Tíminn - 24.05.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 24.05.1996, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 24. maí 1996 Þórarinn Þórarinsson Kvebja frá Blaðamannafélagi íslands Blaðamannafélag íslands kveður í dag Þórarin Þórarins- son, fyrrv. blaðamann og rit- stjóra. Þórarinn hóf ungur störf við blaðamennsku og það starfssvið var honum alla tíð kært, þótt hann ætti eftir að koma víða við á starfsferli sín- um, bæði í stjórnmálum og við almenn ritstörf. Það var árið 1933 sem Þórar- inn hóf blaðamannsferil sinn á Nýja dagblaðinu, sem þá var að hefja göngu sína. Fyrir voru þá aöeins þrjú dagblöð í landinu: Vísir, Morgunblaðið og Alþýðu- blaðið. Þótt ungur væri að ár- um, lét Þórarinn fljótt að sér kveða í hópi blaöamanna og tók virkan þátt í endurreisn Blaðamannafélagsins haustið 1934, en félagið hafði þá legið í dvala um nokkurt skeið. Með honum í því að endurvekja fé- lagið voru helstu blabamenn BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS intcrRent Europcar t MINNING landsins á þeim tíma, þeir Árni Óla, Jón Kjartansson og Þórunn Hafstein, öll á Morgunblaðinu, Svavar Hjaltested á Fálkanum, Axel Thorsteinsson á Vísi og Vilhjálmur S. Vilhjálmsson á Alþýðublaðinu. Þórarinn tók virkan þátt í starfi Blaðamannafélagsins meðan það var að festa sig í sessi fram eftir fimmta áratugn- um. Hann hélt alla tíð mikla HVAÐ E R A Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 13 í dag. Guðmundur stjórnar. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 í fyrramálib. Engin spilamennska er í Risinu um hvítasunnuna. Dansað í Goðheimum á mánudag, annan hvítasunnudag. Upplýsingar um sumarferðir fé- lagsins eru á skrifstofu. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð verbur félagsvist að Fann- borg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Húsið öllum opið. Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana-nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Afmælissamkomur í Fíladelfíu Hvítasunnukirkjan Fíladelfía held- ur um þessar mundir upp á 60 ára af- mæli safnaðarins í Reykjavík og 75 ára afmæli starfs hvítasunnumanna á íslandi. í tilefni af þessum tímamót- um verða haldnar raðsamkomur um hvítasunnuhelgina. Sérstakur gestur þessa helgi verður Thomas E. Trask, yfirmaöur Assembiies of God, sem er stærsta hvítasunnuhreyfing í heimin- um. Samkomurnar byrja í kvöld, föstu- dag, kl. 20. Laugardagskvöldið 25. maí verður sérstök afmælissamkoma tryggð við starf sitt og félagið og var fljótt kominn í hóp reyndustu blaðamanna lands- ins og á ritstjórnarstóli Tímans sat hann um áratugaskeið. í rúman aldarfjórðung hefur Þórarinn notið þess heiðurs að vera með lengstan starfsaldur blaðamanna hérlendis og vera handhafi blaðamannaskírteinis númer eitt. Blaðamannafélag íslands þakkar samfylgdina og samstarfið á libnum áratugum um leið og fjölskyldu og ætt- ingjum eru færðar hugheilar samúðarkveðjur. ■ SEYÐI kl. 20. Á hvítasunnudag verður hátíð- arsamkoma kl. 16.30 og þar verður niðurdýfingarskírn. Herferðinni lýkur svo á mánudag, annan í hvítasunnu, með útvarpssamkomu kl. 11 og loka- samkomu í Fíladelfíukirkjunni um kvöldið kl. 20. Að vanda verður mik- ill og líflegur söngur og mun Lof- gjöröahópur Fíladelfíu hafa veg og vanda af tónlistarflutningi. Allir eru hjartanlega velkomnir á þessar samkomur meban húsrúm leyfir. Tónleikar í Akureyrarkirkju Kór Akureyrarkirkju undir stjórn Björns Steinars Sólbergssonar heldur árlega vortónleika í Akureyrarkirkju á hvítasunnudag, 26. maí, kl. 17. Á tónleikunum verður flutt blanda af íslenskri og erlendri tónlist. Öll verk- in á