Morgunblaðið - 20.02.2006, Blaðsíða 64
64 F MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Skeljatangi - 3ja herb. *NÝTT Á
SKRÁ* 84,9 m2, 3ja herbergja Permaform-íbúð á
2. hæð í litlu fjölbýli á barnvænum stað við Skelja-
tanga í Mosfellsbæ. Tvö góð svefnherbergi, bað-
herbergi m. sturtu, sér geymsla og björt stofa og
eldhús. Húsið stendur í þyrpingu svipaðra húsa, í
miðju hennar er lítið barnaleiksvæði. Tilvalin eign
fyrir barnafólk. V. 19,3 m.
Krókabyggð - 108 m2 enda-
raðhús Erum með 96 m2 endaraðhús með 12
m2 millilofti við Krókabyggð. Í íbúðinni eru 3 góð
svefnherbergi, baðherbergi með kari, eldhús og
rúmgóð stofa. Þetta er tilvalin eign fyrir þá sem
vilja skapa sinn eigin stíl í íbúðinni.**Verð kr. 25,4
m.**
Þrastarhöfði - 4ra herb. *NÝTT Á
SKRÁ* Vorum að fá spánnýja 4ra herb. 107,8 m2
endaíbúð á efstu hæð í nýju 3ja hæða fjölbýli við
Þrastarhöfða í Mosfellsbæ. Íbúðin er til afhending-
ar strax og afhendist fullbúin án gólfefna, en bað-
herb. er flísalagt og flísar eru á þvottahúsi. Falleg-
ar eikarinnréttingar eru í eldhúsi, svefnherb. og á
baði. Glæsilegt útsýni er til vesturs út á sundin.
Frábær staðsetning í nýju hverfi, rétt hjá skóla og
leikskóla. V. 23,9 m.
Merkjateigur - 186,6 m2 ein-
býli Fallegt einbýlishús á einni hæð með rúm-
góðum 46 m2 bílskúr í grónu hverfi í Mosfellsbæ. Í
húsinu eru 4 svefnherbergi, stofa, borðstofa, eld-
hús, stórt miðrými/fjölskyldurými, sér þvottahús
og baðherbergi m. kari og sturtu. Húsið lítur vel út
og fyrir framan það er fallegur suðurgarður. Bíl-
aplan er hellulagt m. snjóbræðslu. Verð kr. 39,5
m.
Þverholt - 3ja herb. *NÝTT Á SKRÁ*
Vorum að fá 114,3 m2, 3ja herbergja íbúð á 3ju
hæð í góðu fjölbýli í Mosfellsbæ. Þetta er stór og
björt íbúð sem skiptist í 2 góð svefnherbergi, fata-
herbergi inn af hjónah., baðherbergi með kari og
sturtuklefa, sér þvottahús, rúmgóða stofu og eld-
hús með góðum borðkrók. Mögulegt væri að
stúka af 3ja svefnherbergið. Suðursvalir og stutt í
alla þjónustu. Íbúðin getur verið laus strax. Verð
kr. 21,3 m.
Tröllateigur - 4ra herb. Erum með
stóra og bjarta 4ra herbergja endaíbúð í nýju fjöl-
býli við miðbæ Mosfellsbæjar. Íbúðin er á 2. hæð,
en gengið er inn í íbúðina frá götu. Úr stofu er
gengið út svalir með fallegu útsýni að Esjunni. 3
rúmgóð svefnherbergi, sér þvottahús, baðher-
bergi með sturtu og baðkari. Hvíttað birki í öllum
innréttingum, flísar á forstofu, baði og þvottahúsi,
hnotuplastparket á öðrum gólfum. **Verð kr. 24,9
m.**
MOSFELLSBÆR
Akurholt - 233 m2 einbýlishús
233,4 m2 einbýlishús á einni hæð, þar af 63,7 m2
bílskúr, við Akurholt í Mosfellsbæ. Undir íbúðinni
er útgrafinn kjallari, þar er möguleiki á um 80 m2
aukarými. Húsið skiptist í 4 svefnherbergi, stóra
stofu m. arni, eldhús með fallegri innréttingu og
baðherbergi m. hornbaðkari og sturtu. Alvöru bíl-
skúr með gryfju og miklu geymsluplássi. Útgrafinn
kjallari undir húsinu gefur ýmis tækifæri. **Verð
kr. 39,9 m.**
Skeljatangi - 4ra herb. * NÝTT Á
SKRÁ* Vorum að fá fallega 94,2 m2, 4ra herbergja
íbúð í litlu fjórbýlishúsi í einu vinsælasta hverfi
Mosfellsbæjar. Þrjú góð svefnherbergi, lokað eld-
hús, góð stofa, baðherbergi og geymsla. Sameig-
inleg lóð til fyrirmyndar og gönguleið að húsi
hellulögð með snjóbræðslu. Lágafellsskóli og leik-
skólinn Hulduberg eru rétt hjá og því er eignin til-
valin fyrir barnafjölskyldu. Verð kr. 21,8 m.
