Morgunblaðið - 20.02.2006, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2006 F 13
GOÐHEIMAR. GULLFAL-
LEG 98,2 FM, 3JA HERB.
ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ Í ÞRÍ-
BÝLI. Eignin skiptist í: Forstofu, gang með
skápum, gott eldhús með borðkrók, stóra stofu
með parketi á gólfi, 2 góð herbergi, bað m/bað-
kari, flísar á gólfi og veggjum og sérgeymslu.
Sam.þv.hús. Parket og flísar á gólfi. Íbúð og hús
til fyrirmyndar. V. 21,9 m. (3984)
HRAUNBÆR. Björt og falleg íbúð 92 fm
neðst við Rofabæinn m/stórum suðursvölum.
Eignin skiptist í: Forstofu, 2 herbergi, stofu, eld-
hús og bað. Sérgeymsla í kj. og sam. þvottahús.
Parket, flísar o.fl. Gott skipulag. Frábært útsýni.
V. 21,7 m. (3953)
MIÐTÚN. Glæsileg og mikið endurnýjuð
3ja herb. risíbúð 72,3 fm en gólfflötur er stærri.
Íbúðin er ósamþykkt en sölumenn á 101 geta að-
stoðað þig við að fá allt að 70-75% fjármögnun á
íbúðina. Skoðaðu myndirnar á netinu af þessari.
V. 14,5 m. (3656)
HRÍSRIMI. Gullfalleg 3ja herb. íbúð á 2.
hæð 101,3 fm, ásamt stæði í bílageymslu.
Þvottaherb. í íbúð. Innbyggður ísskápur og
uppþvottavél fylgja með. V. 20,6 m. (3929)
LANGHOLTSVEGUR. 67,9
FM, 3JA HERB. ÍBÚÐ Í KJ.
MEÐ SÉRINNGANGI. Eignin
skiptist í: Forstofu, hol, 2 herb., eldhús, stofu og
bað. Parket og flísar á gólfi. Sam. þvottahús. Sér-
útigeymsla. V. 15,9 m. 3918
SUÐURHLÍÐ. 102,4 FM,
3JA HERB. ÍBÚÐ Á JARÐ-
HÆÐ MEÐ ÚTGANGI Á
VERÖND. Eignin skiptist í: Forstofu, hol, 2
herbergi, geymslu, þvottahús, bað, eldhús og
stofu. Innréttingar og gólfefni eru 1. flokks. Sér-
inngangur. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu. 3
sam. geymslur í kj. Glæsilegt útsýni. Örstutt í
Nauthólsvíkina. V. 34,9 m. (3766)
SKELJAGRANDI. Falleg 3ja herb.
endaíbúð 86 fm með 28,3 fm stæði í bíla-
geymslu. Sérinngangur af svölum. Fallegur
sameiginlegur garður. Tengt fyrir vél á baði. Góð-
ar svalir. V. 19,7 m. (3920)
SELVOGSGRUNN, LAUG-
ARDAL. 90,1 FM, 3JA
HERB. ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ
(EFSTU) Í FALLEGU HÚSI
Á MJÖG GÓÐUM OG RÓ-
LEGUM STAÐ. Eignin skiptist í: Hol,
gang, stórar stofur, 2 herb., baðherb. og eldhús. Í
kjallara er sérgeymsla og sam.þvottahús og hjóla-
/vagnageymsla. Endurnýjað: Eldhúsinnrétting,
innrétting á baði, tæki og flísar, gólfefni, gler,
dren, rafmagn, tafla, bílaplan. V. 20,5 m. (3919)
FELLSMÚLI. Falleg, rúmgóð og björt
3ja herb. íbúð 96 fm á jarðhæð í húsi sem hefur
verið tekið í gegn að utan. Steniklætt, nýtt járn á
þak sett fyrir ca 4 árum. V. 17,8 m. (3981)
REYNIMELUR. 89,9 FM,
3JA HERB. ÍBÚÐ Í KJ.
MEÐ SÉRINNG. Á BESTA
STAÐ Í BÆNUM. Eignin skiptist í :
Forstofu með flísum, hol með parketi á gólfi, rúm-
gott eldhús með eldri innréttingu, baðherb. m.
baðkari, rúmgóða stofu og borðstofu með parketi
á gólfi, möguleiki á að breyta stofu í herb. Her-
bergi með skápum. Geymsla innan íbúðar. Sam.
