Morgunblaðið - 26.03.2006, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 B 5
Samkaup hf leitar a› öflugum verslunarstjóra
til starfa í Samkaup úrval Hyrnutorgi.
Verslunarstjóri
Borgarnesi
Samkaup hf rekur 3 tegundir af verslunum.
Samkaup úrval, Samkaup strax, Nettó og
Kaskó. Stórmarka›irnir eru undir merkjum
Samkaup úrval, hverfaverslanir eru undir
merkjum Samkaup strax og lágvöruver›s-
verslanir undir merkjum Nettó og Kaskó.
Verslanir Samkaupa hf. eru í dag 36 talsins
ví›svegar um landi›.
Hjá Samkaupum hf. starfa nú um 700
starfsmenn og me›alstarfsaldur er hár hjá
fyrirtækinu. Markmi› Samkaupa er a›
fljónusta fólki› í landinu me› úrvals vörur á
gó›u ver›i.
Starfssvi›
Ábyrg› á daglegum rekstri verslunar-
innar
Vöruval, birg›astjórnun, innkaup og
framsetning
Stjórnun starfsfólks, starfsfljálfun og
hvetjandi markmi›asetning
Menntun og hæfniskröfur
Menntun og /e›a reynsla sem n‡tist í
starfi sem flessu
Hæfni í mannlegum samskiptum
Reynsla af verslunarstjórn æskileg
Áhugi fyrir fljónustustörfum og smá-
söluverslun
Metna›ur og drifkraftur
Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík
Sími 520 4700 • Fax 520 4701
www.hagvangur.is- vi› rá›um
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Númer starfs er 4100.
Umsóknarfrestur er til 2. apríl nk.
Uppl‡singar veita fiórir fiorvar›arson og Baldur G. Jónsson.
Netföng: thorir@hagvangur.is og baldur@hagvangur.is
Viltu prófa eitthvað nýtt? Langar þig að dýpka
þekkingu þína? Nú er tækifærið!
Hjúkrunarfræðingar
Vegna aukinna umsvifa deildanna erum við að leita eftir
hjúkrunarfræðingum sem hafa áhuga á krefjandi starfi.
Hjúkrun á gjörgæsludeild veitir möguleika að takast sífellt á
við ný og skapandi verkefni en um leið að standa vörð um
hagsmuni skjólstæðinga. Á þessum deildum er sjúklinga-
hópurinn fjölbreyttur og nálægð við sjúklinga og fjölskyldu
er mikill. Stuðningur við þá sem standa frammi fyrir áföllum
í lífinu er mikilvægur þáttur af starfi hjúkrunarfræðinga.
Við bjóðum upp á:
• Einstaklingsmiðaða aðlögun og sérhæfða fræðslu.
• Sveigjanlegan vinnutíma.
• Frábært starfsumhverfi sem býður upp á möguleika til að
dýpka þekkingu undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræð-
inga.
• Jákvætt andrúmsloft þar sem hjúkrunarfræðingar, læknar
og aðrar starfsstéttir vinna saman í teymi við að veita
skjólstæðingum sínum og fjölskyldum þeirra bestu
mögulegu þjónustu sem völ er á.
Aðlögun nýrra hjúkrunarfræðinga á gjörgæslu og vöknun
tekur 4-12 mánuði, en fyrstu mánuðina fylgja þeir leiðbein-
endum sem veita leiðsögn og stuðning meðan á aðlögun
stendur. Einnig verður boðið upp á kynningu inni á skurð-
stofu, á bráðamóttöku og jafnvel á legudeildum. Á deildinni
starfa tveir sérfræðingar í hjúkrun og veita þeir hjúkrunar-
fræðingum deildarinnar tilsögn og stuðning í starfi. Við
deildina starfar einnig djákni sem veitir sjúklingum, að-
standendum og starfsfólki stuðning og eftirfylgd.
Sjúkraliðar
Vegna aukinna umsvifa erum við að leita eftir áhugasömum
sjúkraliðum sem eru tilbúnir að taka þátt í mótun starfs
sjúkraliða á gjörgæsludeild við Hringbraut.
Til langs tíma hefur ekki verið staða sjúkraliða á gjörgæslu-
deild við Hringbraut og viljum við gera þar breytingar á.
Markmið okkar er að ráða 4-5 sjúkraliða og bjóða upp á
skipulagða fræðslu og þjálfun við umönnun gjörgæslusjúk-
linga.
Í boði er einstaklingshæfð aðlögun þar sem leiðbeinandi
fylgir starfsmanni fyrstu vikurnar og veitir leiðsögn og
stuðning meðan á aðlögun stendur. Einnig verður síðan
boðið upp á sérhæfða fræðslu fyrir nýtt starfsfólk.
Áhugasamir sendi umsóknir fyrir 30. apríl nk. til Maríönnu
Hólm deildarstjóra og veitir hún jafnframt upplýsingar í
síma 543 7211 eða 824 5455, netfang marianne@land-
spitali.is.
Aðeins um okkur!
Á gjörgæsludeild við Hringbraut dvelja bæði börn og full-
orðnir með margvísleg heilsufarsvandamál. Algengasti
sjúklingahópur okkar kemur frá blóðmeina- og krabba-
meinsdeild, nýrnadeild, almennum skurðdeildum, barna-
og kvennadeildum og hjartadeild. Á deildinni gefst tækifæri
til að kynnast gefandi einstaklingshæfðri hjúkrun sjúklinga
sem þurfa mikla og flókna umönnun.
