Tíminn - 20.08.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 20.08.1996, Blaðsíða 9
8 Þribjudagur 20. ágúst 1996 |ff&M \ tWi LAÖ « ’Jt > rri f" 1 jnva __ . j-'TuÁ’ ‘ - am 1 i* * : 3« * ' % 1 r*.1 ÍiSSife íifci Þátttakan var góö ígóöa veörinu á sunnudag. Tímamynd: cs IDagur-tiJtmmn -besti tími dagsins! Keppendur voru á öllum aldri. Tímamynd: Hari í»- Ssí 'JkES." mr'&m. li Svipmyndir úr Reykja- víkurmaraþoni Um helgina fór fram einn stærsti íþróttavib- burður ársins þegar 13. Reykj aví kurmaraþonið var þreytt í góðu veðri. Það var Bretinn Hugh Jones sem sigraði í karlaflokki á tímanum 2:24,16, en hann sigr- aði einnig í fyrra. í kvennaflokki sigraði Angaharad Mair á tím- anum 2:38,47, en hún er einnig frá Bretlandi eins og Jones. í hálf- maraþoni karla var það líka Breti sem sigraði, Kvevin McCluskey á tímanum 1:05,36. En í kennaflokki í hálfmara- þoni var það íslending- urinn Martha Ernst- dóttir sem sigraði á tímanum 1:11,40, sem er nýtt brautarmet kvenna. Alls tóku þátt um 300 manns í hinum ýmsu flokkum (heilt, hálft, 10 km. og skemmti- skokk) Reykjavíkur- maraþonsins. Hlaupararnir á leiö yfir Tjarnarbrúna. Tímamynd: CS Ingólfur C. Gissurarson kom fyrstur íslendinga í mark í Maraþoninu á 2:43,19 klst. Hér sést dóttir hans fagna honum viö lok hlaupsins. Tímamynd: GS ii K tt B s r « «lyi Þribjudagur 20. ágúst 1996 Martha Ernstdóttir setti brautarmet kvenna í hálfmaraþoninu. Hér er hún komin í mark. Tímamynd: s 9 Vígreifur sigurvegari, maraþonmaöurinn 1996, Hugh jones sem kom fystur í mark annaö áriö í röö. Tímamynd: cs Sigurvegari í kvennaflokki, Angaharad Mair Tímamynd: cs Þaö var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sem ræsti maraþoniö, en Guörún Arnardóttir sem hér sést aö baki borgarstjóranum sem rœsti skemmti- skokkiö. Tímamynd: Hari Höfti Borgarafundur Borgarafundur á Veitingastaðnum Víkinni, þribjudaginn 20. dgúst kl. 20.30 Hornflrbingar og aðrir nærsveitarmenn Rabbfundur um nýja morgunblaðið Dag-Tímann. Stefdn Jón Hafstein, ritstjóri blaðsins, mun kynna helstu dherslur blaðsins og svara fyrirspurnum. Komið og látið í ljós ábendingar ykkar og skoðanir ásamt því að heyra hverjar áherslur verða í hinu nýja blaði. Kaffi og kökur. Sjáumst! J Dagur'®tmtttr t -besti tími dagsins!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.