Morgunblaðið - 20.02.2006, Síða 41

Morgunblaðið - 20.02.2006, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2006 F 41 FÍFULIND - VÖNDUÐ EIGN Vorum að fá í einkasölu glæsilega 111 fm, 4ra herb. endaíbúð með sérinng. af svöl- um á þessum vinsæla stað í Kópavogi. Eldhús með sérsmíðuðum innréttingum úr hlyni. Þvottahús. Björt stofa með suður- svölum. 3 svefnherbergi með skápum. Fallegt baðherb. með vönduðum flísum. Parket og flísar á gólfum. Stutt í þjónustu. Íbúðin getur verið laus fljótlega. HAG- STÆTT VERÐ: 23,8 MILLJ. ARNARNES - GARÐABÆ - NEÐRI SÉRHÆÐ Vorum að fá í sölu fallega 122 fm neðri sérhæð í tvíbýli ásamt bílskúr á þessum góða stað. Falleg eldhúsinnrétting úr kirsuberjaviði. Húsið er með marmarasalla að utan. ÁKVEÐIN SALA. NÝBYGGINGAR OKKUR VANTAR NÝBYGGINGAR Á SKRÁ. ÁRATUGAREYNSLA LÖGGILTS FASTEIGNASALA. ATVINNUHÚSNÆÐI VANTAR ATVINNUHÚSNÆÐI. ERUM MEÐ Á KAUPENDASKRÁ TÖLU- VERT AF ÁKVEÐNUM KAUPENDUM Á ATVINNUHÚSNÆÐI, T.D. 100-300 FM LAGERHÚSNÆÐI, 400-1000 FM LAGER- HÚSNÆÐI OG 150-300 FM SKRIFSTOFU- HÚSNÆÐI. NANARI UPPL. VEITIR HAUK- UR GEIR VIÐSKIPTAFR. OG LÖGG. FASTEIGNASALI. VATNAGARÐAR Vorum að fá í sölu um 165 fm atvinnuhúsnæði á 2. hæð á þessum góða stað. Sérinngangur. Hús- næðið er innréttað á mjög vandaðan hátt og er nýtt að hluta til sem íbúð í dag. Á gólfum er náttúrusteinn og Jatoba-parket. Fallegt útsýni. 4 sérbílastæði. Húsnæðið hentar vel fyrir heildsölu, léttan iðnað eða skrifstofur. Verð 23,8 millj. BÍLSKÚRAR Til sölu nokkrir nýir bílskúrar (vörugeymsl- ur) í Hafnarfirði. Upplagt sem lager fyrir lít- il fyrirtæki eða geymslupláss fyrir einstak- linga. Lausir strax. Sanngjarnt verð. Nánari uppl. á skrifstofu. ÓSEYRARBRAUT - HAFNARF. Vorum að fá í einkasölu rúmlega 2000 fm atvinnuhúsnæði. Húsnæðið er nýtt í dag undir fiskvinnslu. Nánari uppl. gefur Hauk- ur Geir á skrifstofu FÍ. SUMARBÚSTAÐIR SUMARHÚS TIL FLUTNINGS Vorum að fá í sölu nýtt, um 50 fm sumar- hús ásamt um 20 fm svefnlofti. Timburstigi upp á svefnloft sem er með svölum. Sum- arbústaðurinn er tilbúinn til flutnings. Verð 7,0 millj. mbl.is/fasteignir/fastis HRAFNHÓLAR – BÍLSKÚR - LAUS Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi ásamt bílskúr. Húsið er klætt að utan með litaðri álklæðn- ingu og eru svalir yfirbyggðar. Glæsilegt útsýni. Góður bílskúr. Ásett verð 17,7 millj. LAUS STRAX. ÆSUFELL - NÝKLÆTT Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb., 92 fm íbúð í nýviðgerðu lyftuhúsi. Sjónvarpshol. Eldhús með nýlegri innréttingu og tækjum, borð- krókur. Búr inn af eldhúsi. Parket og flísar. Verð 16,7 millj. ÁHV. 12 millj. 40 ára lán með 4,15% föstum vöxtum. TEIGASEL Vorum að fá í einkasölu nýuppgerða 3ja herb. útsýnisíbúð í litlu fjölbýli. Stofa/borð- stofa sem er björt og með svalir í suður. Baðherbergi með baðkari, glugga og t.f. þvottavél. 2 svefnherb. Eldhús með nýlegri eikarinnréttingu frá HTH, borðkrókur með GLÆSILEGU ÚTSÝNI. Fallegt eikarparket frá Agli Árnasyni er á öllum gólfum nema á baði sem er flísalagt. Stutt í skóla og alla þjónustu. LAUS FLJÓTLEGA. Opið mán-fimmtud. 