Réttur


Réttur - 01.01.1943, Blaðsíða 69

Réttur - 01.01.1943, Blaðsíða 69
RÉTTUR 73 innar í því mikla endurreisnar- og sköpunarstarfi, sem framundan er, þegar friður næst. Sú ákvörðun Kommúnistaflokks Bretlands að sækja um inngöngu í Verkamannaflokkinn, sýnir bezt, að brezk- uni kommúnistum er það fullkomið alvörumál að eining alþýðunn- ar náist nú þegar, vegna verkefnanna og þeirra tækifæra, sem bíða verkalýðshreyfingarinnar. Islenzkir sósíalistar og aðrir þeir, sem ekki láta sér nægja yfir- borðsskilning á heimsstjórnmálum, ættu að ná sér í rit Palme Dutts. Bók hans um fasismann, Fascism and social revolution, er enn í fullu gildi, en hún kom út ári eftir valdatöku Hitlers. Þeir drættir í svip fasismans, sem skýrzt hafa við atburði síðustu ára, eru teknir til meðferðar í einum kafla nýju bókarinnar (Britain in the world front), „Andlit óvinarins“. Eins má segja að bókinni World Poli- tics 1918—1936 sé framhaldið til 1942 með tveimur köflum nýju bókarinnar, „Tvær fylkingar“ og „Sigursæl herstjórnaraðferð“. Hið mikla rit Dutts um Indland, A Guide to the Indian Problem, er einn þungvægasti skerfurinn, sem lagður hefur verið til frelsis- baráttu Indverja síðustu árin. Þar er þróun Indlandsmála fylgt allt frá því að Bretar hófu íhlutun, og braut indverskra stjórnmála rakin fram til ársins 1942. Ritið er undirbyggt með víðtækum heimilda- rannsóknum, staðreyndirnar látnar tala styrku máli um kúgun brezka auðvaldsins og frelsisbaráttu indversku þjóðarinnar. „Um allt Indland er Palme Dutt elskaður“, sagði Krishna Menon, ind- verskur sjálfstæðissinni og áhrifamaður í brezkaVerkamannaflokkn- um, er hann reis upp í Cambridge Theatre til að hylla ritstjóra Labour Monthly á 20 ára afmæli þess, sumarið 1941. Sjálfsagt ekki að ófyrirsynju. Indverska þjóðin á tæpast trúrri son, Indland engan snjallari málsvara en þennan leiðtoga brezka Konnnúnistaflokksins. S. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.