Tíminn - 24.05.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.05.1996, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 24. maí 1996 DAGBOK Föstudagur mai 145. dagur ársins - 221 dagur eftir. 2 1. vika Sólris kl. 3.44 sólarlag kl. 23.08 Dagurinn lengist um 6 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 24. til 30 maí er í Borgar apóteki og Grafarvogs apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um iæknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. mai 1996 Mána&argreibslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensfnstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meölag v/1 barns 10.794 Mæðralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eða fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbaetur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæðingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 23. maí 1996 kl. 10,52 Opinb. Kaup viöm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar 67,48 67,86 67,67 Sterlingspund 101,92 102,46 102,19 Kanadadollar 49,23 49,55 49,39 Dönsk króna 11,324 11,388 11,356 Norsk króna ... 10,212 10,272 10,242 Sænsk króna 9,868 9,926 9,897 Finnskt mark ....14,178 14,262 14,220 Franskur franki ....12,920 12,996 12,958 Belgískur franki ....2,1253 2,1389 2,1321 Svissneskur franki. 53,29 53,59 53,44 Hollenskt gyllini 39,08 39,32 39,20 Þýsktmark 43,72 43,96 43,84 ítölsk líra ..0,04319 0,04347 0,04333 Austurrískur sch 6,210 6,250 6,230 Portúg. escudo ....0,4258 0,4286 0,4272 Spánskur peseti ....0,5245 0,5279 0,5262 Japansktyen ....0,6312 0,6352 0,6332 írskt pund ....105,10 105,76 105,43 Sérst. dráttarr 97,12 97,72 97,42 ECU-Evrópumynt.... 82,57 83,09 82,83 Grísk drakma ....0,2765 0,2783 0,2774 STIÖRNUSPA Steingeitin 22. des.-19. jan. Það er einhver Færeyingur í þér í dag. Þér líður óvenju vel og þér er í raun sama um allt, stöðu þjóðarbúsins, greiðsluvanda heimilanna og allt hvað eina. \uS*) Krabbinn 22. júní-22. júlí Hvernig væri að kastá klæðum og sólbaða sig í öskuhlíðinni. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Vatnsberinn >f .ífok. 20. jan.-18. febr. Ekki míga á almannafæri. Fimm þúsund kall, takk. Bara láta það vaða í klæðin, en mundu þó að það er skammgóður vermir að pissa í skóinn sinn. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þú verður eitthvað stressaður í dag. Bíttu í hnakkann á félaga þínum. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Sumar löggur eru sumarlöggur í í djúsi í sumarhúsi um hásumar. Nautið 20. apríl-20. maí Þú villist í íslenskum skógi. Hvað gera bændur þá? Jú, þeir standa upp. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú vaknar með báða fætur steyptar í bala. Þú átt greinilega einhverja óvini. í það minnsta áttu enga vini. Vogin 24. sept.-23. okt. Útilega um helgina. Þú perrast alla helgina með lauslátri vin- konu þinni. Móðir þín kemur að þér í stellingu, sem hún þekkir ekki. Harkan sex á heimilinu. Ef karl- inn kemur ekki heim á réttum tíma í kvöld, verður enginn kvöldmatur klár fyrir karlaulan í sumar. Það verður 1944 réttir fyrir ósjálfstæða aula í allt sumar. Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Enginn er betri þó að hann sé verri. Tvíburamir 21. maí-21. júní Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Helgi í nánd. Mundu eftir smokkinum. Enga níu mánaða víxla. Þú framlengir þeim ekki. Þú vaknar við að síminn hringir. Þú ert of seinn í vinnuna. Þú hleypur af stab og þú hefur ekki hugmynd um hvaða strætó þú átt að taka, né hvert þú ert að fara. Hvað mgl er þetta. Þú ert at- vinnulaus og ert búinn ab vera það svo árum skiptir. 560 Lárétt: 1 kærleika 6 hljóm 8 fæða 9 skyggni 10 54 11 fljót 12 tóm 13 for 15 maðkar Lóbrétt: 2 syllur 3 grastotti 4 blæ 5 krakka 7 stig 14 varðandi Lausn á síöustu krossgátu Lárétt: 1 ilmur 6 ull 8 nón 9 lóa 10 dái 11 rói 12 nit 13 NNN 15 snúin Lóbrétt: 2 lundinn 3 ML 4 ull- inni 5 snæri 7 Malta 14 nú

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.