Réttur


Réttur - 01.07.1982, Blaðsíða 27

Réttur - 01.07.1982, Blaðsíða 27
IV Verklaus — félaus örðugt er að hjara. Ölmusurnar lítt þó betur fara. Ströng og guðhrædd leiðsögn lýðsins kjara lögmál hinnar réttu trúar kann. Fyrsta boðorð: Þegar þarf að spara, þá skal ráðist fyrst á öreigann. Snauðir menn í harmi sínum hœkka, höndin skelfur, augun dýpka og stækka: Hví á okkar sultarlaun að lækka? Litil spurning um sitt skipulag. — Reiðin vex og villuljósin smœkka: Verjum okkar hinzta rétt í dag! Eyrarkarlar, sjómenn flykkjast saman, sótugir og stormbitnir í framan. Æðar þrútna: þetta er ekkert gaman! Þetta er stríðið upp á líf og hel! Er sem hrynji ryð um róminn staman: Reynum, hvað þeir duga, — gott og vel! Eins og fljót, sem farveg sinn ei skilur, fellur þessi mæddra brjósta hylur. Lengst, lengst niðri er œskuhjartans ylur, — yfir svellur þjáninganna flóð. Aldan þeytist áfram, snögg sem bylur. ísland kvelst. — Á götunum er blóð. Þessi stund er þúsund hjartna bragur. Þetta er fólksins mikli reikningsdagur. Þessi rauði áll er yfrið fagur, af því hann er sigur kúgaðs manns. Minnizt þess og það er yðar hagur: Það kemst enginn fram hjá lífi hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað: 3. Hefti - Megintexti (01.07.1982)
https://timarit.is/issue/283412

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3. Hefti - Megintexti (01.07.1982)

Aðgerðir: