Tíminn - 20.07.1996, Page 18

Tíminn - 20.07.1996, Page 18
18 Laugardagur 20. júlí 1996 UMBOÐSMENN TÍMANS Kaupstaöur Nafn umbobsmanns Heimili Sími Keflavík-Njarövík Stefán Jónsson Garöavegur 1B 421-1682 Akra'nes Gubmundur Gunnarsson Háholt 33 431-3246 Borgarnes Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Hrafnaklettur 8 437-1642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 438-1410 Grundarfjöröur Guðrún J. Jósepsdóttir Grundargata 15 438-6604 Hellissandur Ævar R. Þrastarson Hraunás 11 436-6740 Búöardalur Inga G. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 434-1222 Reykhólar Adolf Þ. Gubmundsson Hellisbraut 36 434-7783 ísafjöröur Hafsteinn Eiríksson Pólgata 5 456-3653 Suöureyri Debóra Ólafsson Aöalgata 20 456-6238 Patreksfjöröur Björg Bjarnadóttir Sigtún 11 456-1230 Tálknafjöröur Margrét Gublaugsdóttir Túngata 25 456-2563 Bíldudalur Vilborg Jónsdóttir Dalbraut 42 456-2141 Þingeyri Gunnhildur Elíasdóttir Aðalstræti 43 456-8278 Hólmavík júlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 451-3390 Hvammstangi Hólmfríbur Guðmundsdóttir Fífusund 12 451-2485 Blönduós Gerbur Hallgrímsdóttir Melabraut 3 452-4355 Skagaströnd Kristín Þórðardóttir Bankastræti 3 452-2723 Sauöárkrókur Alma Guðmundsdóttir Hólatún 5 453-5967 Siglufjöröur Gubrún Auðunsdóttir Hverfisgötu 28 467-1841 Akureyri Baldur Hauksson Drekagil 19 462-7494 Dalvík Halldór Reimarsson Bárugata 4 466-1039 Ólafsfjöröur Sveinn Magnússon Æqisbyqqð 20 466-2650 og-2575 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnagerbi 11 464-1620 Laugar, S-Þing. Bókabúö Rannveigar H. Ólafsdóttur 464-3181 Reykjahlíö v/Mývatn Daði Fribriksson Skútahrauni 15 464-4215 Vopnafjöröur Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 473-1289 Stöövarfjöröur Sunna K. Jónsdóttir Einholt 475-8864 Raufarhöfn Helga Jóhannesdóttir Ásgata 18 465-1165 Egilsstaöir Páll Pétursson Árskógar 13 471-1350 Seyöisfjöröur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 472-1136 Reyöarfjöröur Ragnheiöur Elmarsdóttir Hæðargerði 5c 474-1374 Eskifjöröur Björg Siguröardóttir Strandgata 3B 476-1366 Neskaupstaöur Sigrfóur Vilhjálmsdóttir Urbarteigur 25 477-1107 Fáskrúösfjöröur Ásdís Jóhannesdóttir Skólavegur 8 475-1339 Breiödalsvík Davíb Skúlason Sólheimar 1 475-6669 Djúpivogur Steinunn Jónsdóttir Hammersminni 10 478-8916 og -8962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 478-1274 Nesjar Kristín Gunnarsdóttir Stööull 478-1573 og-1462 Vík í Mýrdal Pálmi Kristjánsson Sunnubraut2 487-1426 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlagerði 10 487-8269 Selfoss Bárbur Guðmundsson Tryqqvaqata 11 482-3577 og-1377 Hverageröi Þóröur Snæbjarnarson Heiðmörk 61 483-4191 og-4151 Þorlákshöfn Hrafnhildur L. Harðardóttir Egilsbraut 22 483-3627 Eyrarbakki Jóhannes Erlingsson Túngata 28 483-1198 Vestmannaeyjar Svanbjörg Gísladóttir Búhamar9 481-2395 og -2396 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræ&ings er óskað eftir tilbo&um í við- hald pípulagna í ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar. Utbo&sgögn verba seld á skrifstofu vorri á kr. 1.000. Opnun tilboba: mi&vikud. 