Þverholt - 114 m2 íbúð * NÝTT Á
SKRÁ* Vorum að fá þessa 114,1 m2, 3ja herbergja
íbúð á 2. hæð við Þverholt í Mosfellsbæ. Eldhús
með U-laga innréttingu, góðum borðkrók og búr-
herbergi, stór stofa, baðherbergi m. kari og sturtu,
gott svefnherbergi og stórt hjónaherbergi og fata-
herbergi. Þetta er stór og rúmgóð íbúð með
möguleika á 3ja svefnherberginu. Verð kr. 20,3
m.
Þrastarhöfði - 3ja herb. m.
stæði *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá nýja 91,5
m2, 3ja herbergja íbúð á efstu hæð í 3ja hæða fjöl-
býli ásamt stæði í bílageymslu við Þrastarhöfða 4-
6 í Mosfellsbæ. Íbúðin er stílhrein og falleg. Hvítar
innréttingar og innihurðir, hvíttað eikarplastparket
á gólfum en svartar náttúruflísar á forstofu,
þvottahúsi og baðherbergi. Íbúðin er til afhend-
ingar strax. Mjög fallegt útsýni er úr íbúðinni til
suðvesturs. Verð kr. 21,9 m.
Furubyggð - 109,5 m2 raðhús
*NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá í sölu 109,5 m2 rað-
hús á einni hæð við Furubyggð. Í húsinu eru þrjú
svefnherbergi, stór stofa og eldhús, hol, baðher-
bergi og sér þvottahús. Gott bílastæði er fyrir
framan húsið og sér afgirtur garður í suðurátt.
Húsið var byggt árið 1990 en komið er að andlits-
lyftingu og því gefst tilvalið tækifæri fyrir laghenta.
Verð kr. 26,9 m.
Skeljatangi - 4ra herb. *NÝTT Á
SKRÁ* Vorum að fá fallega 94,2 m2, 4ra herbergja
íbúð í litlu fjórbýlishúsi á fallegum stað í Skeljat-
anga. Þrjú góð svefnherbergi, eldhús, stofa, flísa-
lagt baðherbergi og þvottahús. Sameiginleg lóð til
fyrirmyndar og lítið barnaleiksvæði í augsýn. Lág-
afellsskóli og leikskólinn Hulduberg eru rétt hjá og
því er eignin tilvalin fyrir barnafjölskyldu. Verð kr.
22,3 m.
Álmholt - 236 m2 einbýli m.
aukaíbúð *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá í
einkasölu 236,1 m2 einbýlishús með aukaíbúð í
kjallara, þar af er 48,2 m2 tvöfaldur bílskúr. Aðal-
hæðin er 140 m2 og skiptist í stofu, eldhús,
þvottahús, 4 svefnherbergi og baðherbergi. Í kjall-
ara er björt 2ja herbergja íbúð tilvalin til útleigu
eða fyrir unglinginn. Húsið stendur djúpt í lóðinni
og því fylgir stórt og gott bílaplan og mikill suð-
urgarður. Verð kr. 48,9 m.
Miðholt - 3ja herb. *NÝTT Á SKRÁ*
Vorum að fá 83,5 m2, 3ja herbergja íbúð á efstu
hæð í miðbæ Mosfellsbæjar. Mahóní-parket er á
holi, stofu og tveimur svefnherbergjum, dúkur á
baði og flísar á forstofu og þvottahúsi. Gott eld-
hús með borðkrók og flísaparketi á gólfi. Þetta er
falleg og björt íbúð miðsvæðis í Mosfellsbæ. Gott
útsýni til norðurs að Esjunni og svalir í suður. Verð
kr. 17,4 m.
Fellsás - 267,7 fm parhús m. aukaíbúð
NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá 267,7 m2 par-
hús á 2 hæðum með aukaíbúð á jarðhæð,
innst í botnlanga með miklu útsýni við
Fellsás í Mosfellsbæ. Aðalhæðin skiptist í
stofu, eldhús, 2 svefnherbergi, baðher-
bergi og vinnuaðstöðu, auk þess er bílskúr
á þessari hæð. Á jarðhæð er búið að inn-
rétta góða 103 m2 aukaíbúð með eldhúsi, baðherbergi, stofu, svefnherbergi og holi.
Undir bílskúrnum er 32 m2 rými sem mögulegt væri að nýta. Þetta er tilvalin eign fyrir
tvær fjölskyldur eða til útleigu. Verð kr. 49,0 m.
