Réttur


Réttur - 01.07.1982, Blaðsíða 40

Réttur - 01.07.1982, Blaðsíða 40
Maxmillianos haföi tekið völdin árið áður. Reynslan af þessari uppreisn hefur oft orðið lifandi í vitund alþýðunnar þegar hún hefur reynt að brjóta af sér fjötrana síðar meir. Æ síðan landbúnaðarupp- reisnin 1932 var gerð hafa verkalýðsfélög átt undir högg að sækja og allan tímann hefur landbúnaðarverkafólki verið mein- uð aðild að verkalýðsfélögum samkvæmt lögum. Auðvald Bandaríkjanna nær tökum á landinu í stuttu máli hafa örlög E1 Salvador orðið örlög bananalýðveldisins. Hið ódýra vinnuafl freistaði bandarískra stórfyrir- tækja, sem fjárfestu í E1 Salvador með svipuðu lagi og í öðrum ríkjum Rómönsku Ameríku. Þó komust fjárfestingar Banda- ríkjamanna ekki á í jafn verulegum mæli og víða annars staðar í Rómönsku Amer- íku fyrr en á sjöunda áratugnum. Árið 168
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.