Morgunblaðið - 20.02.2006, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 20.02.2006, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2006 F 13 GOÐHEIMAR. GULLFAL- LEG 98,2 FM, 3JA HERB. ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ Í ÞRÍ- BÝLI. Eignin skiptist í: Forstofu, gang með skápum, gott eldhús með borðkrók, stóra stofu með parketi á gólfi, 2 góð herbergi, bað m/bað- kari, flísar á gólfi og veggjum og sérgeymslu. Sam.þv.hús. Parket og flísar á gólfi. Íbúð og hús til fyrirmyndar. V. 21,9 m. (3984) HRAUNBÆR. Björt og falleg íbúð 92 fm neðst við Rofabæinn m/stórum suðursvölum. Eignin skiptist í: Forstofu, 2 herbergi, stofu, eld- hús og bað. Sérgeymsla í kj. og sam. þvottahús. Parket, flísar o.fl. Gott skipulag. Frábært útsýni. V. 21,7 m. (3953) MIÐTÚN. Glæsileg og mikið endurnýjuð 3ja herb. risíbúð 72,3 fm en gólfflötur er stærri. Íbúðin er ósamþykkt en sölumenn á 101 geta að- stoðað þig við að fá allt að 70-75% fjármögnun á íbúðina. Skoðaðu myndirnar á netinu af þessari. V. 14,5 m. (3656) HRÍSRIMI. Gullfalleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð 101,3 fm, ásamt stæði í bílageymslu. Þvottaherb. í íbúð. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél fylgja með. V. 20,6 m. (3929) LANGHOLTSVEGUR. 67,9 FM, 3JA HERB. ÍBÚÐ Í KJ. MEÐ SÉRINNGANGI. Eignin skiptist í: Forstofu, hol, 2 herb., eldhús, stofu og bað. Parket og flísar á gólfi. Sam. þvottahús. Sér- útigeymsla. V. 15,9 m. 3918 SUÐURHLÍÐ. 102,4 FM, 3JA HERB. ÍBÚÐ Á JARÐ- HÆÐ MEÐ ÚTGANGI Á VERÖND. Eignin skiptist í: Forstofu, hol, 2 herbergi, geymslu, þvottahús, bað, eldhús og stofu. Innréttingar og gólfefni eru 1. flokks. Sér- inngangur. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu. 3 sam. geymslur í kj. Glæsilegt útsýni. Örstutt í Nauthólsvíkina. V. 34,9 m. (3766) SKELJAGRANDI. Falleg 3ja herb. endaíbúð 86 fm með 28,3 fm stæði í bíla- geymslu. Sérinngangur af svölum. Fallegur sameiginlegur garður. Tengt fyrir vél á baði. Góð- ar svalir. V. 19,7 m. (3920) SELVOGSGRUNN, LAUG- ARDAL. 90,1 FM, 3JA HERB. ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ (EFSTU) Í FALLEGU HÚSI Á MJÖG GÓÐUM OG RÓ- LEGUM STAÐ. Eignin skiptist í: Hol, gang, stórar stofur, 2 herb., baðherb. og eldhús. Í kjallara er sérgeymsla og sam.þvottahús og hjóla- /vagnageymsla. Endurnýjað: Eldhúsinnrétting, innrétting á baði, tæki og flísar, gólfefni, gler, dren, rafmagn, tafla, bílaplan. V. 20,5 m. (3919) FELLSMÚLI. Falleg, rúmgóð og björt 3ja herb. íbúð 96 fm á jarðhæð í húsi sem hefur verið tekið í gegn að utan. Steniklætt, nýtt járn á þak sett fyrir ca 4 árum. V. 17,8 m. (3981) REYNIMELUR. 89,9 FM, 3JA HERB. ÍBÚÐ Í KJ. MEÐ SÉRINNG. Á BESTA STAÐ Í BÆNUM. Eignin skiptist í : Forstofu með flísum, hol með parketi á gólfi, rúm- gott eldhús með eldri innréttingu, baðherb. m. baðkari, rúmgóða stofu og borðstofu með parketi á gólfi, möguleiki á að breyta stofu í herb. Her- bergi með skápum. Geymsla innan íbúðar. Sam. þvottahús og hitakompa. V. 19,5 m. (4012) HVERFISGATA MIÐBÆR. FALLEG 57,2 FM ÍBÚÐ Á MIÐHÆÐ Í GÓÐU BAK- HÚSI. Eignin skiptist í: Hol, eldhús, 2 herb., stofu, bað, sérútig. og sam. þvottahús í kj. Eignin er laus til afh. strax. V. 15,4 m. (4007) GRUNDARGERÐI. 3ja herb. risíbúð í þríbýlishúsi. Sérinngangur. Íbúðin er mikið undir súð. Hvar færð þú 3ja herb. íbúð á þessu verði? V. 11,9 m. (4004) UGLUHÓLAR. 85,2 FM, 3JA HERB. ENDAÍBÚÐ Á 2. HÆÐ ÁSAMT 19,8 FM BÍLSKÚR, SAMT. 105 FM. MJÖG FALLEGT ÚTSÝNI. Eignin skiptist í: Gang með skápum, 2 rúmgóð herbergi með skápum, parket á gólfi, eldhús með snyrtilegri innréttingu, borðkrókur, parket á gólfi. Rúmgóð stofa með parketi á gólfi, útgangur á suðursvalir. Baðherbergi með baðkari, innrétting við vask. Á jarðhæð er sérgeymsla. Sam.þv.hús, hjóla- og vagnageymsla. