Tíminn - 20.08.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.08.1996, Blaðsíða 12
12 Þriðjudagur 20. ágúst 1996 DAGBÓK Þribjudagur 20 ágúst 233. dagur ársins -133 dagar eftir. 34.vika Sólris kl. 5.35 sólarlag kl. 21.25 Dagurinn styttist um 8 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavk frá 16. til 22. ágúst er í Ingólfs apóteki og Hraunbergs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl._22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard„ helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. ágúst 1996 Mána&argreiðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1 /2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 29.529 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 30.353 Heimilisuppbót 10.037 Sérstök heimilisuppbót 6.905 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meölag v/1 barns 10.794 Mæbralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningarvistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 19. ágúst 1996 kl. 10,51 Opinb. Kaup vlðm.gengi Gengl Sala skr.fundar Bandaríkjadollar.....66,29 Sterlingspund.......102,52 Kanadadollar........48,21 Dönskkróna..........11,503 Norsk króna.........10,299 Sænsk króna..........9,995 Finnsktmark........14,821 Franskur franki.....13,008 Belgískur franki....2,1577 Svissneskur franki...54,90 Hollenskt gyllini....39,65 Þýskt mark...........44,49 ítölsk líra.......0,04361 Austurrískur sch.....6,319 Portúg. escudo......0,4334 Spánskur peseti.....0,5255 Japansktyen.........0,6139 írsktpund...........106,40 Sérst. dráttarr......96,44 ECU-Evrópumynt.......83,73 Grisk drakma........0,2784 66,65 66,47 103,06 102,79 48,53 48,37 11,569 11,536 10,359 10,329 10,055 10,025 14,909 14,865 13,084 13,046 2,1715 2,1646 55,20 55,05 39,89 39,77 44,73 44,61 0,04389 0,04375 6,359 6,339 0,4364 0,4349 0,5289 0,5272 0,6179 0,6159 107,06 106,73 97,02 96,73 84,25 83,99 0,2802 0,2793 STIÖRNUSPÁ Steingeitin 22. des.-19. jan. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú veröur algjör froskur í dag. Af álögum fara þó engar sögur. Vatnsberinn yf.ýw-k- 20. jan.-18. febr. Þú verður máttlítil í dag og inni í þér. Rífðu þig upp úr aumingja- skapnum og farðu inn í konuna þína frekar. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú veltir því fyrir þér í dag hvort þú eigir að stíga skrefið og hringja í megabeibið sem þú kynntist á menningarnóttinni um helgina. Stjörnurnar segja jájá. Það eru sull- andi tækifæri framundan sam- kvæmt himintunglunum. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þér líður eins og þú sért alls ekki til í dag og yfirmaðurinn þinn verður á sama máli þegar hann fer yfir af- köst dagsins. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Gráupplagður dagur til aö gera skóinnkaup á útsölu. Skotskórnir eru t.d. á mjög hagstæðu verði í dag. Nautiö 'VQg 20. apríl-20. maí Þú verður vel heppnaður í dag. Reyndu að koma á fundi við al- vöru menn. Tvíburamir 21. maí-21. júní Þú veltir fyrir þér bílakaupum í dag. Stjörnurnar mæla gegn því. Dagar stórviðskipta eru ekki núna. Réttur tími fyrir ferðalög. Gefðu skít í streðið og drífðu þig eitthvað út í buskann. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Það stefnir í mikinn útlagðan kostnað vegna skólagöngu barn- anna þinna. Nú fyrirgefðu, eru þau öll droppát? Ja, þú sparar þér tíma- bundið pening þar. Vogin 24. sept.-23. okt. Góður dagur fyrir notalegt kvöld heima fyrir. Kveiktu á kertum og nartaöu dálítið í sneplana á ástinni þinni. Það margborgar sig á lang- tímabasis þrátt fyrir svolítið camp- ari-bragð. Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Sporðdrekinn örlítið svekktur eftir helgina en frekar á uppleið þó. Stjörnurnar hvetja hann til að stokka upp félagsskapinn og henda út feysknum og kynlegum kvist- Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmenn verða fámálir og dulir í dag. Það er snjallt því þá halda allir að þeir séu að hugsa eitthvað mik- ilvægt. DENNI DÆMALAUSI „Ef þab verður reist stytta af mér vil ég að hún verði innahúss." KROSSGÁTA DAGSINS 615 Lárétt: 1 fjall 5 strákur 7 æð 9 rani 11 ess 12 drykkur 13 sár 15 ambátt 16 tunna 18 dauði Lóbrétt: 1 fiski 2 blóm 3 gangþófi 4 mjúk 6 görótt 8 kona 10 borða 14 happ 15 poka 17 1500 Lausn á síbustu gátu Lárétt: 1 vestur 5 lás 7 snæ 9 sær 11 sá 12 ró 13 ala 15 bil 16 lóa 18 staður Lóbrétt 1 vissan 2 slæ 3 tá 4 uss 6 gróður 8 nál 10 æri 14 alt 15 bað 17 óa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.