N Marta reynir allt hvab hún getur til ab Erika geti nú lifab eblilegu lífi. Reynir aö byggja upp nýtt líf tissa Vib hlib hálfbróbur síns Alvaro, sem er löglegur forsjármabur Eriku. þegar hún eldist og hafa Marta og Alvaro leyfi til að nota hluta af vaxtatekjunum til að kosta upp- Þegar komib var meb Eriku á spít- alann. eldi hennar. En á sama tíma hefur móðursystir Eriku barist fyrir for- sjá yfir stúlkunni, án árangurs, og segir að systurdóttur sín hafi verið tekin frá blóðskyldum ættingjum sínum fyrir líftryggingarpening- ana.. Slysið er Eriku enn í fersku minni, en hún kastaðist út úr flug- vélinni og lenti mjúklega á vatna- liljubeði. Hún gat ekki hreyft út- limi sína og þjáðist mikið, en segir verstu minninguna þó ekki vera sársaukann. Hún sá fiskimann í litlum árabát koma til sín og hróp- aði til hans á hjálp. „Gerðu það, hjálpaðu mér!" „Já, barnið mitt," svaraði fiskimaðurinn. „Ég hélt að hann myndi draga mig upp í bátinn til aö hjálpa mér. Ég sá hendur hans teygja sig til mín," rifjar Erika upp. „En það eina sem hann gerði var að hrifsa af mér gullkeðjuna, sem ég var með um hálsinn, og setja hana í vasann. Keðjuna hafði ég fengið í afmælisgjöf frá pabba." Fiskimað- urinn skildi hana svo eftir og reri í átt að nokkrum opnum ferðatösk- um. Skömmu seinna kom hins vegar annar fiskimaður að, sem hjálpaði Eriku og kom henni und- ir læknishendur. ■ Martraðir þjaka enn hina 10 ára gömlu Eriku Delgado. Hún vaknar um miðjar nætur, glennir upp augun og kallar á pabba sinn, mömmu og litla bróður sinn. Þau eru þó hvergi nálægt, því fjöl- skylda Eriku fórst ásamt 47 öðrum farþegum flugvélar frá flugfélag- inu Intercontinental Aviation sem brotlenti á fenjasvæði nærri hafn- arborginni Cartagena í Kólombíu í janúar 1995. Erika var einasta manneskjan sem lifði brotlendinguna af og þaö hefur ekki verið auðvelt fyrir Eriku að hefja eðlilegt líf aftur eft- ir slysið. Þó mildaðist áfallið sem hún varð fyrir töluvert við það að fyrri eiginkona pabba hennar, Marta, tók hana að sér og hefur nú gengið henni í móðurstað. Erika býr því nú með fósturmömmu sinni og 24ra ára hálfbróður sín- um Alvaro, sem stundar háskóla- nám í almannatengslum. Erika stundar nú skólann þar sem Marta starfar sem kennari og er hún nú aftur orðin kát og glaðleg stúlka sem fyrrum. Þó telur sálfræðingur nokkur að stúlkan hegði sér eins og fullorðn- ir ætlist til af henni og að hún bæli niður í sér sársaukann sem fjölskyldumissirinn olli. Raunar var Marta ekki ein um að vilja forsjána yfir stúlkunni. Þar sem Marta er ekld blóðskyld Eriku, var Alvaro bróðir hennar gerður að löglegum forsjármanni hennar. Erika á von á talsverðum pening- um vegna dauða foreldra sinna Erika ásamt látinni fjölskyldu sinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.