Morgunblaðið - 20.02.2006, Blaðsíða 18
18 F MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Laugavegi 170, 2. hæð • Opið virka daga kl. 9:00-17:00 • Sími 552 1400 • Fax 552 1405 • www.fold.is • fold@fold.is
Viðar Böðvarsson
viðskiptafræðingur og löggiltur
fasteignasali
Þjónustusími sölumanna
eftir lokun 694 1401
www.fold.is
Einbýli - Stigahlíð - Ca 355 fm
- Þarfnast endurbóta Húsið er
töluvert endurnýjað að utan en þarfnast
standsetningar að innan. Miklir mögu-
leikar að hanna eignina eftir eigin
smekk. Einstakt tækifæri. Húsið er laust
við samningsgerð. 34 millj. lán með
4,15% vöxtum getur fylgt.
Einbýlishús - Skeljagrandi - 107 Rvík
Fallegt 320 fm einbýli í enda á lokaðri
götu. Á neðri hæð eru stórar stofur,
rúmgott eldhús og gestasnyrting. Á efri
hæð eru 4 svefnherb. og stórt baðherb.
Lítil íbúð er í kjallara auk tómstunda-
herbergis. Innbyggður bílskúr. Vandað
hús með óvenjulegri og fallegri lóð.
Glæsileg eign á rólegum stað í vestur-
borginni. Skipti möguleg á raðhúsi eða
góðri sérhæð í vesturborginni eða á Sel-
tjarnarnesi. 7010
Dofraborgir - Einbýli Tvö barnaherb.
m. skápum. Hjónaherb. með fataherb.
og baðherb. Sérsmíðaðar innréttingar í
eldhúsi og baðherbergjum. Um 60 fm
skjólgóður pallur með heitum potti. Bíl-
skúr innréttaður sem íbúð og í útleigu
með góðum leigutekjum. V. 49,9 millj.
7135
Hléskógar - Einbýli/aukaíbúð
Vorum að fá í einkasölu gullfallegt 266,6
fm einbýli með 40 fm aukaíbúð og
glæsilegum grónum garði. Stórar stofur
með fallegu útsýni. 5 svefnherb. Góð
aukaíbúð með stofu, svefnherb., baði
og eldhúsi. Góður bílskúr með hita, raf-
magni, bílskúrsopnara og rennandi
vatni.
Grænihjalli - 200 Kópavogi Fallegt
endaraðhús innst í botnlangagötu.Eignin
skiptist í stórar parketlagðar stofur, 4-5
svefnh. 2 snyrtingar og stór bílskúr.
Svalir, verönd og fallegur gróinn garður.
Gott útsýni. V. 44,9 millj. 7183.
Tunguvegur - 108 Fossvogi
Fallegt 110,2 fm raðhús. Rúmgóð stofa
með útgengi á suðurverönd. 3 góð
svefnherb. Falleg eign með staðsetn-
ingu sem gerist ekki betri. V. 24.9 millj.
6707
Bæjargil - Endaraðhús Falleg eign
með vönduðum innréttingum, samtals
um 220 fm með óskráðu rými á efstu
hæð. Garður er rótgróinn, hiti í stétt og
stæðum. Eldhús m. Brúnás innrétting-
um og eldunareyju. Stór og björt stofa,
falleg koníaksstofa með arni, útgengt a
hellulagða verönd. 2. hæð með 3 rúm-
góðum svefnherb., eitt þeirra með inn-
réttaðri fatageymslu. Baðherb. með fal-
legum innréttingum og flísum á gólfi og
vegg, sturtuklefi og baðkar. Á efstu
hæð er stórt sjónvarpsrými og auka-
herb. þar inn af. Húsinu hefur verið afar
vel viðhaldið og mikið lagt í vandaðar
innréttingar. Stórt þvottahús á jarðhæð
og fallegt gestasalerni. Vönduð eign á
þessum eftirsótta stað í Garðabæ.
V. 46,9 millj. 7174
Laufengi - Grafarvogi Fallegt enda-
raðhús, 119,4 fm á tveimur hæðum. 4
svefnherbergi. Skjólsæl verönd og góð-
ur garður. V. 29,5 millj. 7133
Rétta leiðin
í fasteigna-
viðskiptum
Höfum kaupendur að
eftirtöldum eignum.