þvottahús og hitakompa. V. 19,5 m. (4012)
HVERFISGATA MIÐBÆR.
FALLEG 57,2 FM ÍBÚÐ Á
MIÐHÆÐ Í GÓÐU BAK-
HÚSI. Eignin skiptist í: Hol, eldhús, 2 herb.,
stofu, bað, sérútig. og sam. þvottahús í kj. Eignin
er laus til afh. strax. V. 15,4 m. (4007)
GRUNDARGERÐI. 3ja herb. risíbúð
í þríbýlishúsi. Sérinngangur. Íbúðin er mikið undir
súð. Hvar færð þú 3ja herb. íbúð á þessu verði?
V. 11,9 m. (4004)
UGLUHÓLAR. 85,2 FM,
3JA HERB. ENDAÍBÚÐ Á
2. HÆÐ ÁSAMT 19,8 FM
BÍLSKÚR, SAMT. 105 FM.
MJÖG FALLEGT ÚTSÝNI.
Eignin skiptist í: Gang með skápum, 2 rúmgóð
herbergi með skápum, parket á gólfi, eldhús með
snyrtilegri innréttingu, borðkrókur, parket á gólfi.
Rúmgóð stofa með parketi á gólfi, útgangur á
suðursvalir. Baðherbergi með baðkari, innrétting
við vask. Á jarðhæð er sérgeymsla. Sam.þv.hús,
hjóla- og vagnageymsla. ÍBÚÐIN ER LAUS
STRAX. V. 18,4 m. (3999)
VEGHÚS - MJÖG FALLEG
ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ MEÐ
SÉRGARÐI. Glæsileg 3ja herb., 83 fm
íbúð með sér afgirtum garði og sólverönd. Þvott-
herb. í íbúð. V. 20,5 m. (3995)
LANGHOLTSVEGUR, 92,4
FM 3JA-4RA HERB. ÍBÚÐ Í
KJ. Í FALLEGU HÚSI. Eignin
skiptist í: Forstofu, hol, baðherb., 2-3 svefnherb.,
stofu, eldhús og geymslu. Stór sameiginlegur
garður. SÉRINNGANGUR. V, 17,9 m. (3894)
2ja herb.
NJÁLSGATA. 2ja herb., tæpl 60 fm
neðri hæð í tvíbýlishúsi. Eignin er mikið endurnýj-
uð. Sérinngangur. V. 15,5 m. (4010)
FELLSMÚLI. Tæplega 60 fm 2ja herb.
íbúð á 2. hæð í steniklæddu fjölbýli. Stórar suður
svalir, gott útsýni. Parket á gangi, svefnh. og
stofu. V. 14,7 m. (3911)
FÍFURIMI, GRAFARVOGI.
69 FM, 2JA-3JA HERB.
ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ ÁSAMT
20,2 FM BÍLSKÚR. STÓR
VERÖND M. SKJÓLVEGGJ-
UM. SÉRINNG. Eignin skiptist í: For-
stofu, gang, herbergi, bað, stofu, borðstofu, eld-
hús, vinnuherbergi, fataherb. og bílskúr. Stór
timburverönd með tengi fyrir heitan pott. Pottur
fylgir með. Bílskúrinn er nýflísalagður. Íbúðin er
mjög vel skipulögð og laus strax. V. 20,5 m.
(3932)
NJÁLSGATA - NÝSTANDS.
75 FM, 2JA HERB. ÍBÚÐ Á
1. HÆÐ M. SÉRINNGANGI.
Eignin skiptist í: Forstofu m/skáp, geymslu með
flísum á gólfi. Mjög rúmgóð stofa og borðstofa
með parketi á gólfi. Glæsilegt eldhús með nýrri
innréttingu. Þvottahús er innaf eldhúsi. Baðher-
bergi með sturtuklefa, innrétting við vask, flísar í
hólf og gólf. Stórt herbergi með skápum, parket á
gólfi, útgangur á svalir. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX.
V. 17,9 m. (3872)
SKÁLAGERÐI. 60,2 FM,
2JA HERB. ÍBÚÐ Á 1.
HÆÐ Í VEL VIÐHÖLDNU
HÚSI Á RÓLEGUM STAÐ.
