Réttur


Réttur - 01.07.1982, Blaðsíða 13

Réttur - 01.07.1982, Blaðsíða 13
3.1.1 Dæmi: „Vandræðagemlingarnir“ Hver þekkir ekki hópinn sem er á móti öllu, einkum ef þeim finnst þau beitt valdi. Andstöðu sína láta þau í ljósi með ákveðnu hátterni, og oft hárgreiðslu og klæðaburði („I hate school“ eða nöfn á eiturlyfjum skrifuð á úlpuna). Pau halda stíft hópinn í klíkunni sem er í reynd undirstaða og uppspretta andstöðunnar. Þeim er lífsnauðsynlegt að hittast daglega (það er kannski það eina sem hvetur þau til að mæta í skólann, mega ekki missa af neinu!), þau þróa með sér sérstakan „ofsalega töff“ talsmáta og framkomu. Það er hlegið að öllu. Mest gaman að fara um göturnar og gera smá vandræði. Káfað er á öllum hlutum og hrindingar eru tjáningarmáti. Lög í hópnum eru að alls ekki má kjafta frá, en þau lög eru oft brotin og virðist í reynd mega brjóta. í skólanum reyna þau í lengstu lög að koma í veg fyrir að vera látin vinna, þau „misskilja", snúa út úr og eru óþolinmóð. Hvert pennastrik er kvöl. Þau finna ekki gleði í einstaklingsvinnu í rólegheitum. Hámarkið er að vera á skrá. Hópnum er mikið atriði að sýna kúrist- unum og kennurunum að hann er aðgreind- ur frá skólanum, lifir og hrærist í öðrum og „æðri“ lífsstíl, hinum „raunverulega 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.