Morgunblaðið - 20.02.2006, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 20.02.2006, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2006 F 41 FÍFULIND - VÖNDUÐ EIGN Vorum að fá í einkasölu glæsilega 111 fm, 4ra herb. endaíbúð með sérinng. af svöl- um á þessum vinsæla stað í Kópavogi. Eldhús með sérsmíðuðum innréttingum úr hlyni. Þvottahús. Björt stofa með suður- svölum. 3 svefnherbergi með skápum. Fallegt baðherb. með vönduðum flísum. Parket og flísar á gólfum. Stutt í þjónustu. Íbúðin getur verið laus fljótlega. HAG- STÆTT VERÐ: 23,8 MILLJ. ARNARNES - GARÐABÆ - NEÐRI SÉRHÆÐ Vorum að fá í sölu fallega 122 fm neðri sérhæð í tvíbýli ásamt bílskúr á þessum góða stað. Falleg eldhúsinnrétting úr kirsuberjaviði. Húsið er með marmarasalla að utan. ÁKVEÐIN SALA. NÝBYGGINGAR OKKUR VANTAR NÝBYGGINGAR Á SKRÁ. ÁRATUGAREYNSLA LÖGGILTS FASTEIGNASALA. ATVINNUHÚSNÆÐI VANTAR ATVINNUHÚSNÆÐI. ERUM MEÐ Á KAUPENDASKRÁ TÖLU- VERT AF ÁKVEÐNUM KAUPENDUM Á ATVINNUHÚSNÆÐI, T.D. 100-300 FM LAGERHÚSNÆÐI, 400-1000 FM LAGER- HÚSNÆÐI OG 150-300 FM SKRIFSTOFU- HÚSNÆÐI. NANARI UPPL. VEITIR HAUK- UR GEIR VIÐSKIPTAFR. OG LÖGG. FASTEIGNASALI. VATNAGARÐAR Vorum að fá í sölu um 165 fm atvinnuhúsnæði á 2. hæð á þessum góða stað. Sérinngangur. Hús- næðið er innréttað á mjög vandaðan hátt og er nýtt að hluta til sem íbúð í dag. Á gólfum er náttúrusteinn og Jatoba-parket. Fallegt útsýni. 4 sérbílastæði. Húsnæðið hentar vel fyrir heildsölu, léttan iðnað eða skrifstofur. Verð 23,8 millj. BÍLSKÚRAR Til sölu nokkrir nýir bílskúrar (vörugeymsl- ur) í Hafnarfirði. Upplagt sem lager fyrir lít- il fyrirtæki eða geymslupláss fyrir einstak- linga. Lausir strax. Sanngjarnt verð. Nánari uppl. á skrifstofu. ÓSEYRARBRAUT - HAFNARF. Vorum að fá í einkasölu rúmlega 2000 fm atvinnuhúsnæði. Húsnæðið er nýtt í dag undir fiskvinnslu. Nánari uppl. gefur Hauk- ur Geir á skrifstofu FÍ. SUMARBÚSTAÐIR SUMARHÚS TIL FLUTNINGS Vorum að fá í sölu nýtt, um 50 fm sumar- hús ásamt um 20 fm svefnlofti. Timburstigi upp á svefnloft sem er með svölum. Sum- arbústaðurinn er tilbúinn til flutnings. Verð 7,0 millj. mbl.is/fasteignir/fastis HRAFNHÓLAR – BÍLSKÚR - LAUS Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi ásamt bílskúr. Húsið er klætt að utan með litaðri álklæðn- ingu og eru svalir yfirbyggðar. Glæsilegt útsýni. Góður bílskúr. Ásett verð 17,7 millj. LAUS STRAX. ÆSUFELL - NÝKLÆTT Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb., 92 fm íbúð í nýviðgerðu lyftuhúsi. Sjónvarpshol. Eldhús með nýlegri innréttingu og tækjum, borð- krókur. Búr inn af eldhúsi. Parket og flísar. Verð 16,7 millj. ÁHV. 12 millj. 40 ára lán með 4,15% föstum vöxtum. TEIGASEL Vorum að fá í einkasölu nýuppgerða 3ja herb. útsýnisíbúð í litlu fjölbýli. Stofa/borð- stofa sem er björt og með svalir í suður. Baðherbergi með baðkari, glugga og t.f. þvottavél. 2 svefnherb. Eldhús með nýlegri eikarinnréttingu frá HTH, borðkrókur með GLÆSILEGU ÚTSÝNI. Fallegt eikarparket frá Agli Árnasyni er á öllum gólfum nema á baði sem er flísalagt. Stutt í skóla og alla þjónustu. LAUS FLJÓTLEGA. Opið mán-fimmtud. 