efnisskránni verða sungin án undirleiks. Sömu efnisskrá flytur Kór Akureyrarkirkju á tónleikum í Lang- holtskirkju í Reykjavík miövikudags- kvöldið 19. júní kl. 20.30. Frá Kosningamibstöb Gubrúnar Pétursdóttur í kvöld, föstudag, kl. 20 veröur Gubrún á fundi Félags stjórnmála- fræðinga á Hótel Sögu, þar sem hún situr fyrir svörum ásamt öðrum fram- bjóðendum. Á morgun, laugardag, koma for- setaframbjóðendur saman í beinni útsendingu á Rás 1 kl. 13 og síðar sarna dag tekur Guðrún þátt í hátíö- arhöldum í tilefni 50 ára afmælis Hverageröis. LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 ðj? Stóra svib kl. 20: Kvásarvalsinn eftir Jónas Árnason. föstud. 31/5, síöasta sýning Hib Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerb Bríetar Hébinsdóttur. ■í kvöld 24/5, næst síbasta sýning laugard. 1/6, síbasta sýning Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir íkvöld 24/5, uppselt fimmtud 30/5, föstud. 31/5 laugard. 1/6 Einungis þessar fimm sýningar eftir Barflugur sýna á Leynibarnum Bar par eftir |im Cartwright Aukasýning föstud. 31/5 síbustu sýningar CjAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISG|ÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Greibslukortaþjónusta. Aösendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og.vistaöar á disklinga sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélritaöar eöa skrifaöar greinar geta þurft aö híöa birtingar vegna anna viö innslátt. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Síml 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 „Athyglisverbasta áhugaleiksýning leikársins" Leikfélag Saubárkróks sýnir: Sumarib fýrir stríb eftirjón Ormar Ormsson Leikstjóri: Edda V. Gubmundsdóttir Sýnt mánud. 27/5 kl. 20.00. Nokkur sæti laus Abeins þessi eina sýning Sem yður þóknast eftir William Shakespeare 8. sýn. föstud. 31/5 9. sýn. sunnud. 2/6 Föstud. 7/6 Föstud. 14/6 Síbustu sýningar Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Fimmtud. 30/5. Nokkur sæti laus Laugard. 1/6 Laugard. 8/6 Laugard. 15/6 Sibustu sýningar á þessu leikári Kardemommubærinn Laugard. 1/6 Sunnud.2/6 Laugard. 8/6 Sunnud.9/6 Sibustu sýningar á þessu leikári Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell í kvöld 24/5. Síbasta sýning Smíbaverkstæbib kl. 20.30 Hamingjuránið söngleikur eftir Bengt Ahlfors Föstud. 31/5. Uppselt Sunnud.2/6 Föstud. 7/6 Sunnud. 9/6 Föstud. 16/6 Ath. Frjálst sætaval Lifla svibib kl. 20.30 I hvítu myrkri eftir Karl Ágúst Úlfsson Lýsing: Ásmundur Karlsson Leikmynd og búningar: Stígur Steinþórs- son Leikstjórn: Hallmar Sigurbsson Leikendur: Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúla- son, Lilja Gubrún Þorvaldsdóttir, Magnús Ragnarsson, Ragnheibur Steindórsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. Forsýningar á Listahátíb: Fimmtud. 6/6 Föstud. 7/6 Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Dagskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur 24. maí 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíb" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Sagnaslób 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Svo mælir Svarti-Elgur 14.30 Fyrsta kjörtímabil Alþingis 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjórðu 17.00 Fréttir 17.03 Þjóöarþel - Sjálfsævisaga Magnúsar Stephensens konterenzrábs 17.30 Allrahanda 17.52 Umferðarráb 18.00 Fréttir 18.03 Frá Alþingi 18.20 Kviksjá 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Heimsókn minninganna: Ekki til einskis lifab 20.40 Komdu nú ab kveðast á 21.30 Kvöldtónar 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Orb