Lesbók Morgunblaðsins - 29.07.2006, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 29.07.2006, Blaðsíða 3
Lesbók Morgunblaðsins ˜ 29. júlí 2006 | 3 c a r n e g i e a r t a w a r d 2 0 0 6 hafnarhús | tryggvagötu 17 8. júní – 20. agúst | opið daglega 10 – 17 leiðsögn sunnudaga kl. 15 ókeypis aðgangur á mánudögum ein stærstu myndlistarverðlaun í heimi kynna 21 norrænan myndlistarmann The three-tongued glacier has begun to melt. What will we do, they ask, when boulder-milt Comes wallowing across the delta flats And the miles-deep shag-ice makes its move? I saw it, ridged and rock-set, from above, Undead grey-gristed earth-pelt, aeon-scruff, And feared its coldness that still seemed enough To iceblock the plane window dimmed with breath, Deepfreeze the seep of adamantine tilth And every warm, mouthwatering word of mouth. Seamus Heaney Úr ljóðabókinni District and Circle, sem kom út hjá Faber and Faber í apríl í vor. Höfn Ísland Grágæsir við Hornafjörð Morgunblaðið/RAX Þrítyngdur jökull þiðna óðum fer. Hvað skal þá gert, er sagt, er borgíss-svil vagga sér fram að ósum eyralóns? Djúpristir jakar hrjúfir hreyfa sér. Ég sá þá grýttu kamba, flugs úr hæð, uppvakið grá-fínmulið jarðskeiðs svarf og kveið þess kuli, sem mér sýndist nægt til þess, með hélu, að blinda sjóngluggs skjá, djúpfrysta sérhvert seytl frá traustri rækt og sérhvert hlýtt munnsvalandi talað orð. Höfn Karl J. Guðmundsson þýddi eftir síðustu ljóðabók skáldsins, og þakkar Fríðu Björk Ingvarsdóttur bókmenntafræðingi hvetjandi orð. Þau mistök urðu við vinnslu síðustu Lesbókar að grein Óskars H. Valtýssonar á baksíðu, Máttur martraða, birtist lesendum ekki á þann hátt sem höfundur skilaði henni til blaðsins. Höfundur og lesendur eru beðnir velvirðingar, en greinina má nú finna á vef blaðsins, mbl.is, með aðsendum greinum. Máttur martraða Reuters Kínversk ljóðræna

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.