Tíminn - 20.07.1996, Side 8

Tíminn - 20.07.1996, Side 8
8 Laugardagur 20. júlí 1996 lönabarmenn ab störfum íeinu afeldhúsum skólans. Tímamót í hótel- og matvœlageiranum: Húsnœöi fyrir verknám í hótel- og matvœlagreinum mun þrefaldast nú í haust þegar nýtt sérhannaö húsnceöi viö Menntaskólann í Kópavogi veröur tekiö í notkun. Þar sameinast undir eitt og sama þakiö flestar þœr námsgreinar sem boöiö er upp á í þessum frœöum, þ.e. hótel og matvœla- iön en til staöar er námsframboö í feröamálafrœöum og almennu bóknámi til stúdentsprófs og 2ja ára skrifstofubraut. glæsilegu bóksafni fyrir hótel og matvælagreinar er hafin sem allir munu hafa aðgang aó, jafnt nemendur sem ein- staklingar og fyrirtæki. Sigrún segir almennt ríkja mikinn vel- vilja og áhuga í garö Hótel- og matvælaskólans enda er ferða- hafa borist gjafir. Samband gisti- og veitingahúsa gaf á stórafmæli sínu fimm fullbúin einstaklingsæfingaeldhús. Og sælkeraklúbburinn Freisting, sem samanstendur af nokkrum ungum og metnaöarfullum matreiðslumeisturum, gaf Glæsilegt sérhannaö hús- næöi undir allt verknám Þar verður undir einu og sama þakinu boðið upp á starfstengt nám: matvæla- framleiðslu, þjónustubraut, heimilisbraut, sjókokka- braut, matartæknanám, gestamótttöku, smurbrauðs- nám, skyndiréttamatreiðslu. Samningsbundið iðnnám, þ.e. 3-4 ár á samning og 3 annir í skóla: bakaraiðn, kjötiðn, framreiðslu, mat- reiðslu, slátraraiðn. Og nám til meistararéttinda, með slíku námi eru nemendur búnir undir að taka að sér stjóm og rekstur iðnfyrir- tækja með því að efla þekk- ingu þeirra í almennum greinum, stjórn og rekstri fyrirtækja og á sérsviði iðn- greina. Þá verður í samráði við fræðsluráð boðið upp á endur- menntunarnámskeið. Þessa dagana er unnið hörð- um höndum að því að stand- setja húsnæðið sem á að vera tilbúið við skólasetningu í september. Þegar blaðamaður mætti á vettvang þá vantaði t.d. allar innréttingar. Blaða- maður lét í ljós efasemdir um að framkvæmdir myndu standast tímaáætlun, en þá benti forstöðumaðurinn hon- um á að vanir menn úr at- vinnulífinu, þ.e. hótel- og veit- ingageiranum sem hefðu verið þarna á ferð nokkrum dögum fyrr, hefðu þvert á móti sagt að það myndi örugglega takast. Hið nýja húsnæði er teiknað af Benjamín Kristjánssyni, arkitekt. Hann hefur klæð- skerasniðið það að því verk- námi sem þar á að fara fram. Húsið er greinilega hugsað í einni heild, þar sem eitt ferlið tekur við af öðru. í kjallaranum kemur hráefnið inn, kjötið er hlutað niður, úrbeinað og eða unnið meira t.d. í hakk, pylsu- gerð og paté, sett í reyk eða söltun. Áfram fer hráefnið upp í einhver af eldhúsunum fjór- um á hæðinni fyrir ofan, þar sem það er matreitt. Að lokum er maturinn reiddur fram á uppádekkuð borð ásamt við- eigandi drykkjum en það er um eina 4 veitingasali að ræða. Köku- og brauðgerð-á sér stað á þriðju og efstu hæðinni, þar verður einnig hægt að gera til- raunir og rannsóknir á matvæl- um í sérstaklega hönnuðum tilrauna- og rannsóknarstofum fyrir líffræði og eðlis- og efna- fræði. Þá er gert ráð fyrir fyrsta flokks uppábúnu hótelherbergi og þvottahúsi. Sigrún Magnúsdóttir, for- stöðumaður Hótels- og Mat- vælaskólans, segir að mikið sé lagt upp úr því að tengslin við atvinnulífið séu sem best, að námið sé í takt við þarfir at- vinnulífsins. T.d. mun verða starfandi sérstök nefnd skipuð fulltrúum úr þessum geira at- vinnulífsins sem mun vera stjórnendum skólans til ráð- legginar. Þá stendur til að gera Hótel- og matvælaskolann að miðstöð upplýsinga, þróunar og þjónustu. Uppbygging að mannaiðnaðurinn sá atvinnu- vegur sem er í hvað mestum vexti. Til merkis um þennan velvilja má nefna að skólanum ágóðann af Galakvöldi sem þeir héldu í vetur til bóka- kaupa fyrir safnið. ■ Nýja húsnœbi Hótels- og Matvœlaskólans vib Menntaskólann íKópavogi, séb austan megin. kSH A jarbhœbinni er rúmgóbur og bjartur matsalur sem getur tekib 250 manns í sœti.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.