Súluhöfði - 216,7 fm einbýlishús
NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá í sölu mjög
fallegt og sjarmerandi 175,8 fm einbýlishús
á einni hæð ásamt 40,9 m2 bílskúr rétt við
golfvöll Mosfellsbæjar. Húsið er kanadískt
hús byggt árið 2000. Skipulag hússins er
mjög gott. Stórt eldhús með borðstofu,
stofa með arni, 4 svefnherbergi, baðher-
bergi m. kari og sturtu, fataherbergi inn af hjónaherb., þvottahús og gestasalerni. Flís-
ar og merbau-parket á gólfum. Verð kr. 49,7 m.
Jöklafold - 338 fm parhús
Erum með til sölu stórt og glæsilegt par-
hús á 2 hæðum auk kjallara með gríðar-
miklu útsýni við Jöklafold í Grafarvogi. Um
er að ræða 240,6 m2 parhús á 3 pöllum
auk 28 m2 bílskúrs. Auk þess er 70 m2 rými
í kjallara sem hægt væri að gera að aukaí-
búð. Íbúðin er fallega innréttuð með 3
svefnherbergjum og baðherbergi á efri
palli, forstofu, eldhúsi og þvottahúsi á mið-
palli og stórri stofu með arni og mjög stóru húsbóndaherbergi á neðri palli. Í kjallara er
stórt rými sem nýtist sem unglingaherbergi, tómstundarherbergi og geymslur. Lagt er
fyrir gufubaði í kjallara. Úr húsinu er mjög mikið og fallegt útsýni til suðurs. Verð kr.
56,0 milljónir.
Dvergholt - neðri sérhæð 123,3
m2 neðri sérhæð á grónum stað í Mosfellsbæ. Í
íbúðinni eru 4 svefnherbergi, stofa, eldhús, bað-
herbergi m. kari og sér þvottahús. Sér aðkoma er
að eigninni og sérafnotaréttur af lóð. Stutt í hest-
húsahverfið og Varmárskólasvæðið. Verð kr. 26,7
m.
Ásland - 203,8 m2 parhús Erum
með mjög glæsilegt parhús innst í botnlanga með
glæsilegu útsýni. Húsið er á tveimur hæðum, á
jarðhæð er bílskúr, forstofa og 2ja herbergja íbúð,
en á efri hæðinni er stór stofa, eldhús, baðher-
bergi og 2-3 svefnherbergi. Stórt, hellulagt bíl-
aplan og timburverönd aðlöguð að náttúrugrjóti.
Húsið stendur hátt í lóðinni og því er einstakt út-
sýni frá því. Verð kr. 49,7 m.
Reykjahvoll - 252,1 m2 fok-
helt einbýli Fokhelt 252,1 m2 einbýlishús á
einni hæð með tvöföldum bílskúr á einstökum út-
sýnisstað í Mosfellsbæ. Húsið er fokhelt í dag,
ljós marmaramulningur á veggjum, aluzink-báru-
járn á þaki, mahóní-gluggar og inngangshurðir og
tvær hvítar bílskúrshurðir. Húsið stendur hátt í
byggðinni með einsakt útsýni yfir Mosfellsbæ og
fellin. Frábær hönnun, 4 svefnherbergi, 2 baðher-
bergi, stór stofa, borðstofa og eldhús. Húsið er
tilbúið til afhendingar. Verð kr. 39,9 m.
LÓÐIR
Einbýlishúsalóð á Þrastar-
höfða Erum með í einkasölu 760,3 m2 bygg-
ingarlóð undir einbýlishús á Þrastarhöfðanum í
Mosfellsbæ. Heimilt er að byggja þar allt að 270
m2 hús, hámark 240 m2 á jarðhæð og hámark 60
m2 efri hæð. Teikningar af húsi fylgja með. Lóðin
er í nýju hverfi rétt við golfvöll Mosfellsbæjar, nýr
leikskóli og grunnskóli eru í örskotsfjarlægð og
sundlaug er í byggingu.
Einbýlishúsalóð í Mosfellsdal
*NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá í sölu 1,2 ha. lóð
undir einbýlishús og frístundabúskap fremst í
Mosfellsdalnum. Fallegur staður milli Þingvallar-
vegar og Suðurár. Allar nánari upplýsingar gefur
Einar Páll.
Egilsmói - 1 ha. einbýlishúsa-
lóð 1 hektara lóð undir stórt einbýlishús ásamt
rétti til byggingar á hesthúsi og/eða gróðurhúsi.
