Lesbók Morgunblaðsins - 07.10.2006, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 07.10.2006, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Í muna dagur hjá meyju skín er mætir hjartans innstu þrá. Sem glæðir eldinn honum hjá og hennar ást við fyrstu sýn. Þau leiddi saman Huldarhönd þinn hugardraum við augum ber. Og flétta bandið þel sem fer í fingurgull og tryggðarbönd. Um æskudaga ómar gára í augasteinum vonin skein og ungu hjarta meyjarelda Unnur þín var átján ára á varablóma ástin hrein og anganfrjóu brjósti hvelfda. Ást við fyrstu sýn Höfundur býr í Garðabæ. Magnús Hagalínsson

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.