Morgunblaðið - 23.01.2006, Side 35
Morgunblaðið/Sverrir
Dofri Hermannsson og Björn B. Björnsson litu í innflutningspartíið.
UM HELGINA var haldið innflutn-
ingspartí hjá Dráttarbrautinni í
gamla Slipphúsinu við Mýrargötu.
Þar mun verða miðstöð kvikmynda-
gerðarfólks, en ellefu fyrirtæki og
einstaklingar sem öll koma nálægt
kvikmyndagerð leigja húsnæðið
saman. Með innflutningspartíinu
voru þau að kynna öðru kvik-
myndagerðarfólki þennan litla
kvikmyndabæ í miðborginni og
leist öllum vel á framtakið.
Kvikmyndagerðarfólkið Elísabet Ronaldsdóttir, Dagur Kári, Ólafur Rögnvaldsson og Þorgeir Guðmundsson hafa
öll vinnuaðstöðu sína hjá Dráttarbrautinni sem er í gamla Slipphúsinu við Mýrargötu í Reykjavík.
Kvikmyndir | Miðstöð kvikmyndagerðarfólks í miðbænum
Dráttarbrautin í Slippnum
Sími 553 2075
Sýnd kl. 6 ísl talSýnd kl. 10
FeitaSti
GrínsMeLLur ársIns!
Sími 553 2075 • www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 6 og 8
Eins og það sé ekki nóg að ala upp 12 börn
Prófaðu að fara með þau öll í fríið!
„...falleg og skemmtileg
fjölskyldumynd...“
MMJ Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára
Mögnuð stríðsmynd með Jake Gyllenhaal og
Óskarsverðlaunahöfunum Jamie Foxx og Chris Cooper.
DÖJ, Kvikmyndir.com
„Sam Mendez hefur sannað
sig áður og skilar hér
stórgóðri mynd.“
„...mjög vönduð og metnaðarfull mynd...“
e e e e
VJV, Topp5.is
JUST
FRIENDS
frá óSkarSVerðlaunaleikStJóra "ChiCago"
StórkoStleg Saga um áStir og átök byggð á hinni
ógleymanlegu metSölubók eftir arthur golden
2golden globe tilnefningarbeSta leikkona Í aðalhlutVerki: Ziyi ZhangbeSta kVikmyndatónliSt: John WilliamS
Sýnd kl. 5, 8 og 10.45
JUST FRIENDS
M YKKUR HENTAR ****
400 kr.
í bíó
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
Sími - 551 9000
eeee
“…mikið og skemmti-
legt sjónarspil...”
H.J. / MBL
beSta tónliStin,
John WilliamS
GolDEN GlobE
vERðlaUN
eee
H.J. MBL
Sprenghlægilegt framhald.
Steve Martin fer enn og aftur á kostum!
„Cheaper by the Dozen 2 er falleg og
skemmtileg fjölskyldumynd, sem
heppnast hreint ágætlega“
MMJ Kvikmyndir.com
eeee
Ó.Ö.H. / DV
A.G. / BLAÐIÐ
eee
D.Ö.J. / Kvikmyndir.com
BROKEBACK MOUNTAIN kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA
MEMOIRS OF A GEISHA kl. 6 og 9
BROTHERS GRIMM kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I. 12 ÁRA
LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6, 8 og 10 B.I. 14 ÁRA
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23. JANÚAR 2006 35
LISTALÍFIÐ blómstrar á Akur-
eyri sem aldrei fyrr. Um helgina
var opnuð sýning Örnu Valsdóttur
á speglainnsetningu í Galleríi Boxi
í Kaupvangstræti á Akureyri.
Margt var um manninn á opn-
uninni enda einstakur listamaður
þarna á ferð.
Sýningin stendur til 11. febrúar
og er Gallerí Box opið fimmtu-
daga til laugardaga frá kl. 14 til
17.
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
Arna ræðir við Hlyn Hallsson, myndlistarmann og varaþingmann.
Verkið á sýningunni heitir Kvika og felst í myndbandsupptökuvél í gangi
og speglum, þannig að áhorfendur geta búið til verkið sjálfir með lista-
manninum eða einir og sér. Hér býr Arna til litfagra útgáfu af verkinu
ásamt Ölmu og Söru, sem voru viðstaddar upphaf sýningarinnar.
Sigurbjörg Árnadóttir á tali við Hönnu Hlíf, einn eigenda Gallerís Box.
Opnun | Arna Valsdóttir sýnir á Akureyri
Speglainnsetning
í Galleríi Boxi
Leikaraparið Jude Law og SiennaMiller hafa ákveðið að slíta sam-
bandi sínu endanlega en þau hafa ver-
ið sundur og saman síðan síðasta
sumar. Upp úr sauð þegar Law sagði
Miller að hann hygðist deila húsi með
fyrrum eiginkonu sinni, Sadie Frost, í
mánuð á meðan hann verður við tök-
ur á nýjustu kvikmynd sinni, Holiday,
í Kaliforníu í Bandaríkjunum.
Tökur hefjast eftir nokkrar vikur
og verða börn Judes Law á staðnum
og fylgjast með föður sínum að störf-
um.
Mun Miller hafa orðið öskuill þegar
Law sagði henni frá ætlun sinni og
sagði hún honum að fara aftur til
sinnar fyrrverandi.
Náinn vinur leikkonunnar sagði
hafa fokið illa í Miller þegar Jude
Law sagði henni að fyrrum eiginkona
sín og börn þeirra myndu dvelja í
sama húsi og hann. Þrátt fyrir þetta
mun unnusti Sadie Frost einnig
dvelja í húsinu.
Hefur breska blaðið Sunday Mirr-
or eftir vinum Jude Law að sambandi
hans við Siennu Miller sé endanlega
lokið og ætli hann sér ekki að taka
aftur saman við hana.
Fólk folk@mbl.is