Morgunblaðið - 20.02.2006, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 20.02.2006, Qupperneq 18
18 F MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Laugavegi 170, 2. hæð • Opið virka daga kl. 9:00-17:00 • Sími 552 1400 • Fax 552 1405 • www.fold.is • fold@fold.is Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali Þjónustusími sölumanna eftir lokun 694 1401 www.fold.is Einbýli - Stigahlíð - Ca 355 fm - Þarfnast endurbóta Húsið er töluvert endurnýjað að utan en þarfnast standsetningar að innan. Miklir mögu- leikar að hanna eignina eftir eigin smekk. Einstakt tækifæri. Húsið er laust við samningsgerð. 34 millj. lán með 4,15% vöxtum getur fylgt. Einbýlishús - Skeljagrandi - 107 Rvík Fallegt 320 fm einbýli í enda á lokaðri götu. Á neðri hæð eru stórar stofur, rúmgott eldhús og gestasnyrting. Á efri hæð eru 4 svefnherb. og stórt baðherb. Lítil íbúð er í kjallara auk tómstunda- herbergis. Innbyggður bílskúr. Vandað hús með óvenjulegri og fallegri lóð. Glæsileg eign á rólegum stað í vestur- borginni. Skipti möguleg á raðhúsi eða góðri sérhæð í vesturborginni eða á Sel- tjarnarnesi. 7010 Dofraborgir - Einbýli Tvö barnaherb. m. skápum. Hjónaherb. með fataherb. og baðherb. Sérsmíðaðar innréttingar í eldhúsi og baðherbergjum. Um 60 fm skjólgóður pallur með heitum potti. Bíl- skúr innréttaður sem íbúð og í útleigu með góðum leigutekjum. V. 49,9 millj. 7135 Hléskógar - Einbýli/aukaíbúð Vorum að fá í einkasölu gullfallegt 266,6 fm einbýli með 40 fm aukaíbúð og glæsilegum grónum garði. Stórar stofur með fallegu útsýni. 5 svefnherb. Góð aukaíbúð með stofu, svefnherb., baði og eldhúsi. Góður bílskúr með hita, raf- magni, bílskúrsopnara og rennandi vatni. Grænihjalli - 200 Kópavogi Fallegt endaraðhús innst í botnlangagötu.Eignin skiptist í stórar parketlagðar stofur, 4-5 svefnh. 2 snyrtingar og stór bílskúr. Svalir, verönd og fallegur gróinn garður. Gott útsýni. V. 44,9 millj. 7183. Tunguvegur - 108 Fossvogi Fallegt 110,2 fm raðhús. Rúmgóð stofa með útgengi á suðurverönd. 3 góð svefnherb. Falleg eign með staðsetn- ingu sem gerist ekki betri. V. 24.9 millj. 6707 Bæjargil - Endaraðhús Falleg eign með vönduðum innréttingum, samtals um 220 fm með óskráðu rými á efstu hæð. Garður er rótgróinn, hiti í stétt og stæðum. Eldhús m. Brúnás innrétting- um og eldunareyju. Stór og björt stofa, falleg koníaksstofa með arni, útgengt a hellulagða verönd. 2. hæð með 3 rúm- góðum svefnherb., eitt þeirra með inn- réttaðri fatageymslu. Baðherb. með fal- legum innréttingum og flísum á gólfi og vegg, sturtuklefi og baðkar. Á efstu hæð er stórt sjónvarpsrými og auka- herb. þar inn af. Húsinu hefur verið afar vel viðhaldið og mikið lagt í vandaðar innréttingar. Stórt þvottahús á jarðhæð og fallegt gestasalerni. Vönduð eign á þessum eftirsótta stað í Garðabæ. V. 46,9 millj. 7174 Laufengi - Grafarvogi Fallegt enda- raðhús, 119,4 fm á tveimur hæðum. 