9-17:30 föstudaga 9-17 2JA HERBERGJA FOSSVOGUR – SÉRVERÖND Vorum að fá í einkasölu fallega 2ja herb. íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli á þessum vin- sæla stað. Anddyri, stofa/borðstofa, eld- hús, svefnh. m. skápum og baðh. Úr stofu er gengið út á hellulagða sérverönd og garð í suður. Ljósar flísar á gólfi. Hús og sameign nýlega yfirfarin og máluð. Lóð endurnýjuð. Hiti í stétt. Sérbílastæði. Ákv. sala. VESTURBÆRINN – ÓDÝR - LAUS Vorum að fá í sölu góða 2ja herbergja íbúð á 1. hæð (ekki kj.) á þessu vinsæla svæði. Sérinngangur. Endurn. gluggar, gler, rafm. og pípul. Hús nýl. málað að utan. Ágæt lóð. LAUS STRAX. Ásett verð 11,7 millj. FERJUBAKKI Vorum að fá í sölu rúmgóða 2ja herb. íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli, um 72 fm. Parket, nýlegt gler, afgirtur sérgarður með nýlegum timburpalli. ÁKVEÐIN SALA. 3JA HERBERGJA BERJARIMI - BÍLSKÝLI Voruma að fá í einkasölu sérstaklega fall- ega, vandaða og rúmgóða 3ja herb. íbúð á 3ju hæð í litlu fjölb. með sérinng. af svöl- um. Sjónvarpshol. Stofa með svölum og glæsilegu útsýni. Vandað eldhús með kirsuberjainnr. og eldavélareyju. Stórt bað- herb. með hornbaðkari, flísal. í hólf og gólf. 2 svefnherb. með skápum. Flísar og parket á gólfum. Gott stæði í bílskýli. Stutt í skóla og þjónustu. ÞETTA ER EIGN SEM ER VERT AÐ SKOÐA! Verð 20,4 millj. VESTURBÆR KÓPAVOGS - LAUS Vorum að fá í einkasölu góða 3ja her- bergja, 86 fm íbúð á jarðhæð í þríbýli. Sér- inngangur. Suðurgarður. Eldhús með nýlegum innréttingum. Björt stofa, 2 svefn- herbergi. Hús nýlega klætt að utan. LAUS STRAX. Ásett verð 17,9 millj. Haukur Geir Garðarsson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali Albert Bjarni Úlfarsson sölustjóri Ólafur Hreinsson lögfræðingur 4RA-6 HERBERGJA HRÍSMÓAR - GARÐABÆ - GÓÐUR BÍLSKÚR Vorum að fá í einkasölu sérstaklega fallega og rúmgóða 4ra herb. íbúð á 2. hæð í 6 íbúða húsi ásamt góðum bílskúr. Anddyri m. skápum. Gott sjónvarpshol. Stofa/- borðstofa m. vestursvölum og fallegu út- sýni. Eldhús með hvítri/beykiinnréttingu og helluborði. Hjónaherbergi m. svölum, 2 barnaherb. Gott baðherb. Á gólfum eru flísar og parket. Innb. bílskúr. Falleg sam- eign. Hús hefur nýl. verið yfirfarið og mál- að. Stutt í skóla, samgöngur, verslun og þjónustu. EIGN FYRIR VANDLÁTA. Verð 28,8 millj. LEIFSGATA Í einkasölu falleg 5 herb. íbúð á jarðh. m. sérinngangi í fjórbýli á þessum góða stað. Stofa og 4 rúmgóð svefnherb. (eða 2 stof- ur og 3 svefnh.), eldhús og baðh. Góð lóð. Einstefnugata. Nýlegt parket og nýlegur linolin-dúkur. Ásett verð 23,4 m. ÁHV. 14,9 m. 40 ára lán með 4,15% föstum vöxtum. Vorum að fá í sölu á þessum vinsæla stað sérstaklega fallegt einbýlishús á tveimur hæðum með möguleika á séríbúð á neðri hæðinni. Húsinu hefur verið haldið vel við. Á efri hæð- inni er forstofuherbergi, eldhús, borðstofa og stofa, 2 svefn- herb., baðherb. og þvottahús auk bílskúrs. Stigi er á milli hæða en einnig er neðri hæðin með sérinn- gangi. Þar eru 4 herbergi (eitt nýtt sem eldhús í dag), baðherbergi og stór geymsla. Húsið stendur í enda lokaðrar götu með fallegu útsýni. Góður garður í mikilli rækt. Næg bílastæði. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignasölu Íslands. Laust fljótlega. Ásett verð 54,8 millj. AUSTURGERÐI - EINBÝLI/TVÍBÝLI VANTAR EIGNIR Á SKRÁ FASTEIGNIR ÞETTA HELST … Úlfarsárdalur Alls voru 313 bjóðendur með 4.240 gild kauptilboð í byggingarrétt fyrir 408 íbúðir á 120 lóðum í Úlfarsárdal. Meðaltal efstu boða á hverja ein- býlishúsalóð var um 20 milljónir króna en um var að ræða 40 slíkar lóðir. Boðið var í 57 íbúðir á raðhúsa- lóðum og var meðaltal efstu boða í hverja íbúð um 12,9 milljónir. Boðið var í 86 parhúsaíbúðir og var með- altal efstu boða á hverja íbúð um 11,4 milljónir. Boðið var í 225 íbúðir í fjöl- býlishúsum á 24 lóðum og var með- altal efstu boða í hverja íbúð um 7,6 milljónir. Samtals geta því tekjur Reykjavíkurborgar af sölu bygging- arréttar á 120 lóðum í suðurhlíðum Úlfarsfells numið allt að 4,3 milljörð- um króna. Keflavíkurflugvöllur Hafin er bygging fyrsta þjónustu- og skrifstofuhússins á nýju flugþjón- ustusvæði í nágrenni Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflug- velli. Svæðið er utan flugvallargirð- ingarinnar og er ætlað fyrir flug- sækna þjónustu sem þó getur verið utan öryggis- og tollsvæðis. Fleiri fyrirtæki, meðal annars bílaleigur og hótel, eru að undirbúa uppbyggingu. Kópavogur Bæjarstjórn Kópavogs hefur sam- þykkt skipulagstillögu sem gerir ráð fyrir fimmtán hæða verslunar- og skrifstofuhúsnæði á lóðinni Haga- smára 1, þar sem Smáralind stendur. Húsnæðið, sem samtals yrði um 16.000 fermetrar að flatarmáli, yrði áfast Smáralind á norðvesturhluta lóðarinnar. Hrísey Fyrirhugað er að byggja fjölnota íþróttahús í Hrísey. Hönnun stendur nú yfir og er gert ráð fyrir því að út- boð fari fram í apríl. Húsinu verður valinn staður í nálægð við sundlaug og skóla. Gert er ráð fyrir samnýt- ingu búningsaðstöðu fyrir íþrótta- húsið og sundlaugina. Hönnun húss- ins er í höndum Kollgátu hf. Mýrargata Mýrargata verður lengd og lögð í stokk til að greiða fyrir umferð í gegnum fyrirhugað Mýrargötu- slippasvæði við gömlu höfnina í Reykjavík. Hugmyndin er að byggja 370 metra langan stokk neðanjarðar milli gatnamóta Ægisgötu og hring- torgs við Ánanaust. Einnig verður götunni breytt á 40 metra kafla aust- an stokksins. Stefnt er að því að frummatsskýrsla verði tilbúin í júní og endanleg skýrsla í september. Gatnamót Vegagerðin hefur boðið út vinnu við mislæg gatnamót á Vesturlands- vegi og Suðurlandsvegi og eru verk- lok áætluð 1. nóvember nk. Búast má við einhverjum töfum á umferð með- an á framkvæmdum stendur. Laugardalur Framkvæmdir við eldri stúku þjóðarleikvangsins í Laugardal eru í fullum gangi en fyrir liggur stækkun stúkunnar og endurbygging þaksins. Stúkan verður tilbúin fyrir lands- leikinn gegn Dönum í Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu 6. septem- ber. Álver Framkvæmdir Bechtel við álver Alcoa á Reyðarfirði eru á áætlun en borun jarðganga vegna Kárahnjúka- virkjunar er á eftir áætlun. Björn Lárusson, samskiptastjóri Bechtel, sagði við Morgunblaðið í liðinni viku að fyrirtækið verði tilbúið að taka á móti raforku í apríl á næsta ári eins og áætlanir geri ráð fyrir. Þá eigi að gangsetja fyrstu kerin og það verði síðan gert jafnt og þétt fram í októ- ber þegar verksmiðjan eigi að vera komin í fullan gang. ÞINGHOLTIN eru nefnd eftir tómt- húsbýlinu Þingholti. Þegar holtin byggðust hafa menn viljað láta göt- unöfnin vísa í tiltekna hugmynda- heild, í þessu tilviki norræna goða- fræði, samanber heitin Óðinsgata, Þórsgata, Nönnugata, Bragagata o.s.frv. Þingholtin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.