Lesbók Morgunblaðsins - 07.10.2006, Page 14

Lesbók Morgunblaðsins - 07.10.2006, Page 14
14 LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Í muna dagur hjá meyju skín er mætir hjartans innstu þrá. Sem glæðir eldinn honum hjá og hennar ást við fyrstu sýn. Þau leiddi saman Huldarhönd þinn hugardraum við augum ber. Og flétta bandið þel sem fer í fingurgull og tryggðarbönd. Um æskudaga ómar gára í augasteinum vonin skein og ungu hjarta meyjarelda Unnur þín var átján ára á varablóma ástin hrein og anganfrjóu brjósti hvelfda. Ást við fyrstu sýn Höfundur býr í Garðabæ. Magnús Hagalínsson

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.