Lóðin er á grónu og skjólgóðu svæði framarlega í
Mosfellsdsalnum. Samþykktar teikningar af mjög
fallegu einbýlishúsi eftir Hlédísi Sveinsdóttur arki-
tekt liggja fyrir. Lóðin er ein af fáum lóðum í daln-
um sem tilbúnar eru til byggingar. Frábært tæki-
færi fyrir þá sem vilja hafa rúmt um sig og hobb-
ýið.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Urðarholt - 150 m2 atvinnu-
húsnæði *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá í
einkasölu 150 m2 atvinnuhúsnæði á jarðhæð í
miðbæ Mosfellsbæjar. Gott verslunarpláss og inn
af því hefur verið innréttuð íbúðaraðstaða. Gott
gluggapláss er út á bílastæðið og gott aðgengi.
Rýmið stendur við Mosfellsbakarí sem er eitt best
bakarí á landinu. Verð kr. 22,5 m.
NÝBYGGINGAR
Tröllateigur - 141-150 m2
íbúðir Eigum aðeins eftir tvær 141-150 m2
íbúðir í nýju fjórbýlishúsi í byggingu við Tröllateig
43 í Mosfellsbæ. Húsið er eitt síðustu húsa í nýju
hverfi sem er að rísa við miðbæ Mosfellsbæjar.
Stutt er í alla þjónustu, skóla og íþróttasvæði.
Íbúðirnar eru 3ja-5 herb. og afhendast fullbúnar
með innréttingum en án gólfefna. Þó verða bað-
herb. og þvottahús flísalögð. Íbúðirnar verða af-
hentar í maí og júní 2006. V. frá 27,9 m.
Þrastarhöfði 1-3 - nýjar 3ja
og 4ra herb. íbúðir Erum með í sölu
nokkrar 3ja og 4ra herbergja íbúðir í 3ja hæða fjöl-
býlishúsi ásamt bílageymslu sem nú er í byggingu
við Þrastarhöfða. Íbúðirnar eru frá 96-123 m2 og
afhendast fullbúnar án gólfefna næsta vor. Hér er
um mjög góða staðsetningu að ræða, enda nýr
skóli og leikskóli í næsta nágrenni og sundlaug á
næsta leiti.
REYKJAVÍK
Starengi - 3ja herb. - Grafar-
vogi Erum með mjög fallega 85,3 m2, 3ja her-
bergja íbúð á 2. hæð í 2ja hæða fjölbýli á góðum
stað í Grafarvogi. Flísar á forstofu, baði og eld-
húsi, eikarparket á stofu, gangi og svefnherbergj-
um. Fallegar kirsuberjainnrétt. í eldhúsi, svefnher-
bergjum og forstofu og hvít baðinnrétting. Svalir í
suðvestur og leik- og útivistarsvæði fyrir íbúana.
Leikskóli og grunnskóli rétt hjá sem og þjónustu-
miðstöðin Spöngin. V. 21,4 m.
Álakvísl - 3ja h. m. bílskýli Erum
með 106,5 m2 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í þríbýl-
ishúsi við Álakvísl í Ártúnsholti. Íbúðin er á tveimur
hæðum. Forstofa, eldhús, stofa og gestasalerni
eru á aðalhæð, en tvö svefnherbergi og baðher-
bergi eru á 2. hæð. Yfir efri hæðinni er risloft.
Íbúðinni fylgir bílastæði í bílakjallara rétt við húsið.
**Verð kr. 23,9 m.**
KÓPAVOGUR
Lómasalir - 4ra herb. - Kóp.
Erum með mjög fallega og bjarta 124,2 m2, 4ra
herbergja íbúð á 2. hæð í 4ra hæða lyftuhúsi við
Lómasali í Kópavogi. Þrjú mjög rúmgóð herbergi,
björt stofa, eldhús með kirsuberjainnréttingu og
borðkrók, baðherbergi m. kari og sjónvarpshol.
Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu. Mjög fallegt út-
sýni í vesturátt yfir Rjúpnahæð og út á sundin.
**Verð kr. 26,9 m.
SUÐURLAND
Fokhelt 150 m2 raðhús á 14,3
m.! Erum með fjögur 150 m2 raðhús á einni
hæð í byggingu í nýju hverfi í Þorlákshöfn. Þarna
er góður skóli, gróskumikið íþrótta- og tóm-
stundastarf ásamt öflugri heilbrigðis- og öldrunar-
þjónustu. Húsin afhendast fokheld og er verð frá
14,3 m. Ath. þetta er allt að 8-10 milljónum lægra
verð en á sambærilegum eignum á höfuðborgar-
svæðinu, en samt aðeins í 30 mín. akstursfjar-
lægð! Afh. í feb. 2006.
Einar Páll Kjærnested
Löggiltur fasteignasali
Sími: 586 8080
Fax: 586 8081
www.fastmos.is