Tíminn - 20.08.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.08.1996, Blaðsíða 14
14 Þriðjudagur 20. áqúst 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Ein af myndum Hrefnu Lárusdóttur á sýningunni í Stöölakoti. Samsýning Gests, Rúnu og Gubnýjar Miðvikudaginn 21. ágúst kl. 5- 7 verður opnuö sýning í Gallerí Úmbru á Bernhöftstorfu á verk- um Gests Þorgrímssonar, Rúnu — Sigrúnar Guðjúnsdóttur — og Guðnýjar Magnúsdóttur. Á árunum 1975 - 1980 vann Guðný með Gesti og Rúnu á vinnustofu þeirra hér í Reykjavík og á því tímabili héldu þau nokkrar sameiginlegar sýningar, þar á meöal „vinnustofusýning- ar" á Laugarásveginum. Á sýn- ingunni í Úmbru tefla þau sam- an verkum sínum á ný. Stein- skúlptúrar eftir Gest, veggmyndir Rúnu unnar á steinlerisflísar, skálar og diskar Guðnýjar eru uppistaða verkanna á þessari fimmtu samsýningu þeirra. Sýningin stendur til 11. sept- ember og er opin þriðjudaga til laugardaga kl. 13-18 og sunnu- daga kl. 14-18. Þribjudagsgangan í Vibey í kvöld verður farin hefðbund- in þriðjudagsganga um Viðey. Að þessu sinni verður farið kl. 20 frá Viðeyjarbryggju. Birtutíminn er orðinn skemmri og því er tíman- um breytt. Meö tíu gönguferðum er búið að ljúka tveimru rað- göngum, sem hvor um sig hefur sýnt þátttakendum allt þab helsta á þessari stóru eyju. í BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRenf Europcar kvöld er hafin þriðja raðgangan og verður farið um norðurhluta Austureyjarinnar. Gengið verður meðfram eystri túngarðinum yfir á norburströndina og síðan eftir henni austur á Sundbakka. Hann verbur skobaður og loks ljós- myndasýningin í Viðeyjarskóla. Reiknað er með ab koma aftur í land um eba upp úr kl. 22. Fargjald er kr. 400 fyrir full- orðna og kr. 200 fyrir börn. Ann- ar kostnaður er enginn. Hesta- leigan og ljósmyndasýningin verða opnar út þennan mánuð og veitingahúsið í Viðeyjarstofu er opiö alla daga fram í miðjan september. Hrefna Lárusdóttir í Stöblakoti Laugardaginn 24. ágúst verður opnub sýning Hrefnu Lárusdóttir í Stöðlakoti, Bókhlöðustíg 6, Reykjavík. Hrefna er Reykvíkingur, en bú- sett í Luxemborg. Þetta er tíunda einkasýning hennar, en hún hef- ur áður sýnt akrýl- og vatnslita- myndir í Þýskalandi, Reykjavík og Luxemborg. Sýningin er opin daglega frá klukkan 14.00 til 18.00. Henni lýkur 8. september. Norræna húsib: Lappstift och lava í Opnu húsi í Norræpna hús- inu fimmtudaginn 22. ágúst kl. 20.00 verður dagskrá í Norræna húsinu í umsjá Þóreyjar Sigþórs- dóttur leikkonu, þar sem kynntur verbur skáldskapur eftir nokkrar efnilegustuungu skáldkonur ís- lands. Þetta er seinasta uppfærsla Þór- eyjar á þessari dagskrá í Norræna húsinu þetta sumarið. Allir ljóða- unnendur eru hvattir til að mæta. Dagskráin hefst með einleikn- um „Skilaboð til Dimmu" eða „Meddelande til Dimma" eftir El- ísabetu Jökulsdóttur í þýðingu Ylvu Hellerud. Þetta verk hefur Þórey flutt áður, m.a. á Nordisk Forum í Finnlandi og í Stokk- hólmi fyrr á þessu ári. Einleikur- inn verður fluttur á sænsku. Að loknu hléi mun Þórey kynna skáldskap á mjög óhefð- bundinn hátt, þar sem hún hefur tekið sér í not ólíka listmiðla til að koma ljóðunum á framfæri. Umgjörð ljóðanna er „staður konunnar", heimilið, þar sem hugmyndirnar fæðast í daglegu amstri. Flutt veröa ljób eftir Elísabetu Jökulsdóttur, Gerbi Kristnýju, Kristínu Ómarsdóttur og Lindu Vilhjálmsdóttur. Ylva Hellerud þýddi. Dagskráin verður flutt á ís- lensku og sænsku. Allir eru velkomnir og aðgang- ur er ókeypis. Eldri borgarar Munið síma og vibvikaþjón- ustu Silfurlínunnar. Sími 561 62 62 alla virka daga frá kl. 16-18. Handritasýning í Árnagarbi Stofnun Árna Magnússonar á íslandi hefur opna handritasýn- ingu í Árnagarði við Suburgötu daglega kl. 13-17 frá 1. júní til 31. ágúst. Aögangseyrir 300 kr.; sýningarskrá innifalin. Þríþraut í Garbabæ fyrir almenning Laugardaginn 24. ágúst næst- komandi verður haldin þríþraut fyrir almenning í og við íþrótta- miðstöðina Ásgarö í Garðabæ frá kl. 8 til 17.30. Skráning fer fram 24. ágúst umleið og þátttaka hefst. Veitt verða gull, silfur eða bronsverðlaun fyrir þátttöku í þremur greinum, þ.e.a.s. sundi, hjólreiöum og skokki eba göngu. Lágmarks vegalengdir í