Í mörgum tilfellum er boðið upp á
staðgreiðslu eða afhendingu
næsta haust.
• Seltjarnarnes: Einbýli á einni hæð, verð 50-100 millj.
• Garðabær: 4ra herb. m/bílskúr.
• 3ja-4ra herb. í nýlegu húsi, svæði 101.
• Hæð í vesturbænum með stórum stofum, verðbil 27-
40 millj.
• Kjalarnes: Einbýli eða rað-/parhús, verðbil 23-30 millj.
• 4ra herb. íbúð í Langholtshverfinu, verðbil 18-25 millj.
• Einbýli/raðhús með aukaíbúð, svæði 101 og 107, verð
45-95 millj.
• 4ra-5 herb. íbúð í Lindahverfi, Kópavogi, 25-35 millj.
• Garðabær: 4ra herb. m/bílskúr, verðbil 23- 32 millj.
• Garðabær: Einbýli á einni hæð.
• Íbúð fyrir eldri borgara í Smárahverfi, Kópavogi.
• Rað-/parhús í Smárahverfi, Kópavogi.
• Rað-/parhús í Ásahverfi, Garðabæ, verðbil 30-55 millj.
• Íbúð m. 3-4 svefnherb. í Heimunum/Laugarneshv,
verðbil 20-35 millj.
• Teigar – Laugarneshv. 3ja-4ra herb. m/bílskúr, verðbil
18 - 27 millj.
• 4ra-5 herb. eign, svæði 101 eða 105, verðbil 23-29
millj.
• 3ja-4ra herb. eign í íbúð fyrir eldri borgara, verðbil 20-
40 millj.
• Hæð eða raðhús með stórum bílskúr á Stór-Reykja-
víkursvæðinu, verðbil 30-45 millj.
• 3ja-4ra herb. í Árbæ eða Fella-/Seljahverfi. Verðbil 13-
19 millj.
• 280-400 fm einbýli með a.m.k. 5 svefnherb. og mjög
rúmgóðri stofu, verðbil 50-80 millj.
• Kópavogur: Einbýli á einni hæð í Vesturbæ.
• 2ja-4ra herb. íbúð í á svæði 101, verðbil 10-35 millj.
HAFÐU SAMBAND OG VIÐ
SKOÐUM SAMDÆGURS.
VERÐLEGGJUM EIGNIR, YKKUR
AÐ KOSTNAÐARLAUSU.
Fjárfesting
Jörð
7,3 hektara jörð á Kjalarnesi
Á jörðinni er fallegt einbýlishús, tvöfaldur bílskúr, lítið hesthús og ali-
fuglahús. Jörðin er fyrir neðan þjóðveg og nær út að sjó. Afar fallegt
útsýni er yfir til Reykjavíkur og allt umhverfi mjög fallegt. Með til-
komu Sundabrautar er um áhugaverðan fjárfestingarkost að ræða.
Óskað er eftir tilboðum.
Eyjarslóð 101 Reykjavík 1098 fm at-
vinnuhúsnæði á tveimur hæðum.Eignin
skiptist í þrjá sali og skrifstofur. Góð
framtíðareign með frábæra staðsetningu
og útsýni yfir sjóinn.V. 85 millj. 7159.
Veghúsastígur 7 - Reykjavík. Vorum
að fá í einkasölu 272,2 fm húsnæði á
þessum eftirsótta stað. Í húsinu er í dag
rekið öflugt gistiheimili með yfir 30
svefnpokaplássum og 5 góðum herb.
Sturtuaðstaða og góðum salerni. Auk
þess er í húsinu stórt rými sem auðveld-
lega væri hægt að breyta í eldhús. Hús-
eignin er einstaklega vel staðsett rétt
neðan við miðja Hverfisgötu. Nr. 7052
Atvinnuhúsnæði
Atvh.
Vantar
atvinnuhúsnæði
Í kjölfar aukinnar eftirspurnar hefur verð á atvinnuhús-
næði hækkað. Höfum fjársterka innlenda og erlenda
kaupendur að stórum og smáum skrifstofum, iðnaðar-
og verslunarhúsnæðum á skrá. Eignirnar mega vera með
eða án leigusamninga.
HAFÐU SAMBAND OG
VIÐ SKOÐUM EIGNINA SAMDÆGURS