kvöldsins 22.30 Þjóbarþel - Sjálfsævisaga Magnúsar Stephensens konferenzrábs 23.00 Kvöidgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjórðu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Föstudagur 24. maí 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Leibarljós (403) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Fjör á fjölbraut (31:39) 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.40 Allt í hers höndum (4:31) (Allo, Allo) Bresk þáttaröb um gamalkunnar, seinheppnar hetjur andspyrnuhreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. 21.10 Lögregluhundurinn Rex (4:15) (Kommissar Rex) Austurrískur saka- málaflokkur. Moser lögregluforingi fæst vib ab leysa fjölbreytt sakamál og nýtur vib það dyggrar aðstobar hundsins Rex. Abalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. Þýbandi: Kristrún Þórðardóttir. 22.09 Þeytingur í þessum lokaþætti Þeytings verba m.a. sýndar myndir trá stöbunum sem hafa verið heimsóttir í vetur og veittar viburkenningar fyrir hinar ýmsu keppnisgreinar í þáttunum. Stjórnandi er Gestur Einar Jónasson en Björn Emilsson sér um dagskrárgerb. 23.00 Kolanámumenn (Matewan) Bandarísk bíómynd frá 1987 sem gerist mebal kolanámu- manna í Virginíu á þribja áratug ald- arinnar. Þeir grípa til verkfallsab- gerba sem enda með blóbbabi. Leikstjóri: John Sayles. Abalhlutverk: Chris Cooper, Will Oldham, james Earl jones og Mary McDonnell. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 24. maí j* 12.00 Hádegisfréttir fÆorAno '7.10 Sjónvarpsmarkabur- f~u7uu'2 inn 13.00 Bjössi þyrlusnábi 13.10 Skot og mark 13.35 Súper Maríó bræbur 14.00 Erfibir tímar 15.35 Vinir (13:24) 16.00 Fréttir 16.05 Taka 2 16.35 Glæstar vonir 17.00 Aftur til framtíbar 1 7.25 Unglingsárin 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 > 20 20.00 Babylon 5 (2:23) Nýir vísindaskáldsöguþættir sem gerast úti í himingeimnum árib 2259 þegar jarðlífib er komib á helj- arþröm. Abalhlutverk: Bruce Box- leitner, Claudia Christian og jerry Doyle. 1994. 20.55 Djöfull í mannsmynd 4 (Prime Suspect - The Scent of Dark- ness) Helen Mirren mætir til leiks á ný í hlutverki rannsóknarlögreglu- konunnar jane Tennison. Tennison er í senn hörb í horn ab taka og vib- kvæm. Framin eru morð sem líkjast óþægilega öðrum morbum sem Tennison rannsakabi í fyrstu mynd- inni. Sú spurning vaknar hvort ein- hver sé ab reyna ab líkja eftir þeim glæpum eba hvort saklaus mabur hafi verib dæmdur á sínum tíma. Bönnuð börnum 22.45 Mibnæturhraölestin (Midnight Express) Víbtræg sann- söguleg kvikmynd um háskólastúd- ent sem tekinn er fyrir fíkniefna- smygl ÍTyrklandi. Ungi maburinn hlaut æfilangan fangelsisdóm og var vistaöur í illræmdu fangelsi þar sem misþyrmingar voru daglegt brauð. Eina von hans var flótti úr fangels- inu. Maltin gefur þrjár og hálfa stjörnu. Aöalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins, Randy Quaid og |ohn Hurt. Leikstjóri: Alan Parker. 1978. Stranglega bönnub börnum 00.45 Erfibir tímar (Streetfighter/Hard Times) Lokasýning 02.25 Dagskrárlok Föstudagur 24. maí a _ 17.00 Beavis & 1 1 SMn Butthead 17.30 Taumlaus tónlist 20.00 Jörb 2 21.00 Á flótta 22.30 Undirheimar Miami 23.20 Ab lifa af 00.50 Dagskrárlok Föstudagur 24. maí sToc-yi 17.00 Læknamibstöbin ■ «Á 17.25 Borgarbragur J J :> 17.50 Murphy Brown 18.15 Barnastund 19.00 Ofurhugaíþróttir 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Hudsonstræti 20.20 Umsátur um Undab Hné 22.00 Hrollvekjur 22.30 Fegurbarsamkeppni íslands 1996 — bein útsending 00.00 Spámabur hins illa (E) 01.45 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.