hverri grein eru eftirfarandi: Sund: 100 m (brons), 200 m (silfur) og 400 m (gull). Hjól: 2 km (brons), 4 km (silf- ur) og 8 km (gull). Skokk/ganga: 1 km (brons), 2 km (silfur) og 4 km (gull). Þeir sem ekki treysta sér til að hjóla úti geta notað þrekhjól í íþróttamiöstöðinni Ásgarði. Kort með hjóla- og gönguleiðum í Garðabæ eru afhent við skrán- ingu. Þátttökugjald er kr. 500 fyr- ir fullorðna, kr. 300 fyrir 13 ára og yngri og 1000 fyrir þrjá eða fleiri í sömu fjölskyldu. Innifalið í þátttökugjaldi er aðgangur að sundlaug, verðlaunapeningar og 5 pasta matarkörfur verða dregn- ar út. Almenningsíþróttadeild og Sunddeild Stjörnunnar í samvinu við íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar sjá um undirbúning og framkvæmd þríþrautarinnar. Markmiðið er ab fá fólk á öllum aldri til að stunda holla og fjöl- breytta hreyfingu. Lesendum Tímans er bent á að fram- vegis verða tilkynn- ingar, sem birtast eiga í Dagbók blaðsins, að berast fyrir kl. 14 daginn áður. Venjum unga j hestamenn J strax á að 1 N0TAHJÁLM! x UMFERÐAR RÁÐ Absendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar * geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. Pagskrá útvarps og sjónvarps Þriðjudagur 20. ágúst 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Fréttir á ensku 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Cúró 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veöurfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Bygg&alínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Regnmiblarinn 13.20 Bókvit 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Galapagos 14.30 Mibdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Sumar á nor&lenskum söfnum, 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Úr fórum Jóns Árnasonar 17.30 Allrahanda 17.52 Daglegt mál 18.00 Fréttir 18.03 Ví&sjá 18.45 Ljó& dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurfiutt 20.00 Þú, dýra list 21.00 Þjóöarþel: Úr safni handritadeildar 21.30 „Þá var ég ungur" 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Orb kvöldsins 22.30 Kvöldsagan, Reimleikinn á Hei&arbæ 23.00 Hljó&færahúsib 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urs Þriðjudagur 20. ágúst 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Lei&arljós (457) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Barnagull 19.30 Vísindaspegillinn (7:13) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Kyndugir klerkar (7:10) (Father Ted Crilly) Breskur mynda- flokkur í léttum dúr um þrjá skringi- lega klerka og ráðskonu þeirra á eyju undan vesturströnd írlands. Þý&andi: Ólafur B. Gu&nason. 21.05 Undarleg veröld (5:5) Eldur trúarinnar (Strange Landscape) Breskur heimildarmyndaflokkur um trú og kirkju í Evrópu á mi&öldum. Þýbandi og þulur: Cylfi Pálsson. Lesarar me& honum: Hallmar Sigur&sson, jóhanna Jónas og Þórhallur Gunnarsson. 22.00 Taggart - Engilaugu (1:3) 23.00 Ellefufréttir 23.15 Ólympíumót fatla&ra Svipmyndir frá keppni dagsins. 23.30 Dagskrárlok Þriðjudagur 20. ágúst 12.00 Hádegisfréttir fJpTri/,0 12.10 ^~0/uuc Sjónvarpsmarka&urinn ^ 13.00 Sesam opnist þú 13.30 Trú&urinn Bósó 13.35 Umhverfis jör&ina í 80 draumum 14.00 Berserkurinn 16.00 Fréttir 16.05 Matrei&slumeistarinn (15:16) (e) 16.35 Glæstar vonir 17.00 Ruglukollarnir 17.10 Dýrasögur 17.20 Skrifab í skýin 17.35 Krakkarnir í Kapútar 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarka&urinn 19.00 19 >20 20.00 Sumarsport 20.30 Handlaginn heimilisfabir (e) (Home Improvement) (24:26) 20.55 Matglabi spæjarinn (8:10) (Pie In The Sky) 21.45 Stræti stórborgar (17:20) (Homicide: Life on the Street) 22.40 Berserkurinn (Demolition Man) Lokasýning 00.40 Dagskrárlok Þriðjudagur 20. ágúst a 17.00 Spítalalíf f j 17.30 Taumlaus tónlist * 1 * 20.00 Lögmál Burkes 21.00 Vampírubaninn Buffy 22.30 Hugarorka 00.00 Dagskrárlok Þriðjudagur 20. ágúst 17.00 Læknami&stöbin 17.25 Borgarbragur 17.50 Á tímamótum 18.15 Barnastund 19.00 Fótbolti um víba veröld 19.30 Alf 19.55 Á síbasta snúningi 20.20 Vélmennib 21.05 Nærmynd 21.35 Strandgæslan 22.25 48 stundir 23.15 David Letterman 00.00 Dagskrárlok Stö&var 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.