Vöknun við Hringbraut sinnir jafnt börnum sem fullorðnum
eftir almennar skurðlækningar auk aðgerða á þvagfærum,
brjóstholi og augum. Einnig leggjast inn sjúklingar eftir
ýmsar meðferðir og rannsóknir sem þarfnast svæfinga eða
deyfinga. Vöknun er lokuð um helgar og á lögbundnum frí-
dögum.
Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjár-
málaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi og Hring-
braut, skrifstofu starfsmannamála Eiríksgötu 5, á heimasíðu www.land-
spitali.is. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Land-
spítala háskólasjúkrahúsi. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörð-
un um ráðningu hefur verið tekin. Landspítali - háskólasjúkrahús er reyk-
laus vinnustaður.
!
" #
$%& ' (
)
* " +
!"#$"
%&
%'
Spyrlar óskast
PSN-samskipti ehf. óskar eftir að ráða spyrla
til starfa við framkvæmd á skoðanakönnunum.
Vinnutími frá kl. 18:00 – 22:00 virka daga og
sunnudaga, en laugardaga frá kl. 11:00 – 15:00.
Mikil vinna framundan, mjög góð vinnuað-
staða og skemmtilegur starfsandi. Áhugsamir
sendi tölvupóst á psn@psn.is eða hringið í
síma 552 1800.
PSN-samskipti ehf.,
Nóatúni 17, sími 552 1800.
firóunarsamvinnustofnun Íslands (fiSSÍ) augl‡sir
eftir ungu háskólafólki, sem hefur áhuga á fimm
mána›a starfsfljálfun í tengslum vi› flróunara›sto›
í samstarfslöndum stofnunarinnar.
Starfsfljálfun
Hæfniskröfur:
Umsækjendur skulu hafa loki› grunnnámi í
háskóla (BA e›a BS grá›u) og ekki vera eldri
en 32ja ára a› aldri.
Mjög gó› enskukunnátta er skilyr›i svo og
gó› tölvukunnátta, flolinmæ›i og lipur› í
mannlegum samskiptum. fiekking á flróunar-
störfum og menningu flróunarlanda er
ákjósanleg.
Helstu vi›fangsefni:
Í Namibíu: A›sto› vi› undirbúning, eftirlit og
framkvæmd félagslegra verkefna fiSSÍ í landinu
auk a›sto›ar vi› ums‡slu- og skrifstofustörf
ásamt sk‡rsluger›um. Leita› er a› umsækjanda
me› menntun og reynslu á svi›i kennslu- og
fræ›slumála.
Í Malaví: A›sto› í flestum verkefnum
stofnunarinnar í landinu, en flau eru m.a. á
vettvangi fullor›innafræ›slu, heilbrig›ismála,
fiskimála, vi› ger› kynningarefnis, úrvinnslu
tölfræ›iuppl‡singa og undirbúning funda og
málstofa. Leita› er flví a› einstaklingi me›
bakgrunn í félagsvísindum/hugvísindum og
flekkingu á ums‡slu- og skrifstofustörfum.
Í Mósambík: A›sto› á umdæmisskrifstofu
(almenn skrifstofustörf) svo og vinna vi› félagsleg
verkefni stofnunarinnar svo sem vi› undirbúning
verkefna og ger› verkefnisskjala. Kunnátta í
portúgölsku æskileg, en portúgalska er ríkismáli›
í Mósambík. Undirstö›umenntun gjarna í
félagslegum greinum.
Í Úganda: A›sto› vi› framkvæmd
fiskgæ›averkefna stofnunarinnar s.s. vi›
rannsóknarvinnu, uppbyggingu skynmats og
efnamælinga ásamt a›sto› vi› faggildingarferil.
Æskileg undirstö›umenntun á svi›i matvælafræ›i
e›a líffræ›i.
Í Sri Lanka: A›sto› vi› uppbyggingu
umdæmisskrifstofu og undirbúning og
framkvæmd verkefna ekki síst í fiskimálum.
Undirstö›umenntun gjarna í sjávarútvegsgreinum
og starfsreynsla í almennum skrifstofustörfum
svo sem í skjalavistun, bókhaldi og tölvuvinnslu.
Í Nicaragua: A›sto› vi› a› hefja starfsemi í
n‡ju samstarfslandi. Menntun gjarna á svi›i
jar›vísinda (jar›hitamála), fiskimála e›a
félagsmála og starfsreynsla í skrifstofustörfum
svo sem skjalavistun, bókhaldi og tölvuvinnslu.
Spænskukunnátta æskileg.
Umsóknir skulu fylltar út á heimasí›u Hagvangs
www.hagvangur.is. Nánari uppl‡singar veitir
Albert Arnarson hjá Hagvangi
albert@hagvangur.is, sími 5204700.
Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700
Fax 520 4701 • www.hagvangur.is
- vi› rá›um
Afgreiðslu-
og sölustarf
Álnabær, Síðumúla 32, Reykjavík,
óskar að ráða starfskraft til afgreiðslu-
og sölustarfa.
Við leitum að reglusömum og snyrtileg-
um einstaklingi, sem er tilbúinn að veita
viðskiptavinum góða þjónustu.
Upplýsingar ekki gefnar í síma heldur
þarf að panta viðtal hjá framkvæmda-
stjóra í síma 822 5992.