Tíminn - 02.07.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 02.07.1996, Blaðsíða 12
12 Þriöjudagur 2. júlí 1996 DAGBÓK Þribjudagur 2 184. dagur ársins ■ 182 dagar eftir. 27. vika Sólris kl. 3.06 sólarlag kl. 23.56 Dagurinn styttist um 4 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 28. júní til 4. júlí er í Ingólfs apóteki og Hraunbergs apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvðld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. júní 1996 Mána&argreibslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meölag v/1 barns 10.794 Mæðralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæ&ralaun/febralaun v/ 3ja barna eöa fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mána&a 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæöingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggrefóslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 01. júlf 1996 kl. 10,49 Bandaríkjadollar.... Sterllngspund..... Kanadadollar...... Dönsk króna....... Norsk króna....... Sænsk króna....... Finnskt mark...... Franskur franki... Belgískur franki.. Svissneskur franki Hollenskt gyllini. Þýskt mark........ ítölsk líra....... Austurrfskur sch.... Portúg. escudo.... Spánskur peseti... Japansktyen....... írsktpund......... Sérst. dráttarr... ECU-Evrópumynt... Grísk drakma...... Opinb. Kaup viðm.igengi Gengi skr.fundar 66,97 67,33 67,15 ...103,90 104,46 104,18 49,06 49,38 49,22 ...11,403 11,467 11,435 .. 10,294 10,354 10,324 ...10,060 10,120 10,090 ...14,372 14,458 14,415 ...12,990 13,066 13,028 ...2,1330 2,1466 2,1398 53,48 53,78 53,63 39,17 39,41 39,29 43,93 44,17 44,05 .0,04360 0,04388 0,04374 6,245 6,285 6,265 ...0,4269 0,4297 0,4283 ...0,5219 0,5253 0,5236 ...0,6104 0,6144 0,6124 ...106,83 107,49 107,16 96,62 97,22 96,92 83,25 83,77 83,51 ...0,2787 0,2805 0,2796 STIÖRNUSPA Steingeitin 22. des.-19. jan. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú nærö þér eftir kosninganóttina í dag, sem er býsna góður árangur miðað við aldur og fyrri störf. Heill. Forseta. Vorum. Og. Fóstur- jörð. Húrra. Húrra. Húrra. Húrra. unnar í dag með því að selja strákinn í gæludýrafóður. Þetta eru nokkuö drastísk viðbrögð við óþekkt litla ormsins, en að öðru leyti taka stjörnurnar ekki neina afstöðu. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Vatnsberar eiga fínan dag fram- undan, sérstaklega þeir sem eru í sumarfríi. Ástarlíf ágætt. Fiskamir -aC>4 19. febr.-20. mars Þetta er ekki rétti dagurinn til að lesa stjörnuspá. Hefurðu virkilega ekkert annað hagnýtara með Tímann að gera? Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú verður brokkgengur í skapi í dag og ekki alveg laus við spatt í andlegum efnum. Þetta veröurðu að laga. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þú hringir í lögguna í dag og til- kynnir að það liggi dautt svín fyr- ir framan húsið þitt. Löggan spyr: „Hvað kemur það okkur við?" Og þá segir þú: „Eg hélt að það væri skylda mín að láta nánustu að- standendur vita." (Þú ert nú meiri hrekkjalómurinn). Toppdagur. Allt gengur upp nema Meyjan 23. ágúst-23. sept. einn og einn rúllustigi. Þér verður fagnað í starfi og leik. Halló. Er Jens heima? Vogin 24. sept.-23. okt. Nautið 20. apríl-20. maí Nautin verða óvenju nautnalega sinnuð í dag og þótti þó mörgum nóg fyrir. Bryddað verður upp á nýjungum þegar skyggir. Sporðdrekar verða agressívir í dag Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. og stutt í eiturbroddinn. Farið varlega. Fyrirgefið, fröken tvíburi, en er Tvíburamir 21. maí-21. júní mögulegt að það hafi liðið full- margir dagar frá síðasta hárþvotti yðar? Þú leysir deilu innan fjölskyld- Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmenn hafa aldrei verið í sér- stöku uppáhaldi hér og þykir ekki ástæða til að breyta því nú. Þú verður ljótur og leiðinlegur í dag. DENNI DÆMALAUSI „Ef það er ekki eitt, þá er þab „... oq hvortveggja heitir annab..." Denni!" KROSSGÁTA DAGSINS 585 Lárétt: 1 dýr 6 smáræði 7 bókstaf- ur 9 þrír eins 11 viðumefni 12 öf- ug röð 13 einkunn 15 öfug röð 16 þúfna 18 rununa Lóbrétt: 1 spítali 2 brún 3 eins bókstafir 4 sár 5 land 8 pest 10 askja 14 stafur 15 efni 17 ármynni Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 Holland 6 áar 7 MLI 9 agn 11 bú 12 RS 13 ost 15 kák 16 ÓÓÓ 18 grikkur Lóbrétt: 1 Hamborg 2 lái 3 la 4 Ara 5 danskur 8 lús 10 grá 14 tói 15 kók 17 ók

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.