Lesbók Morgunblaðsins - 03.06.2006, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 03.06.2006, Blaðsíða 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 3. júní 2006 Í barnæsku allskonar bragðaði ég mat sem býsna vel festist í minni. Er mamma mín góðgætið færði upp á fat við fullkomin bragðlaukakynni. Ég man það sko enn hvar í sessi ég sat, sem soðkökuilminn ég finni. Á þorranum stundum er stórviðrið mest þá stirðnar á jörðinni freri. En inni hjá mömmu var atlætið best hún öllu til batnaðar sneri. Ég fékk af því ljúfasta sælgæti er sést, soðköku og íslensku sméri. ____ ____ ____ Já gaman er stundum hjá gömlum að reyna að grunda hvað skeði á liðinni tíð. Og láta ekki trufla sig neikvæðni neina en njóta sem best, þó það gleymist um síð. Minningu er ljúfast að eiga þá eina, sem okkur finnst verðug og huganum blíð. Sigurfinnur Sigurðsson Soðkökur Höfundur er gamall Bögubósi.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.