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX. V. 18,4 m. (3999) VEGHÚS - MJÖG FALLEG ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ MEÐ SÉRGARÐI. Glæsileg 3ja herb., 83 fm íbúð með sér afgirtum garði og sólverönd. Þvott- herb. í íbúð. V. 20,5 m. (3995) LANGHOLTSVEGUR, 92,4 FM 3JA-4RA HERB. ÍBÚÐ Í KJ. Í FALLEGU HÚSI. Eignin skiptist í: Forstofu, hol, baðherb., 2-3 svefnherb., stofu, eldhús og geymslu. Stór sameiginlegur garður. SÉRINNGANGUR. V, 17,9 m. (3894) 2ja herb. NJÁLSGATA. 2ja herb., tæpl 60 fm neðri hæð í tvíbýlishúsi. Eignin er mikið endurnýj- uð. Sérinngangur. V. 15,5 m. (4010) FELLSMÚLI. Tæplega 60 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í steniklæddu fjölbýli. Stórar suður svalir, gott útsýni. Parket á gangi, svefnh. og stofu. V. 14,7 m. (3911) FÍFURIMI, GRAFARVOGI. 69 FM, 2JA-3JA HERB. ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ ÁSAMT 20,2 FM BÍLSKÚR. STÓR VERÖND M. SKJÓLVEGGJ- UM. SÉRINNG. Eignin skiptist í: For- stofu, gang, herbergi, bað, stofu, borðstofu, eld- hús, vinnuherbergi, fataherb. og bílskúr. Stór timburverönd með tengi fyrir heitan pott. Pottur fylgir með. Bílskúrinn er nýflísalagður. Íbúðin er mjög vel skipulögð og laus strax. V. 20,5 m. (3932) NJÁLSGATA - NÝSTANDS. 75 FM, 2JA HERB. ÍBÚÐ Á 1. HÆÐ M. SÉRINNGANGI. Eignin skiptist í: Forstofu m/skáp, geymslu með flísum á gólfi. Mjög rúmgóð stofa og borðstofa með parketi á gólfi. Glæsilegt eldhús með nýrri innréttingu. Þvottahús er innaf eldhúsi. Baðher- bergi með sturtuklefa, innrétting við vask, flísar í hólf og gólf. Stórt herbergi með skápum, parket á gólfi, útgangur á svalir. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX. V. 17,9 m. (3872) SKÁLAGERÐI. 60,2 FM, 2JA HERB. ÍBÚÐ Á 1. HÆÐ Í VEL VIÐHÖLDNU HÚSI Á RÓLEGUM STAÐ. Eignin skiptist í: Gang, stofu með útgangi á suður verönd, fallegt eldhús með nýrri innréttingu, flísar á gólfi. Herb. með skápum, parket á gólfi. Fallegt baðherb. með baðkari og innréttingu, flísar hólf í gólf. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX. V. 15,9 m. (3987) HALLVEIGARSTÍGUR, SÉRINNGANGUR. 2ja herb. íbúð 56,1 fm m/geymslu með sérinngangi á þessum eftirsótta stað. V. 11,5 m. (3997) LAUGAVEGUR. Lúxus útsýnisíbúð í nýlegu húsi við Laugaveginn. Íbúðin er á 2 hæð- um, skráð 85,7 fm ásamt stæði í bílageymslu í lyftuhúsi. Útsýni til allra átta, sérinngangur. Suðursvalir. Allar nánari uppl. gefur María á 101 (3931) ÖLDUGATA. 39,5 FM, 2JA HERB. ÍBÚÐ Á 1. HÆÐ (EKKI KJ.) Í FALLEGU HÚSI Í VESTURBÆNUM. Eignin skiptist í: Stofu, eldhús, herbergi, bað og sam. geymslu. Húsið er mikið endurnýjað. Mjög fallegur sam. garður. V. 11,5 m. (3973) GRETTISGATA. 44,1 FM, 2JA HERB. ÍBÚÐ Í KJ. Mjög falleg íbúð í miðborginni sem skiptist í: Forstofu, herbergi, eldhús, stofu og bað. Nýlegt parket og flísar á gólfi. Endurnýjuð eldhúsinnrétting og ný- lega flísalagt bað. Sérinngangur. V. 10,9 m.(3898) KVISTHAGI. SNYRTILEG 54,3 FM, 2JA HERB. ÍBÚÐ Í KJ. MEÐ SÉRINNGANGI. Eignin skiptist í: Gang, stofu, svefnherbergi, eld- hús, baðherbergi, geymslu (nýtt sem tölvuher- bergi). V. 13,9 m. (3960) ÖLDUGATA. 41 fm íbúð með sérinn- gangi í 5 íbúða húsi sem hefur verið tekið í gegn að utan. Endunýjaðar skolplagnir, endurnýjað raf- magn og gluggar og nýlegt parket að hluta. Hellu- lagður garður að hluta. V. 10,9 m. (3951) HJALTABAKKI. 71 fm, 2ja herb. endaíbúð á 3. hæð í þessu barnvæna og sívin- sæla hverfi. Eignin skiptist í: Forstofu, eldhús, bað, stóra stofu með svölum og gott herbergi. Í kjallara er sérgeymsla. Tengt fyrir þvottavél á baði. V. 13,4 m. (3887) Atvinnuhúsnæði HVERFISGATA 82 - GOTT ATVINNUHÚSNÆÐI. Um er að ræða 66,3 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð með stórum gluggum sem auðveldlega má merkja. Gott auglýsingargildi. Húsnæðið allt mjög opið. Hvítur marmari á gólfum. Húsnæðið hentar mjög vel fyrir t.d. hárgreiðslustofu, snyrtistofu eða at- vinnustarfssemi. Húsnæðið er laust við kaup- samning. V. 12,9 m. (3943). MELABRAUT, HAFN. 140 FM HÚSNÆÐI Á JARÐ- HÆÐ. Eignin skiptist í: Gang, skrifstofu, bað, eldhús og stóran sal með góðri lofthæð. V. 18 m. (3938) Studio-íbúð TRYGGVAGATA - 41 FM ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ. Mjög falleg og björt studioíbúð í mjög vel við höldnu húsi í hjarta borgarinnar. Íbúðin skiptist í: Eldhús, stofu/her- bergi, bað, geymslu. 