7. ágúst nk. kl. 11.00 á sama stað. F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í breytingar á Reykjanesbraut við Álfabakka. Verkið nefnist: Reykjanesbraut — Álfabakki, a&koma a& Mjódd. Helstu magntölur eru: Gröftur u.þ.b. 1.000 m3 Undirbúningur fyrir malbikun u.þ.b. 1.000 m2 Hellu-og steinlagning u.þ.b. 150m2 Ræktun og frágangur u.þ.b. 1.600 m2 Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. október 1996. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá þri&jud. 2B. júlí nk. gegn kr. 10.000,- skilatr. Opnun tilboba: fimmtud. 1. ágúst nk. kl. 14.00 á sama stab. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 5525800 LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ Laus til umsóknar Staba deildarstjóra búnaðarsviðs er laus til umsóknar. Meðal verkefna eru búfræbsla, búfjárrækt, framleiðslu- stjórnun og inn- og útflutningur dýra. Starfib er veitt til eins árs frá 1. september. Launakjör fara eftir samningum opinberra starfsmanna 1996. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk. Ragnar Valdimarsson Ragnar Valdimarsson var fasddur í Bolungarvík 20. júní 1918. Hann lést að heimili sínu á Hólmavík 15. júiís.i. Foreidrar hans voru Herdís Marísdótt- ir og Vaidimar Samúelsson, böm þeirra auk Ragnars voru Marín, Gísii, Jónas, Þuríður og Magnea. Hálfsmánaðar gamall var Ragnar tekinn í fóstur að Hvalsá í Steingríms- firði afþeim hjónum Aðaiheiði Aðal- steinsdóttur og Ormi Samúelssyni, en þau áttu þá fyrir fóstursoninn Bene- dikt, sem dó 1930, 15 ára gamall. Fósturbrœður Ragnars em Jón Ólafur og undirritaður, synir Aðaiheiðar og Orms, en Aðalheiður lést 1926. Fóst- ursystkini Ragnars, Aðalheiður Bene- dikta og Jón Ormar, em böm Orms og seinni konu hans Jóhönnu Daníels- dóttur. Árið 1937 gekk Ragnar að eiga Þuríði Guðmundsdóttur, hennar for- eldrar vom Vigdís Guðmundsdóttir frá Bœ á Seiströnd og Guðmundur Magn- ússon vitavörður. Böm Þuríðar og Ragnars em: Valdís, hennar maður Karl Loftsson, bankaútibússtjóri í Mosfellsbœ; Aðal- heiður, hennar maður Sigurður Vil- hjálmsson bifreiðastjóri; Unnar skip- stjórí á Hólmavík, hans kona Þorbjörg Stefánsdóttir símstöðvarstjóri; Vigdís, hennar maður Kjartan Jónsson skiþ- stjóri, látinn; Jónas sjómaður, hans kona Alma Brynjólfsdóttir; Baldur raf- verktaki á Akureyri, hans kona Þor- gerður Fossdai; Guðmunda, hennar maður var Jóhann Skúlason, en þau slitu samvistum; Ölver rafverktaki á Hólmavík, hans kona Sunna Ver- t MINNING mundardóttir; og Sigurbjöm starfs- maður Eimskips í Fœreyjum, sambýi- iskona Frigerð. Bamaböm Þuríöar og Ragnars em 27 og bamabamabömin 24. Mánudaginn 15. júlí var ég staddur hjá systur minni vestur í bæ, þegar síminn hringdi og í símanum var Jón, eldri bróðir okkar, og sagði að Heiða, næstelsta dóttir Ragnars, hefði verið að hringja og tilkynna lát hans þá um morguninn. Þetta var snöggt og þungt högg fyrir okk- ur öll, því Raggi var mjög einlægur bróðir okkar uppeldisystkina sinna og um leið ákaflega ættrækinn í garð systkina sinna í Bolungarvík. Á yngri árum stundaði Raggi sjó, enda ekki um annað að velja á þeim árum. Hann var góður sjómaður, ósérhlífinn, lipur og verklaginn. Þegar sjómennskunni lauk stundaði hann bifreiðaakstur hjá Kaupfélagi Steingrímsfjarðar til ársins 1956, er hann varö fyrir þeirri ógæfu að fá heilablóðfall. 