Lesbók Morgunblaðsins - 05.08.2006, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 05.08.2006, Page 1
Laugardagur 5.8. | 2006 | 30. tölublað | 81. árgangur [ ]Hin Palestína | Heimsókn í þorpin á Vesturbakkanum | 4Hægri og vinstri | Björn Bjarnason og Guðni Elísson takast á og svara hvor öðrum | 6Læknar á víkingaöld | Var jafnræði með körlum og konum? | 8 Lesbók Morgunblaðsins Út er komin platan Bananaveldið, en þar lætur Bogomil Font á sér kræla eftir ellefu ára upptökuhlé. Kallinn er í baneitruðu kalypsóstuði í þetta sinnið og á plötunni nýtur hann fulltingis æringjanna í Flís. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við föður Bogomils, Sigtrygg Bald- ursson, um þetta nýjasta útspil meistarans sem var víst orðinn dá- lítið þreyttur á að syngja „Fly me to the Moon“ út í hið óendanlega fyrir sadda Íslendinga. | 3 Uppreisn Bogomils Morgunblaðið/Golli Eftir Arnar Eggert Thoroddsen | arnart@mbl.is

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.