Eignin skiptist í: Gang, stofu með útgangi á suður
verönd, fallegt eldhús með nýrri innréttingu, flísar
á gólfi. Herb. með skápum, parket á gólfi. Fallegt
baðherb. með baðkari og innréttingu, flísar hólf í
gólf. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX. V. 15,9 m. (3987)
HALLVEIGARSTÍGUR,
SÉRINNGANGUR. 2ja herb. íbúð
56,1 fm m/geymslu með sérinngangi á þessum
eftirsótta stað. V. 11,5 m. (3997)
LAUGAVEGUR. Lúxus útsýnisíbúð í
nýlegu húsi við Laugaveginn. Íbúðin er á 2 hæð-
um, skráð 85,7 fm ásamt stæði í bílageymslu í
lyftuhúsi. Útsýni til allra átta, sérinngangur.
Suðursvalir. Allar nánari uppl. gefur María á 101
(3931)
ÖLDUGATA. 39,5 FM, 2JA
HERB. ÍBÚÐ Á 1. HÆÐ
(EKKI KJ.) Í FALLEGU
HÚSI Í VESTURBÆNUM.
Eignin skiptist í: Stofu, eldhús, herbergi, bað og
sam. geymslu. Húsið er mikið endurnýjað. Mjög
fallegur sam. garður. V. 11,5 m. (3973)
GRETTISGATA. 44,1 FM,
2JA HERB. ÍBÚÐ Í KJ. Mjög
falleg íbúð í miðborginni sem skiptist í: Forstofu,
herbergi, eldhús, stofu og bað. Nýlegt parket og
flísar á gólfi. Endurnýjuð eldhúsinnrétting og ný-
lega flísalagt bað. Sérinngangur. V. 10,9 m.(3898)
KVISTHAGI. SNYRTILEG
54,3 FM, 2JA HERB. ÍBÚÐ
Í KJ. MEÐ SÉRINNGANGI.
Eignin skiptist í: Gang, stofu, svefnherbergi, eld-
hús, baðherbergi, geymslu (nýtt sem tölvuher-
bergi). V. 13,9 m. (3960)
ÖLDUGATA. 41 fm íbúð með sérinn-
gangi í 5 íbúða húsi sem hefur verið tekið í gegn
að utan. Endunýjaðar skolplagnir, endurnýjað raf-
magn og gluggar og nýlegt parket að hluta. Hellu-
lagður garður að hluta. V. 10,9 m. (3951)
HJALTABAKKI. 71 fm, 2ja herb.
endaíbúð á 3. hæð í þessu barnvæna og sívin-
sæla hverfi. Eignin skiptist í: Forstofu, eldhús,
bað, stóra stofu með svölum og gott herbergi. Í
kjallara er sérgeymsla. Tengt fyrir þvottavél á
baði. V. 13,4 m. (3887)
Atvinnuhúsnæði
HVERFISGATA 82 - GOTT
ATVINNUHÚSNÆÐI. Um er að
ræða 66,3 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð með
stórum gluggum sem auðveldlega má merkja.
Gott auglýsingargildi. Húsnæðið allt mjög opið.
Hvítur marmari á gólfum. Húsnæðið hentar mjög
vel fyrir t.d. hárgreiðslustofu, snyrtistofu eða at-
vinnustarfssemi. Húsnæðið er laust við kaup-
samning. V. 12,9 m. (3943).
MELABRAUT, HAFN. 140
FM HÚSNÆÐI Á JARÐ-
HÆÐ. Eignin skiptist í: Gang, skrifstofu, bað,
eldhús og stóran sal með góðri lofthæð. V. 18 m.
(3938)
Studio-íbúð
TRYGGVAGATA - 41 FM
ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ. Mjög falleg og
björt studioíbúð í mjög vel við höldnu húsi í hjarta
borgarinnar. Íbúðin skiptist í: Eldhús, stofu/her-
bergi, bað, geymslu. 20 fm sólpallur sem snýr í
suður. Íbúðin er laus til afhendingar strax. V.
10,9 m. (3980)
Sumarhús
SUMARBÚSTAÐUR Í KJÓS.
