Morgunblaðið - 19.03.2006, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.03.2006, Blaðsíða 22
22 | 19.3.2006 LÁRÉTT 1. Ofboð sem hræðir fugla? (8) 4. Gefi Pollachius virens birtu með olíu. (8) 8. Að framlengja samning með mörgum orðum? (11) 11. Bogi feitra. (6) 12. Lítið kaup hjá norskum rithöfundi? (10) 14. Peningur hljómar eins og óp á ás. (6) 15. Það er vafi hvort hefur litaðan bolla. (8) 16. Tæpt á því að liðkast svo einhvern veginn. (7) 17. Skýrir frá sköttum. (7) 20. Fá vel upplýst til að sýna illa upplýst. (7) 22. Upplýsingatækni draugs lætur í té litað. (7) 26. Hreyfa það sem er hægt að borða og greina. (7) 28. Styrkja pappír í líkama okkar. (9) 30. Heimferð geimfara í athöfn. (9) 31. Krem afkvæmi með tákninu. (6) 32. Skapvonskan á reiðhestinum. (6) 33. Vinnufólk fisksins er par. (8) 34. Snaggaralegir en harðskeyttir menn. (6) LÓÐRÉTT 1. Bölvað tvöfalt svar. (6) 2. Mér mistekst við vitlausar að finna klæði. (12) 3. Illgresi landsins tekur við. (9) 5. Samtök um hjarðsöng. (5) 6. Frægar tapa um tvisvar sinnum mánaðarlaunum svona ein- hvern veginn. (9) 7. Sjávardýr sem fer til helvítis? (10) 8. Karl telur vera með burðarþol. (10) 9. Úrræði ríkis eru refsiverð. (7) 10. Náði í ánauðugan fullan af hræðslu. (9) 13. Orð limra geta myndað dýr. (8) 18. Fuglsstafur í fjúki reynist vera aflvaki. (10) 19. Litli drengurinn með fótinn. (9) 21. Troðningur skepna veldur skorti. (9) 23. Alur til þess eins að mæta dauða. (9) 24. Sá sem felur sig í skjatta kattar. (8) 25. Upphrópun og undrun fyrir minn stjórnlausa. (7) 27. Peningasannfæring hjá trúgjörnum. (7) 29. Tré í fangi. (6) Sjá nánar: www.krossgatan.is Nafn Heimilisfang Póstfang 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 A T H U G A R O R G A N I S T I M L O O Á N L A N G V Í A L O F T T Æ M A N R J Á L R R S F S M Ö M O K K A K Á P A K A J A K A R Æ G U R Ö O H R E I N D Ý R K A F J Á R L Á T I R R A O N B H I M N A L A G K R K Ó F V S O E J A F N T E F L I S U Ð U R E Y R I A A G T Ö T T F O R L Ö G L O K A F R E S T U R T I J A R R E O F A N Á L A G U F A S Y O S B S K I N N S O K K U R Þ R Ú G A I S K R I T K K R A B B A D Ý R R A A R F K Ú A R E K T O R A KROSSGÁTA 19.03.06 Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttöku- seðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Tímarits Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Skila- frestur á úrlausn krossgátu 19. mars rennur út næsta föstudag. Nafn vinn- ingshafans birtist sunnudaginn 2. apríl. Heppinn þátttakandi hlýtur í vinning bók. Vinningshafi krossgátu 5. mars sl.: Anna Hermannsd. Gránufélagsgötu 23, 600 Akureyri Hún hlýt- ur í verðlaun bókina Fullur skápur af lífi, eftir Alexander McCall Smith, Edda – útgáfa gefur út. Krossgátuverðlaun Frísklegri og fallegri húð Burt með bólurnar! NeoStrata húðvörur eru hágæðafram- leiðsla. Þær eru þróaðar af húðlæknum og framleiddar eftir ströngustu gæða- kröfum. Húðvörurnar eru ekki prófaðar á dýrum, innihalda hvorki ilmefni né lit og eru ofnæmisprófaðar. Fæst í apótekum E in n t v e ir o g þ r ír 36 0 .0 53

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.