Tíminn - 20.07.1996, Síða 2
T
Tíu Pólverjar störfubu hjá Slippstööinni á Akureyri í tvo mánubi. Ingi Björnsson fram-
kvœmdastjóri:
Leib til að halda
verkefnum í landi
Hjá Slippstöbinni á Akureyri
störfubu 10 Pólverjar um
tveggja mánaba skeib fyrir
skömmu. Ab sögn Inga Björns-
sonar framkvæmdastjóra Slipp-
stöbvarinnar komu Pólverjarnir
hingab til lands á vegum fyrir-
tækis í Póllandi sem er meb
vinnuflokka á sínum snærum.
Innan málmibnabargreinarinn-
ar hefur sú saga gengib fjöllun-
um hærra ab Pólverjarnir hafi
haft um 250 krónur á tímann,
en pólska fyrirtækib hirt mis-
muninn. Ingi vildi ekki stab-
festa þessar tölur. „Fyrirtækib
sendir okkur mennina og er
verktaki hjá okkur þannig ab
vib borgubum mönnunum ekki
laun beint," sagbi Ingi.
Hann segir heildarkostnaðinn
fyrir Slippstöbina hafa verið svip-
aðan og ef um hefði verið ab ræða
íslendinga.
„Menn fara ekkert í þetta til að
fá sér ódýrt vinnuafl. Við förum í
þetta af því ab það er skortur á
mönnum. Það em tvær leiðir í
þessu, það er annars vegar að taka
þá sem verktaka og sjá um allan
kostnað og þannig gerðum við
það, eða að taka þá sem launa-
menn og borga þeim sömu laun
- og okkar mönnum og láta þá
sjálfa sjá um húsnæði og mat og
allt þab.
Ég mat það nú þannig ab þab
væri nokkurn vegin sama hvora
leiðina vib fæmm. Fyrir þennan
tíma sem við vomm með þá þá er
Tillögur um rábstöfun á
110 milljóna styrks ís-
lendinga til Bosníu:
Helmingn-
um veröi
variö í
gerfifætur
Lagt er til ab um 50 milljónum
verib varib til abstobar þeim
fórnarlömbum Bosníustríbsins
sem misst hafa fætur - eba nær
helmingi þeirra 110 milljóna
króna sem ríkisstjómin hefur
samþykkt ab verja til uppbygg-
ingar í Bosníu-Herzegóvínu á
ámnum 1996-99.
Þessa tillögu gerir nefnd
þriggja rábuneyta, sem ríkis-
stjórnin fól tillögugerb um ráð-
stöfun 100 milljóna, en áður var
samþykkt 10 milljónir færu
bráðabirgðaaðgerða á 1. fjórð-
ungi þessa árs. Þessi 50 milljóna
aöstoð, sem fælist bæði í búnaði
og tækniaðstoð, má að mati
nefndarinnar koma fljótt og vel á
framfæri. Og á sviði gervilima-
smíbi skari íslensk fyrirtæki
framúr.
Nefndin leggur til að framlagi
íslands verði rábstafab í sam-
vinnu við Aþjóðabankann. Þess
er óskað að ríkisstjórnin tryggi
50 milljóna fjárheimild til fyrst
þáttar aöstoöarinnar á þessu ári
og fram á það næsta.
Hinum helmingi fjárins vill
nefndin verja til ýmissa annarra
verkefna. ■
skóla upp okkar fólk hér. En þetta
getur verið leib til ab mæta
skammtímatoppum," segir Ingi.
Hann segir að Slippstöðin muni
leggja sín lóð á vogarskálarnar til
þess að styrkja iðnmenntun járn-
iðnaðarmanna.
„Vib erum komnir með 17
nema í járniðnaðargreinunum og
þeir hafa allir komið inn núna
síðasta eina og hálfa árið. Þar ábur
var nánast ekkert tekið inn af
nemum sex-átta ár þar á undan,
þannig að við erum að byrja ab
byggja þetta upp aftur."
Hann segir að bein þátttaka í
rekstri iðnskóla hafi ekki komið
upp á borðið en fyrirtækið sé ebli-
lega í góðu samstarfi vib skólana
og. leggi til kennslukraft, próf-
dómara og fleira.
kostnaburinn mjög svipaður og
við hefðum borgað þeim bara
launin og þeir séð um hitt."
Ingi bendir á að með þessu hafi
Slippstöbin á Akureyri.
Slippstöðin sýnt fram á leiö sem
er fær til að hún geti tekið að sér
stór verkefni sem hún hefbi ann-
ars ekki ráðið við.