9-17:30 föstudaga 9-17 2JA HERBERGJA FOSSVOGUR – SÉRVERÖND Vorum að fá í einkasölu fallega 2ja herb. íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli á þessum vin- sæla stað. Anddyri, stofa/borðstofa, eld- hús, svefnh. m. skápum og baðh. Úr stofu er gengið út á hellulagða sérverönd og garð í suður. Ljósar flísar á gólfi. Hús og sameign nýlega yfirfarin og máluð. Lóð endurnýjuð. Hiti í stétt. Sérbílastæði. Ákv. sala. VESTURBÆRINN – ÓDÝR - LAUS Vorum að fá í sölu góða 2ja herbergja íbúð á 1. hæð (ekki kj.) á þessu vinsæla svæði. Sérinngangur. Endurn. gluggar, gler, rafm. og pípul. Hús nýl. málað að utan. Ágæt lóð. LAUS STRAX. Ásett verð 11,7 millj. FERJUBAKKI Vorum að fá í sölu rúmgóða 2ja herb. íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli, um 72 fm. Parket, nýlegt gler, afgirtur sérgarður með nýlegum timburpalli. ÁKVEÐIN SALA. 3JA HERBERGJA BERJARIMI - BÍLSKÝLI Voruma að fá í einkasölu sérstaklega fall- ega, vandaða og rúmgóða 3ja herb. íbúð á 3ju hæð í litlu fjölb. með sérinng. af svöl- um. Sjónvarpshol. Stofa með svölum og glæsilegu útsýni. Vandað eldhús með kirsuberjainnr. og eldavélareyju. Stórt bað- herb. með hornbaðkari, flísal. í hólf og gólf. 2 svefnherb. með skápum. Flísar og parket á gólfum. Gott stæði í bílskýli. Stutt í skóla og þjónustu. ÞETTA ER EIGN SEM ER VERT AÐ SKOÐA! Verð 20,4 millj. VESTURBÆR KÓPAVOGS - LAUS Vorum að fá í einkasölu góða 3ja her- bergja, 86 fm íbúð á jarðhæð í þríbýli. Sér- inngangur. Suðurgarður. Eldhús með nýlegum innréttingum. Björt stofa, 2 svefn- herbergi. Hús nýlega klætt að utan. LAUS STRAX. Ásett verð 17,9 millj. Haukur Geir Garðarsson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali Albert Bjarni Úlfarsson sölustjóri Ólafur Hreinsson lögfræðingur 4RA-6 HERBERGJA HRÍSMÓAR - GARÐABÆ - GÓÐUR BÍLSKÚR Vorum að fá í einkasölu sérstaklega fallega og rúmgóða 4ra herb. íbúð á 2. hæð í 6 íbúða húsi ásamt góðum bílskúr. Anddyri m. skápum. Gott sjónvarpshol. Stofa/- borðstofa m. vestursvölum og fallegu út- sýni. Eldhús með hvítri/beykiinnréttingu og helluborði. Hjónaherbergi m. svölum, 2 barnaherb. Gott baðherb. Á gólfum eru flísar og parket. Innb. bílskúr. Falleg sam- eign. Hús hefur nýl. verið yfirfarið og mál- að. Stutt í skóla, samgöngur, verslun og þjónustu. EIGN FYRIR VANDLÁTA. Verð 28,8 millj. LEIFSGATA Í einkasölu falleg 5 herb. íbúð á jarðh. m. sérinngangi í fjórbýli á þessum góða stað. Stofa og 4 rúmgóð svefnherb. (eða 2 stof- ur og 3 svefnh.), eldhús og baðh. Góð lóð. Einstefnugata. Nýlegt parket og nýlegur linolin-dúkur. Ásett verð 23,4 m. ÁHV. 14,9 m. 40 ára lán með 4,15% föstum vöxtum. Vorum að fá í sölu á þessum vinsæla stað sérstaklega fallegt einbýlishús á tveimur hæðum með möguleika á séríbúð á neðri hæðinni. Húsinu hefur verið haldið vel við. Á efri hæð- inni er forstofuherbergi, eldhús, borðstofa og stofa, 2 svefn- herb., baðherb. og þvottahús auk bílskúrs. Stigi er á milli hæða en einnig er neðri hæðin með sérinn- gangi. Þar eru 4 herbergi (eitt nýtt sem eldhús í dag), baðherbergi og stór geymsla. Húsið stendur í enda lokaðrar götu með fallegu útsýni. Góður garður í mikilli rækt. Næg bílastæði. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignasölu Íslands. Laust fljótlega. Ásett verð 54,8 millj. AUSTURGERÐI - EINBÝLI/TVÍBÝLI VANTAR EIGNIR Á SKRÁ FASTEIGNIR ÞETTA HELST … Úlfarsárdalur Alls voru 313 bjóðendur með 4.240 gild kauptilboð í byggingarrétt fyrir 408 íbúðir á 120 lóðum í Úlfarsárdal. Meðaltal efstu boða á hverja ein- býlishúsalóð var um 20 milljónir króna en um var að ræða 40 slíkar lóðir. Boðið var í 57 íbúðir á raðhúsa- lóðum og var meðaltal efstu boða í hverja íbúð um 12,9 milljónir. Boðið var í 86 parhúsaíbúðir og var með- altal efstu boða á hverja íbúð um 11,4 milljónir. Boðið var í 225 íbúðir í fjöl- býlishúsum á 24 lóðum og var með- altal efstu boða í hverja íbúð um 7,6 milljónir. Samtals geta því tekjur Reykjavíkurborgar af sölu bygging- arréttar á 120 lóðum í suðurhlíðum Úlfarsfells numið allt að 4,3 milljörð- um króna. Keflavíkurflugvöllur Hafin er bygging fyrsta þjónustu- og skrifstofuhússins á nýju flugþjón- ustusvæði í nágrenni Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflug- velli. Svæðið er utan flugvallargirð- ingarinnar og er ætlað fyrir flug- sækna þjónustu sem þó getur verið utan öryggis- og tollsvæðis. Fleiri fyrirtæki, meðal annars bílaleigur og hótel, eru að undirbúa uppbyggingu. Kópavogur Bæjarstjórn Kópavogs hefur sam- þykkt skipulagstillögu sem gerir ráð fyrir fimmtán hæða verslunar- og skrifstofuhúsnæði á lóðinni Haga- smára 1, þar sem Smáralind stendur. Húsnæðið, sem samtals yrði um 16.000 fermetrar að flatarmáli, yrði áfast Smáralind á norðvesturhluta lóðarinnar. Hrísey Fyrirhugað er að byggja fjölnota íþróttahús í Hrísey. Hönnun stendur nú yfir og er gert ráð fyrir því að út- boð fari fram í apríl. Húsinu verður valinn staður í nálægð við sundlaug og skóla. Gert er ráð fyrir samnýt- ingu búningsaðstöðu fyrir íþrótta- húsið og sundlaugina. Hönnun húss- ins er í höndum Kollgátu hf. Mýrargata Mýrargata verður lengd og lögð í stokk til að greiða fyrir umferð í gegnum fyrirhugað Mýrargötu- slippasvæði við gömlu höfnina í Reykjavík. Hugmyndin er að byggja 370 metra langan stokk neðanjarðar milli gatnamóta Ægisgötu og hring- torgs við Ánanaust. Einnig verður götunni breytt á 40 metra kafla aust- an stokksins. Stefnt er að því að frummatsskýrsla verði tilbúin í júní og endanleg skýrsla í september. Gatnamót Vegagerðin hefur boðið út vinnu við mislæg gatnamót á Vesturlands- vegi og Suðurlandsvegi og eru verk- lok áætluð 1. nóvember nk. Búast má við einhverjum töfum á umferð með- an á framkvæmdum stendur. Laugardalur Framkvæmdir við eldri stúku þjóðarleikvangsins í Laugardal eru í fullum gangi en fyrir liggur stækkun stúkunnar og endurbygging þaksins. Stúkan verður tilbúin fyrir lands- leikinn gegn Dönum í Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu 6. septem- ber. Álver Framkvæmdir Bechtel við álver Alcoa á Reyðarfirði eru á áætlun en borun jarðganga vegna Kárahnjúka- virkjunar er á eftir áætlun. Björn Lárusson, samskiptastjóri Bechtel, sagði við Morgunblaðið í liðinni viku að fyrirtækið verði tilbúið að taka á móti raforku í apríl á næsta ári eins og áætlanir geri ráð fyrir. Þá eigi að gangsetja fyrstu kerin og það verði síðan gert jafnt og þétt fram í októ- ber þegar verksmiðjan eigi að vera komin í fullan gang. ÞINGHOLTIN eru nefnd eftir tómt- húsbýlinu Þingholti. Þegar holtin byggðust hafa menn viljað láta göt- unöfnin vísa í tiltekna hugmynda- heild, í þessu tilviki norræna goða- fræði, samanber heitin Óðinsgata, Þórsgata, Nönnugata, Bragagata o.s.frv. Þingholtin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.