1957 fór hann til Danmerkur í heilaskurðaðgerð, sem lánaðist það vel að hann náði nokkru vinnuþreki í nokkur ár og stundaði þá póst- og farþegaflutn- inga norður Strandir. Þetta voru erf- iðar og langt í frá hættulausar ferðir á haustnóttum og þar kom að hann varð að hætta og eftir það var hann að mestu óvinnufær. Allir sem til þekkja vita hve gest- risið heimili þeirra Lillu og Ragga var, oft á tíðum nánast eins og hót- el. Eins og gefur að skilja mæddi þá mjög á húsmóðurinni. Raggi var mjög skemmtilegur í viðræðum og með afbrigðum orðheppinn og eru margar sögur til um smellin tilsvör hans. Elsku Lilla, börn, barnabörn og barnabarnaböm. Við systkinin vottum ykkur okkar dýpstu samúð. Að lokum, elsku Raggi, við systkini þín, Nonni, ég, Stella og Ninni kveðjum þig með söknuði og þökk- um Guði fyrir að hafa átt þig fyrir bróður. Halldór Z. Ormsson Tæknilegar umbreyting- ar í þýskum efnaibnaði Opting for Oii: The Political Economy of Technological Change in the West Ger- man Chemical Industry 1945-1961, eftir Raymond G. Stokes. Cambridge Univers- ity Press, 259 bls., £ 30. í ritdómi í Nature 23. júní 1994 sagði: „Þessi vel samda bók ... er löng röksemdafærsla fyrir þeirri skobun, að það hafi að nokkm veriö fyrir þau um- skipti í iðnaði að brenna olíu í stað kola ... að Vestur-Þýskaland gat keppt á alþjóðlegum mark- aði. ... I efnaiðnaðinum leiddi olíubrennslan til tæknilegrar framvindu, sem umbreytti heiminum og bætti verulega Fréttir af bókum lífskjör. Eftir síðari heimsstyrj- öldina komust plastefni í mark- aðsöndvegi og polythene, unn- ið úr olíu, var mjög haft til ein- angrunar víra, í gáma og um- búðir." „Eftir nokkra kapítula . um baksvib efnaiðnaðar 1860-1945 tekur Stokes til við greiningu tæknilegra breytinga. ... BASF, Hoechst, Bosch og Bayer voru öll stofnuð rétt fyrir eða eftir sameiningu Þýskalands (1871). Snemma í tíð Weimar- lýðveld- isins var IG Farben myndað sem hringsamtök þessara fyrirtækja. ... Ný tækni kom fram á þriðja og fjórða áratugnum til ab nýta hráefni, sem Þýskaland átti kost á." „Eftir síðari heimsstyrjöldina var stöðnun í efnaiðnaöinum sakir loftárása og annarrar eyði- leggingar. Bandamenn komu fram áformum sínum um upp- skiptingu IG Farben í nokkur fyrirtæki, en um þau ferli fjall- aði Stokes í fyrri bók sinni Divi- de and Prosper." ■ f Alúóarþakkir til þeirra fjölmörgu er sendu okkur blóm, minningarkort eða á annan hátt sýndu okkur samúð, hlýhug og vináttu vió andlát ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa Björns Guðmundssonar forstjóra Lálandi 1, Reykjavík Orð ykkar og kveðjur eru okkur leiðarljós í þungum sporum Ólafía Ásbjarnardóttir Ásbjörn Björnsson Helga Einarsdóttir Ásta Friðrika Björnsdóttir Guðmundur Karl Björnsson Gunnlaugur Rafn Björrisson Ólafur Björn Björnsson Linda Björk Ingadóttir og barnabörn

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.