4 svefnherbergi. Skjólsæl verönd og góð- ur garður. V. 29,5 millj. 7133 Rétta leiðin í fasteigna- viðskiptum Höfum kaupendur að eftirtöldum eignum. Í mörgum tilfellum er boðið upp á staðgreiðslu eða afhendingu næsta haust. • Seltjarnarnes: Einbýli á einni hæð, verð 50-100 millj. • Garðabær: 4ra herb. m/bílskúr. • 3ja-4ra herb. í nýlegu húsi, svæði 101. • Hæð í vesturbænum með stórum stofum, verðbil 27- 40 millj. • Kjalarnes: Einbýli eða rað-/parhús, verðbil 23-30 millj. • 4ra herb. íbúð í Langholtshverfinu, verðbil 18-25 millj. • Einbýli/raðhús með aukaíbúð, svæði 101 og 107, verð 45-95 millj. • 4ra-5 herb. íbúð í Lindahverfi, Kópavogi, 25-35 millj. • Garðabær: 4ra herb. m/bílskúr, verðbil 23- 32 millj. • Garðabær: Einbýli á einni hæð. • Íbúð fyrir eldri borgara í Smárahverfi, Kópavogi. • Rað-/parhús í Smárahverfi, Kópavogi. • Rað-/parhús í Ásahverfi, Garðabæ, verðbil 30-55 millj. • Íbúð m. 3-4 svefnherb. í Heimunum/Laugarneshv, verðbil 20-35 millj. • Teigar – Laugarneshv. 3ja-4ra herb. m/bílskúr, verðbil 18 - 27 millj. • 4ra-5 herb. eign, svæði 101 eða 105, verðbil 23-29 millj. • 3ja-4ra herb. eign í íbúð fyrir eldri borgara, verðbil 20- 40 millj. • Hæð eða raðhús með stórum bílskúr á Stór-Reykja- víkursvæðinu, verðbil 30-45 millj. • 3ja-4ra herb. í Árbæ eða Fella-/Seljahverfi. Verðbil 13- 19 millj. • 280-400 fm einbýli með a.m.k. 5 svefnherb. og mjög rúmgóðri stofu, verðbil 50-80 millj. • Kópavogur: Einbýli á einni hæð í Vesturbæ. • 2ja-4ra herb. íbúð í á svæði 101, verðbil 10-35 millj. HAFÐU SAMBAND OG VIÐ SKOÐUM SAMDÆGURS. VERÐLEGGJUM EIGNIR, YKKUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU. Fjárfesting Jörð 7,3 hektara jörð á Kjalarnesi Á jörðinni er fallegt einbýlishús, tvöfaldur bílskúr, lítið hesthús og ali- fuglahús. Jörðin er fyrir neðan þjóðveg og nær út að sjó. Afar fallegt útsýni er yfir til Reykjavíkur og allt umhverfi mjög fallegt. Með til- komu Sundabrautar er um áhugaverðan fjárfestingarkost að ræða. Óskað er eftir tilboðum. Eyjarslóð 101 Reykjavík 1098 fm at- vinnuhúsnæði á tveimur hæðum.Eignin skiptist í þrjá sali og skrifstofur. Góð framtíðareign með frábæra staðsetningu og útsýni yfir sjóinn.V. 85 millj. 7159. Veghúsastígur 7 - Reykjavík. Vorum að fá í einkasölu 272,2 fm húsnæði á þessum eftirsótta stað. Í húsinu er í dag rekið öflugt gistiheimili með yfir 30 svefnpokaplássum og 5 góðum herb. Sturtuaðstaða og góðum salerni. Auk þess er í húsinu stórt rými sem auðveld- lega væri hægt að breyta í eldhús. Hús- eignin er einstaklega vel staðsett rétt neðan við miðja Hverfisgötu. Nr. 7052 Atvinnuhúsnæði Atvh. Vantar atvinnuhúsnæði Í kjölfar aukinnar eftirspurnar hefur verð á atvinnuhús- næði hækkað. Höfum fjársterka innlenda og erlenda kaupendur að stórum og smáum skrifstofum, iðnaðar- og verslunarhúsnæðum á skrá. Eignirnar mega vera með eða án leigusamninga. HAFÐU SAMBAND OG VIÐ SKOÐUM EIGNINA SAMDÆGURS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.