„Þá hefðum við misst verkið í
heild sinni úr landi. Þarna gátum
við brúað ákveðinn topp á þenn-
an hátt og haldið vinnu fyrir okk-
ar menn með þessari viðbót. Ég
tel að þetta hafi komið. ágætlega
út, verklega séð. Mennirnir féllu
hér að aöstæðum og samvinna
var góð. Þannig að ég tel að við
höfum sýnt með þessu ab þetta sé
ákveðin leið fyrir okkur til að
mæta toppum. En ég lít alls ekki á
þetta sem einhverja varanlega
leið til að brúa skort á járniðnaö-
armönnum. Það hljóta að vera
allt aörar leiðir sem vib förum í
því, þ.e.a.s. taka inn nema og
easer
,. ^6vnetwgera
v&S****
AF//? £/?/
Laugardagur 20. júlí 1996
Sagt var...
„Uppgötvabi ab karlinn var
kona"
Hjónaband til 17 ára var gert ógilt í
Bretlandi eftir ab konan uppgötvabi
ab eiginmabur hennar var í raun og
veru kona.
DV í fyrradag.
Heldur hvab?
„Ég er í raun ekki pólitísk skepna. Ég
hef alla mína starfsævi verib vib
menningarskrif og menning er ab
mínu mati ekki pólitísk."
Segir nýrábinn fréttastjóri menningar-
efnis, Silja Aöalsteinsdóttir. Mogginn í
fyrradag.
Fyrst er þab forrétturinn, þá ab-
alrétturinn og ab lokum eftir-
rétturinn
„Ceta brotib í bága vib þjóbarétt"
Fyrirsögn úr Mogganum í fyrradag.
Varúb, varúb: Ari Trausti, ma-
óisti, gengur laus!
„Hver sá sem lýsir því yfir ab hann sé
kommúnisti, maóisti eba eitthvab
þvílikt lýsir því jafnframt yfir ab hann
sé reibubúinn ab koma samfélaginu
meb morbum og ofbeldi nibur á hib
nebsta stig villimennsku. Hann er
reibubúinn ab ganga ab nágranna
sínum og skera hann á háls ef Flokk-
urinn eba Foringinn skipar svo fyrir."
Segir Arnór Hannibalsson í grein um
kommúnista og kínversku menningar-
byltinguna. Alþýbublaöib í gær.
Keflvíska stórborgarbarnib
„Atlanta var bara smábær í mínum
augum þegar ég kom hingab fyrir
átján árum."
Sagbi Helga Harbardóttir, hárgreibslu-
kona, um Atlanta sem hefur eina og
hálfa milljón íbúa.
Rás 2 í gærmorgun.
Eilíf æska ■ töfluformi
„... margir trúa því ab ein melatónín-
tafla á dag geti komib í veg fyrir
svefnleysi og haft fyrirbyggjandi áhrif
á ýmsa alvarlega sjúkdóma svo sem
Alzheimer, alnæmi og krabbamein.
Ab auki á efnib ab geta hægt á öldr-
un líkamans og þannig stublab ab ei-
lífri æsku."
Daglegt líf Moggans í gær.
Þjóbnýting á blabamönnum
„CIAvill geta notab blabamenn"
Þetta er nýjasta innleggib í óvenju
opna umræbur um hverja CIA megi
nota til njósna. Mogginn í gær.
Þab er af sem ábur var
' „Nú bjóba stelpur strákum upp í
dans"
Segir Kristján Magnússon, sálfræbingur
um samskipti kynjanna. Þá sagöi hann
stelpurnar vera kaldari ab öllu sem lýt-
ur ab samskiptum. Tíminn í gær.
Menn ræddu þab í pottinum í gær-
morgun ab nú mætti Sigmund teikn-
ari Moggans fara ab vara sig. Teikn-
ing hans í gær er glannaleg í sam-
skiptum íslands og Rússlands. Á
myndinni liggur Jeltsín í gröf sinni og
er sagbur abeins hafa lagt sig. Jónas
Kristjánsson fékk bágt fyrir hjá utan-
ríkisrábuneytinu fyrir ab halda því
fram ab Jeltsin væri róni. Nú heldur
Sigmund því fram ab hann sé daub-
ur...
Athöfnin ab Barbaströnd 5 á Seltjarn-
arnesi í vikunni, þegar Mar-
grét Frímannsdóttir formabur Al-
þýbubandalagsins sótti úrsögn
tveggja félaga þangab vakti mikla at-
hygli á Norburlöndum. Sjónvarps-
stöbvarnar sendu pantanir á frétta-
filmu af atburbinum. Einhverjar þeirra
sögbu í pöntunum sínum ab þær
vildu fá mynd af því þegar „forsetinn
segir sig úr kommúnistaflokknum" ...
Pólska mafían er sögb ná til íslands.
Hingab komu rúmlega 20 vaskir járn-
ibnabarmenn til starfa á Akureyri og
víbar. Fyrir vinnu þeirra fengust
greidd full laun, en sagt er'ab þau
hafi verib greidd til Póllands til abila
sem hafbi ibnabarmennina í vinnu
sem „verktaka". Sagan segir ab Pól-
verjarnir hafi borib úr býtum 250
krónur á klukkustund. Verki þeirra hér
á landi mun lokib ...