Fréttablaðið - 07.03.2009, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 07.03.2009, Blaðsíða 40
MENNING 4 Í vikunni var frumsýnd ný íslensk kvikmynd – stór-slysamynd væri hægt að kalla hana. Þótt myndin taki aðeins fimmtán mínút- ur þá fjallar hún um löngu liðna tíð en jafnframt hroðalegustu óáran sem fallið hefur yfir landið – móðuharðindin – sem voru ekki af mannavöldum. Myndin er gerð af margmiðl- unarfyrirtækinu Gagarín fyrir Skaftárelda ehf. en forgöngumað- ur þess félagsskapar er Jón Helga- son, fyrum ráðherra og bóndi á Seglbúðum. Myndin var frumsýnd í Öskju, Náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands. Skaftáreldar eru mestu náttúru- hamfarir sem dunið hafa á Íslend- ingum frá upphafi landnámsbyggð- ar og hafa engar náttúruhamfarir verið jafn áhrifamiklar í sögu lið- inna alda, ekki aðeins fyrir Íslend- inga heldur íbúa landa víðar á jarðarkringlunni. Um fimmtung- ur landsmanna lést og urðu áhrif umbrotanna mjög mikil með ösku- falli og gróðureitrun bæði í Evrópu og víðar sem leiddi til uppskeru- brests og hungursneyðar sem leiddi aftur til þjóðfélagsóróa víða. Alls er talið að um ein milljón manna hafi látist af völdum þeirra í heim- inum. Þannig eru leiddar sterkar líkur á að harðæri í Frakklandi í kjölfar Skaftárelda hafi hrint af stað frönsku stjórnarbyltingunni og um leið leyst úr læðingi þjóð- félagsbreytingar í Evrópu sem hrundu aðals- og einveldis stjórnum víða um álfuna. Umbrotin stóðu árin 1783-1784 og var þá eldur í Lakagígum og Grímsvötnum og gáfu eldsumbrot- in frá sér 14 rúmkílómetra af bas- altkviku og eitraða gufustróka sem drápu yfir helming búsmala lands- manna. Eldgosið hófst 8. júní 1783 þegar 130 gígaröð opnaðist. Lauk eldsumbrotum hinn 8. febrúar árið eftir. Talið er að 120 milljón tonn af sulfur dioxide hafi farið í loftið sem gerbreytti lofti yfir löndun- um. Háþrýstisvæði yfir landinu veitti eiturstróknum til Evrópu. Sumarið 1783 var það heitasta í manna minnum. Eiturskýið fór hratt yfir. Þess varð fyrst vart í Bergen, menn greindu það í Prag 17 júní, í Berlín deginum eftir, í París hinn 20. og í Lundúnum hinn 23. Svo þykk var þokan að bátar voru í höfn og sólinni lýstu sam- tímamenn sem blóðlitaðri. Talið er að dauðsföll vegna eitrunar í Bret- landi hafi skipt tugum þúsunda. Veturinn varð óvenjuharður með löngum samfelldum frosthörk- um. Næstu ár voru harðindatími um alla álfuna með afbrigðafullu veðri, bæði vetur og sumur. Vestur í Ameríku var veturinn 1874 óvenju harður: hefur kuldi ekki mælst jafn mikill. Svo harð- ur að Mississippifljót fraus við ósa sína í New Orleans og Mexíkó-flóa lagði. Talið er að monsún-kerfi Afr- íku hafi riðlast og hungursneyð í Japan megi rekja til Skaftárelda. Umbrotin er jarðfræðilegt undur og heimildir sr. Jóns Steingríms- sonar eldklerks um gosið í ævisögu hans og skýrslum um umbrotin alveg einstakar. Það var einn Síðueldar í kvikmynd Mikil uppbygging hefur átt sér stað í smærri söfnum víða um land og ör þróun á sér stað í vinnslu myndræns efnis í ranni safna víða innlendum og erlendum mönnum til skemmtunar og fræðslu. Í sumar geta gestir á Klaustri séð Skaftár- elda í kvikmynd. KVIKMYNDIR PÁLL BALDVIN BALDVINSSON Fimmtungur þjóðarinnar fórst í kjölfar eldanna og réði þar mestu lofteitrun, enda tíminn kenndur við móðuna, sem lagðist yfir allt. Helmingur af búfénaði féll. Laugavegi 53 • s. 552 3737 Opið í dag 10-17. 466 1016 www.ektafiskur.is frumkvöðlafyrirtæki ársins  - fiskvinnsla frá árinu 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.