Réttur - 01.01.1943, Blaðsíða 42
46
RÉTTUR
ætlaði að verSa óglatt, er tóbaksbragSiS blandaSist bragSinu af
tuggSa pappírnum. Svo fór hann niSur og var tekinn í anddyrinu.
„I verksmiSju minni getiS þér, sko, fundiS 15—20 bréf, sem
hafa fariS okkur herra Wolfs á milli. Allar vörurnar hafa veriS
afhentar.“
Flokkurinn hafSi gert varúSarráSstafanir.
PilsenframburSurinn var ekki sem verstur, enda var Kassner frá
Miinchen. Hann hafSi tamiS sér þaS í leynistarfi, aS smeygja inn
í tal sitt orSkækjum, eins og „sko“. Honum var þvert um geS aS
tala kumpánalega viS nazistann, en hann gætti sín vel og talaSi
hægt. BáSir mennirnir vissu, hve erfitt er aS sanna hiS rétta, ef
maSur hefur tekiS sér falskt nafn og gervi og nógu vel er um hnút-
ana búiS. Nazistinn renndi augunum yfir lýsinguna, leit upp og
svo aftur niSur í blöSin.
Ljósmynd, hugsaSi Kassner, og lýsingin — hvaS annaS? HvaS
gat veriS á öllum þessum blöSum? Stormsveitarmennirnir staS-
festu þann framburS Kassners, aS hann hefSi beSiS þá urn eld. En
hvernig hafSi hann komizt inn? Lykillinn hafSi ekki fundizt á hon-
um og þeir höfSu heyrt hann bringja, en skyldu þeir trúa því, aS
dyrnar liefSu veriS ólæstar?
Hvernig var ævi hans rakin á þessum pappírsörkum? Sonur
námumanns, háskólanám meS opinberum styrkjum, stofnandi og
stjórnandi eins af alþýSuleikhúsunum, fangi í Rússlandi, sem gekk
í Kommúnistaflokkinn og síSar í RauSaherinn; sendimaSur til
Kína og Mongólíu; rithöfundur, heim kominn til Þýzkalands til
aS undirbúa Ruhrverkföllin gegn einræSistilskipun von Papens;
stjórnandi hinnar leynilegu upplýsingaþjónustu kommúnista; fyrr-
verandi varaforseti RauSuhjálpar. . . . Nægar upplýsingar, efalaust,
til aS hann yrSi tekinn af lífi, en ekki sem sennilegastar um mann
meS útlit hans og framkomu.
„ÞaS er ekki áhættusamara aS fara til einhverrar sendisveitar
meS falsaSa pappíra en ganga meS þá á götunni,“ sagSi nazistinn.
En Kassner fann, aS hann var ekki viss. Og allir í kringum hann
voru líka vantrúaSir. Mönnum finnst ósjálfrátt aS ævintýramaSur
eigi aS vera glæsimenni. Svo virtist sem menn ætluSust til aS Kass-