Réttur


Réttur - 01.01.1943, Blaðsíða 70

Réttur - 01.01.1943, Blaðsíða 70
NEISTAR r v. J FRIÐUR Það er þá, eftir þessu, friður, sem við þörfnumst til að geta lifað og starfað vonglaðir og ánægðir. Friður, sein menn þrá heitar en allt annað, ef marka ætti orð þeirra, en hafna stöðugt í verki. En hvað sem öðru líður, skulum við ásetja okkur að öðlast liann, hvað sem það kostar. Hversu dýr hann verður, hver ætli geti sagt um það? Skyldi verða mögulegt að öðlast frið með friðsamlegum aðferðum? Og þó, hvernig mætti það verða? Við erum svo aðþrengdir af ranglæti og heimsku, að á einn eða annan hátt verðum við að berjast gegn því. Svo gæti farið, að okkur entist ckki ævin til baráttunnar, lif- um það ekki að sjá nein ótvíræð merki um úrslit. Vel getur verið, að við megum ekki vænta annars betra en að sjá baráttuna harðna og verða grimmilegri dag frá degi, þar til loks að logar upp úr með manndráp og óhulinn hernað, í stað hinna hægvirkari og kvalafyllri aðferða „friðartímanna“. Ef við lifum það að sjá loga upp úr, er til mikils lifað, því það merkir að auðstéttirnar séu orðnar sér meðvitandi um ranglætið og ránin, sem þær fremja, og verji það vitandi vits með grímulausu ofbeldi, en þá er skanunt til umskipta. En hvernig sem fer og hvers eðlis sem barátta okkar fyrir friði kann að verða, ef við einungis stefnum að friði án fráviks og af einlægni hjartans og höfum hann ætíð að markmiði, mun endur- speglun þess framtíðarfriðar varpa birtu yfir öngþveiti og erfið- leika lífsins, hvort það nú eru smávægilegir örðugleikar eða átak- anlegir harmleiksþættir, og við lifum þó í voninni lífi sem mönn- um samir, og meiri verðmæti á nútíminn varla handa okkur. • William Morris (1834—1896) (Ur Useful Work versus Useless Toil)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.