Morgunblaðið - 20.02.2006, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 20.02.2006, Blaðsíða 42
42 F MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ SMÁRARIMI - LANDSÍMAREITUR Byggingarlóð á frábærum stað í Grafarvogi. Lóðin er á svokölluðum Landssímareit og er nánast neðst. Mikið útsýni er af lóðinni. Fyrir liggur spennandi teikning sem mikið hefur ver- ið lagt í. Stærð þess húss sem búið er að teikna er að brúttóstærð 252,5 fm. Teikningar frá teiknistofunni Batterí fylgja með í kaupun- um. Óskað er eftir tilboðum í eignina. 5423 AUSTURGERÐI - LAUST STRAX Höfum fengið í sölu fallegt og vel skipulagt hús staðsett á útsýnisstað rétt við Fossvog- inn. Arkitekt hússins er Skarphéðinn Jóhanns- son. Á efri hæð er innbyggður bílskúr, for- stofuherbergi, eldhús, borðstofa, stofa, bað- herbergi, þvottahús og tvö svefnherbergi. Á neðri hæð er forstofa, geymsla, tvö herbergi, (notað sem ein stofa í dag), baðherbergi, sjón- varpsherbergi og svefnherbergi. Sérinngangur er inná neðri hæðina og auðvelt að útbúa þar séríbúð. Glæsilegt útsýni og stutt í gönguleið- ir. V. 54,8 m. 5436 LANGAGERÐI - LAUST FLJÓTLEGA Vandað og mjög vel staðsett tvílyft 213 fm einbýlishús með 42,5 fm bílskúr og fallegum garði. Á 1. hæð er forstofa, hol, stofa og borðstofa, sólstofa, eldhús, tvö herbergi og baðherbergi. Í risi er stórt herbergi og tvö minni auk baðherbergis og geymslu. Arinn og sólstofa. Áhv. 23 millj. á 4,15 % vöxtum. V. 45 m. 5413 SELBRAUT - SELTJARNARNESI Fallegt, vel staðsett einbýlishús á Seltjarnesi með tvöföldum bílskúr. Eignin, sem er að mestu leyti á einni hæð, skiptist m.a. í for- stofu, snyrtingu, hol, sjónvarpsherbergi, (tvö skv. teikningu) tvö herbergi, baðherbergi, stofu, borðstofu, búr og eldhús. Eignarlóð. V. 60,0 m. 5321 TJARNARMÝRI - SELTJARNARNESI Rúmgott og vel skipulagt 146 fm einbýli á tveimur hæðum á góðum stað á Seltjarnar- nesinu, ásamt 36 fm bílskúr. Húsið stendur á ca 400-500 fm eignarlóð. Fallegur og vel hirt- ur garður er fyrir framan húsið og afgirt leik- svæði aftan, timburverönd út af sólstofu til suðurs. Bílskúrinn er með rafm. og hita. V. 39,9 m. 5329 BRATTAHLÍÐ - HVERAGERÐI Hér er um að ræða sérlega skemmtilegt 154,4 fm einbýlishús í Hveragerði ásamt 41 fm útihúsi. Húsið stendur á 2.978 fm lóð. Einstaklega fa- legur garður með stórum og fallegum trjám og fjölbreyttum gróðri. Óskað er eftir tilboðum í eignina. 5295 GILJASEL Glæsilegt einbýlishús við Giljasel. Húsið er 211,9 fm með tvöfaldum 41,1 fm bílskúr. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni árið 1980. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar úr vengi og eru þær hannaðar af Gunnari Magnússyni. Mjög rólegur staður í skjólsælu umhverfi. V. 47,9 m. 5629 Sverrir Kristinsson lögg. fasteigna- sali/sölustjóri Þorleifur Guðmundsson B.Sc. Guðmundur Sigurjónsson lögfræðingur/- skjalagerð Magnea Sverrisdóttir lögg. fasteignasali Kjartan Hallgeirsson lögg. fasteignasali Óskar Rúnar Harðarson hdl. Jason Guðmundsson lögg. fasteignasali Geir Sigurðsson lögg. fasteignasali Jóhanna Valdimarsdóttir gjaldkeri/ritari Hákon Jónsson B.A. Ólöf Steinarsdóttir ritari Elín Þorleifsdóttir ritari Margrét Jónsdóttir skjalagerð DOFRABORGIR - ÚTSÝNI Glæsilegt 172 fm raðhús á tveimur hæðum á fallegum útsýnisstað í Grafarvogi. Húsið skiptist á eftir- farandi hátt. Neðri hæð: Anddyri, þvottahús, tvö svefnherbergi, baðherbergi og