20 fm sólpallur sem snýr í suður. Íbúðin er laus til afhendingar strax. V. 10,9 m. (3980) Sumarhús SUMARBÚSTAÐUR Í KJÓS. Góður bústaður 60,8 fm + risloft. Hiti, vatn og rafmagn. Tengt fyrir uppþvottavél og þvottavél. V- 12,0 (4003) T A S É R H V E R J U M V I Ð S K I P T A V I N I P E R S Ó N U L E G A Þ J Ó N U S T U            LA US  LA US  LA US  LA US  LA US  LA US  LA US  LA US  LA US  LA US  LA US   LA US Seljendur  Sölusamningur – Áður en fast- eignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að ganga frá sölu- samningi við eiganda hennar um þjónustu fasteignasala á þar til gerðu samningseyðublaði. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði sölusamningsins með undirritun sinni. Allar breytingar á sölusamningi skulu vera skriflegar. Í sölusamningi skal eftirfarandi koma fram:  Tilhögun sölu – Koma skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða al- mennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbind- ur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá ein- um fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar söluþóknunar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld annars staðar. Einkasala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í maka- skiptum. – Sé eign í almennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fast- eignasölum en einum. Söluþóknun greiðist þeim fasteignasala, sem sel- ur eignina.  Auglýsingar – Aðilar skulu semja um, hvort og hvernig eign sé auglýst, þ. e. á venjulegan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Auglýs- ingakostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega samkv. gjaldskrá dag- blaðs. Öll þjónusta fasteignasala þ. m. t. auglýsingar er virðisaukaskatt- skyld.  Gildistími – Sölusamningurinn er uppsegjanlegur af beggja hálfu með fyrirvara (hámark 30 dagar) og gera þarf það skriflega. Ef einkasölusamn- ingi er breytt í almennan sölusamn- ing þarf einnig að gera það með skrif- legum hætti. Sömu reglur gilda þar um uppsögn.  Öflun gagna/söluyfirlit – Áður en eignin er boðin til sölu, verður að út- búa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvikum getur fast- eignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fasteignasal- ans við útvegun skjalanna. Í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl:  Veðbókarvottorð – Þau kosta nú 1000 kr. og fást hjá sýslumannsemb- ættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbók- arvottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þing- lýstar kvaðir eru á henni.  Greiðslur – Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa.  Fasteignamat – Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öllum fasteignaeig- endum í upphafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals.  Fasteignagjöld – Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagn- ingu fasteignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðslu- seðill fyrir fyrsta gjalddaga fast- eignagjalda ár hvert.  Brunabótamatsvottorð – Vott- orðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvitt- anir um greiðslu brunaiðgjalda. Ef fá þarf nýtt brunabótamat á fasteign, þarf að snúa sér til Fasteignamats ríkisins og biðja um nýtt brunabóta- mat.  Hússjóður – Hér er um að ræða yf- irlit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýsingu húsfélags um væntanlegar eða yf- irstandandi framkvæmdir.  Afsal – Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkom- andi sýslumannsembætti og kostar það nú kr. 150. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheimildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. Minnisblað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.