Réttur


Réttur - 01.07.1982, Blaðsíða 15

Réttur - 01.07.1982, Blaðsíða 15
„Pjönkarar á Hallærisplani.“ önnur er millistéttarinnar sem mótar skól- ann? Er e.t.v. dulda námsskráin aö reyna aö þvinga upp á þetta fólk gildismati sem er þeim víðs fjarri og þau eru alls ekki tilbúin að taka við? Hver getur sagt hvaða gildismat er best eða mest virði? Hvað segja svo foreldrarnir um skól- ann? Ómeðvitað gera þeir sér e.t.v. grein fyrir mismununinni sem börn þeirra verða fyrir. Viðbrögðin eru réttilega andstaða við skólann. Viðhorf barna til lífsins, skólans og umhverfisins ákvarðast af þeim sem næstir þeim standa, þ.e. foreldrum eða staðgenglum þeirra en ekki kennur- um. Flestir, bæði foreldrar og nemendur, gagnrýna skólann ekki upphátt eða opin- berlega. Innan skólans er ekki rúm fyrir gagnrýni, því verða þær gagnrýnisraddir sem heyrast hjáróma og virka mjög nei- kvætt á skólann. Hræðsla við framandi stofnun, sem dæmir ákveðna einstaklinga til að tapa stöðugt innan hennar, vekur reiði. En menn spyrja ekki af hverju þeir séu reiðir og hræddir, þeim er ekki sköpuð aðstaða til þess. Hvar er lýðræðið og frelsið? 3.2 Námsárangur Farsælu nemendurnir í skólanum trúa því að þeim gangi vel af því að þeir vinni vel, hafi sjálfsaga og metnað. Þeim hentar vel að sitja í röðum og horfa í bakið á næsta manni. Einstaklingsvitund þeirra er sterkari en hópvitundin. Þeim er eðlilegt 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.