sjónvarps- stofa. Efri hæð: Stofa og borðstofa, eldhús, gestasnyrting, hjónaherbergi og fataherbergi inn af því. V. 38 m. 5352 MELABRAUT - NEÐRI SÉRHÆÐ + TVÖF. BÍLSKÚR Falleg 122 fm neðri sér- hæð við Melabraut á Seltjarnarnesi auk 60,0 fm bílskúrs. Eignin skiptist m.a. í forstofu, hol, stofu, borðstofu, eldhús, tvö herbergi (þrjú skv. teikningu). V. 34,5 m. 5522 ÞRASTARHÖFÐI 4RA HERB. - LAUS STRAX Einstakt tækifæri til að eign- ast nýja og gullfallega íbúð með stórglæsi- legu útsýni. Íbúðin er á 3. hæð með sérinn- gangi af svölum og skiptist í þrjú svefnher- bergi, stofu, eldhús, baðherbergi og þvotta- herbergi. V. 23,9 m. 5588 EYRARHOLT - HAFNARFIRÐI Glæsileg 4ra herb. 100 fm íbúð auk bílskúrs og geymslu á jarðhæð sem er u.þ.b. 40 fm. Eignin skiptist m.a. í þrjú herbergi, stofu, eld- hús og baðherbergi. Svalir og verönd út í garð. Glæsilegt útsýni. V. 24,9 m. 5634 TUNGUSEL - M. GLÆSILEGU ÚT- SÝNI 4ra herb. 122,1 fm falleg endaíb. með lokuðum svölum (sólstofu). Húsið er einstak- lega vel staðsett, innst í lokuðum botnlanga, með fallegu útsýni og opnu útivistarsvæði. V. 19,9 m. 5585 LEIFSGATA - MIÐBORGIN Jarðhæð á vinsælum stað í miðborginni. Íbúðin skiptist í tvö svefnherbergi, tvær stofur, eldhús, bað og geymslu. Húsið stendur við rólega götu. Nýlega hefur verið endurnýjað, í heild eða hluta, í íbúðinni gluggar og gler, raflagnir, gólfefni fyrir fáum árum, ofnalagnir og ofna- kranar. V. 16,9 m. 5565 ÞRASTARHÓLAR + BÍLSKÚR Falleg 5 herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi auk bílskúrs. Eignin skiptist í forstofu, hol, þrjú herbergi, eldhús, geymslu/þvottahús, stofu og borðstofu (hægt að bæta við sem her- bergi). Fallegur garður og skjólgóður. Snyrti- leg sameign. V. 27,9 m. 5500 HJARÐARHAGI “KENNARABLOKK- IN” Vel skipulögð 120 fm 5 herb. íbúð á 4. hæð sem skiptist í hol, gestasnyrtingu, 3 her- b., borðstofu, stofu, eldhús og baðherbergi. Húsið hefur nýlega verið standsett. Það er klætt að austan- og sunnanverðu en að vest- an og norðanverðu er húsið nýviðgert og málað. V. 24,9 m. 5526 SELJAVEGUR - LAUS STRAX Glæsi- leg nýuppgerð 81 fm íbúð í gamla Vestur- bænum. Íbúðin skiptist í tvær stofur, tvö her- bergi, eldhús og bað. Náttúrusteinn og park- et á gólfum. Ný falleg eldhúsinnrétting, bað- herbergi flísalagt o.fl. V. 20,9 m. 5496 EYJABAKKI - ÚTSÝNI 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð með fallegu útsýni. Íbúðin skiptist í gang, baðherbergi, þrjú herbergi, stofu, eldhús og bað. Íbúðin snýr til norðurs en þangað er fallegt útsýni til Esjunnar og víðar, einnig til austurs. Í kjallara fylgir sér- geymsla svo og sameiginlegt þvottahús o.fl. V. 17,5 m. 5101 LINDASMÁRI - ÚTSÝNI Falleg 4ra-5 herb. íbúð í mjög barnvænu hverfi. Íbúðin er á 3. hæð en skiptist á tvær hæðir. Á neðri hæð eru 2 stofur, eldhús, geymsla/þvottahús og baðherbergi. Á efri hæðinni eru 3 svefn- herbergi og tvær setstofur. Falleg íbúð í barn- vænu hverfi. V. 23,9 m. 5614 ÁSBRAUT - LAUS STRAX Góð enda- íbúð með fallegu útsýni á 2. hæð við Ásbraut í Kópavogi. Íbúðin skiptist í stofu, borðstofu (getur verið svefnherbergi) hol, tvö svefnher- bergi og eldhús. Í kjallara er sameiginlegt þvottahús og sérgeymsla. V. 16,5 m. 5492 BRÁVALLAGATA 3ja herb. glæsileg ný- standsett íbúð sem er laus nú þegar. Íbúðin skiptist í hol, tvær stórar skiptanlegar stofur, stórt svefnherbegi, eldhús og baðherbergi. V. 23,7 m. 5618 KLEPPSVEGUR - ÚTSÝNI 3ja herb. 82 fm íbúð á 8. hæð (efstu) sem er með glæsi- legu útsýni og yfirbyggðum svölum. Íbúðin er laus fljótlega. V. 17,7 m. 5622 V. 16,9 m. V. 19,7 m. V. 16,6 m. V. 21,9 m. erð frá 23,5 m. V. 15,5 m. V. 14,5 m. V. 13,9 m. V. 16,9 m. V. 16,5 m. V. 18,7 m. V. 30 m. V. 13,7 m. V. 9,8 m. V. 18,5 m. V. 16 m. Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali LEIÐHAMRAR - FRÁBÆR STAÐSETNING Stórglæsilegt og vel skipulagt 281 fm ein- býlishús, staðsett innst í botnlanga á frá- bærum útsýnisstað við óbyggt svæði. Hús- ið er á tveimur hæðum með innbyggðum tvöföldum 61 fm bílskúr. Stór afgirt verönd með heitum potti og svölum meðfram hús- inu. 4-5 svefnherbergi, vandaðar innrétting- ar, háalofthæð og stórar og bjartar stofur. V. 80,0 m. 5616 FELLSÁS - FRÁBÆRT ÚTSÝNI Einbýlishús á miklum útsýnisstað í Mosfells- bæ. Húsið stendur ofarlega í Ásahverfinu. Húsið skiptist á þrjá palla og er skipting sem hér segir: 5 svefnherbergi, þrjár stofur, eldhús, baðherbergi, gestasnyrting, þvotta- hús og bílskúr. V. 55,0 m. 5412 FROSTAFOLD - M. BÍLAGEYMSLU 3ja herb. 96 fm björt og falleg íbúð á 2. hæð með sérinngangi af svölum og stæði í bílageymslu. Fallegt útsýni. V. 18,5 m. 5628 FREYJUGATA - FRÁBÆR STAÐSETNING Í einu af glæsilegu húsunum í Þingholtunum er til sölu 4ra herb. miðhæð í þríbýlishúsi. Eignin skiptist í gang, stofu, borðstofu, eld- hús, baðherbergi og tvö herbergi. Geymsla undir stiga. Stór og gróin lóð með fallegum trjám. Falleg eign. Sérbílastæði á lóð. V. 29,0 m. 5632 STRAUMSALIR - GLÆSILEG Mjög falleg 120 fm íbúð á 1. hæð (jarðhæð). Íbúðin skiptist í: Forstofu, barnah., stofur, sjónvarpshol, eldhús með borðkróki, gang, geymslu, þvottaherbergi innaf geymslu, barnah., hjónah. og baðh. Í sameign er sameiginleg hjólageymsla. Stutt er í alla helstu þjónustu. 5623 BRAGAGATA Glæsileg 2ja herb. íbúð með sérinngangi í Þingholtunum. Eignin skiptist í hol, eldhús, stofu/borðstofu, baðherbergi og herbergi. Húsið er nýlega viðgert að utan, þak yfirfar- ið og skipt um glugga og gler. Rafmagn hefur verið endurnýjað. Sérgeymsla í garði. Húsið lítur mjög vel út að utan. 5554 ÖLDUGATA Falleg, björt, 82 fm 4ra-5 herb. risíbúð með svölum og fallegu útsýni. Eignin skiptist í gang, baðherbergi, svefnherbergi, eldhús með borðkróki, borðstofu og dagstofu, stórt herbergi (voru áður tvö herbergi). Góð íbúð í vesturbænum. V. 22,7 m. 5625 SKÓLABRAUT - MEÐ GLÆSILEGU ÚTSÝNI Falleg efri sérhæð og ris ásamt bílskúr. Hæðin skiptist í forstofu, hol, stofu, 3 stór herbergi, eldhús, þvottahús og baðher- bergi. Risið er eitt mjög stórt rými með geymsluplássi undir súðinni V. 37 m. 5561 KRISTNIBRAUT Glæsileg 3ja herb. íbúð á jarðhæð í litlu fjöl- býlishúsi í Grafarholti. 6 íbúðir eru í stiga- gangi. Íbúðin skiptist þannig: Stofa, eldhús, baðherbergi, tvö herbergi, þvottahús og forstofa. Vönduð, björt og vel umgengin íbúð í litlu fjölbýlishúsi á besta stað í Grafar- holtinu. V. 23,5 m. 4793 BRÖNDUKVÍSL - HÚS Á EINNI HÆÐ Mjög fallegt 233,5 fm einlyft einbýlishús í Kvíslunum í Árbænum með stórri og gróinni lóð. Eignin skiptist í forstofu, snyrtingu, hol, stofu, betri stofu, eldhús, geymslu, baðher- bergi og fjögur herbergi. Milliloft hjá holinu. Garðurinn er með hellulagðri verönd, heit- um potti og sturtuaðstöðu. Garðurinn er af- girtur með hárri girðingu. V. 48,0 m. 5538
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.