Góður bústaður 60,8 fm + risloft. Hiti, vatn og
rafmagn. Tengt fyrir uppþvottavél og þvottavél. V-
12,0 (4003)
T A S É R H V E R J U M V I Ð S K I P T A V I N I P E R S Ó N U L E G A Þ J Ó N U S T U
LA
US
LA
US
LA
US
LA
US
LA
US
LA
US
LA
US
LA
US
LA
US
LA
US
LA
US
LA
US
Seljendur
Sölusamningur – Áður en fast-
eignasala er heimilt að bjóða eign til
sölu, ber honum að ganga frá sölu-
samningi við eiganda hennar um
þjónustu fasteignasala á þar til gerðu
samningseyðublaði. Eigandi eignar
og fasteignasali staðfesta ákvæði
sölusamningsins með undirritun
sinni. Allar breytingar á sölusamningi
skulu vera skriflegar. Í sölusamningi
skal eftirfarandi koma fram:
Tilhögun sölu – Koma skal fram,
hvort eignin er í einkasölu eða al-
mennri sölu, svo og hver söluþóknun
er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbind-
ur eigandi eignarinnar sig til þess að
bjóða eignina aðeins til sölu hjá ein-
um fasteignasala og á hann rétt til
umsaminnar söluþóknunar úr hendi
seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld
annars staðar. Einkasala á einnig við,
þegar eignin er boðin fram í maka-
skiptum. – Sé eign í almennri sölu má
bjóða hana til sölu hjá fleiri fast-
eignasölum en einum. Söluþóknun
greiðist þeim fasteignasala, sem sel-
ur eignina.
Auglýsingar – Aðilar skulu semja
um, hvort og hvernig eign sé auglýst,
þ. e. á venjulegan hátt í eindálki eða
með sérauglýsingu. Auglýs-
ingakostnaður skal síðan greiddur
mánaðarlega samkv. gjaldskrá dag-
blaðs. Öll þjónusta fasteignasala þ. m.
t. auglýsingar er virðisaukaskatt-
skyld.
Gildistími – Sölusamningurinn er
uppsegjanlegur af beggja hálfu með
fyrirvara (hámark 30 dagar) og gera
þarf það skriflega. Ef einkasölusamn-
ingi er breytt í almennan sölusamn-
ing þarf einnig að gera það með skrif-
legum hætti. Sömu reglur gilda þar
um uppsögn.
Öflun gagna/söluyfirlit – Áður en
eignin er boðin til sölu, verður að út-
búa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal
leggja fram upplýsingar um eignina,
en í mörgum tilvikum getur fast-
eignasali veitt aðstoð við útvegun
þeirra skjala sem nauðsynleg eru.
Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk
beins útlagðs kostnaðar fasteignasal-
ans við útvegun skjalanna. Í þessum
tilgangi þarf eftirfarandi skjöl:
Veðbókarvottorð – Þau kosta nú
1000 kr. og fást hjá sýslumannsemb-
ættum. Opnunartíminn er yfirleitt
milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbók-
arvottorði sést hvaða skuldir (veð-
bönd) hvíla á eigninni og hvaða þing-
lýstar kvaðir eru á henni.
Greiðslur – Hér er átt við kvittanir
allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem
eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem
á að aflýsa.
Fasteignamat – Hér er um að
ræða matsseðil, sem Fasteignamat
ríkisins sendir öllum fasteignaeig-
endum í upphafi árs og menn nota
m.a. við gerð skattframtals.
Fasteignagjöld – Sveitarfélög eða
gjaldheimtur senda seðil með álagn-
ingu fasteignagjalda í upphafi árs og
er hann yfirleitt jafnframt greiðslu-
seðill fyrir fyrsta gjalddaga fast-
eignagjalda ár hvert.
Brunabótamatsvottorð – Vott-
orðin fást hjá því tryggingafélagi,
sem eignin er brunatryggð hjá. Vott-
orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvitt-
anir um greiðslu brunaiðgjalda. Ef fá
þarf nýtt brunabótamat á fasteign,
þarf að snúa sér til Fasteignamats
ríkisins og biðja um nýtt brunabóta-
mat.
Hússjóður – Hér er um að ræða yf-
irlit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýsingu
húsfélags um væntanlegar eða yf-
irstandandi framkvæmdir.
Afsal – Afsal fyrir eign þarf að
liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er
hægt að fá ljósrit af því hjá viðkom-
andi sýslumannsembætti og kostar
það nú kr. 150. Afsalið er nauðsyn-
legt, því að það er eignarheimildin
fyrir fasteigninni og þar kemur fram
lýsing á henni.
Minnisblað