Morgunblaðið - 26.03.2006, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.03.2006, Blaðsíða 8
8 B SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ Þjónustustjóri hjá Klafa Klafi ehf, sem er ört vaxandi þjónustufyrirtæki við Grundartangahöfn vill ráða í starf þjónustustjóra sem fyrst. Þjónustustjóri stýrir fram- kvæmd daglegra verkefna á starfssviði fyrirtækisins og er staðgengill framkvæmdastjóra. Við leitum að starfsmanni sem hefur eftirfar- andi eiginleika:  Reynslu af stjórnun og mannahaldi  Getu til að vinna sjálfstætt og skipulega  Góða samskiptahæfni  Sýnir frumkvæði í starfi  Góða ensku- og tölvukunnáttu Æskilegt er að viðkomandi hafi meirapróf og vinnuvélaréttindi og menntun á sviði véla eða tækni Athugið að búseta á svæðinu frá Akranesi til Borgarness er sett sem skilyrði. Nánari upplýsingar um starfið veitir Smári V. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, í símum 433 8850 og 899 7380. Umsóknir skulu sendar til Klafa ehf, Grundar- tanga, 301 Akranes, merktar „Þjónustustjóri“ og skulu þær berast fyrir 4. apríl nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál og öllum verður svarað. Stýrimaður 2. stýrimann vantar á frystitogara. Upplýsingar í síma 852 9044. Starfsmann vantar tímabundið á verkstæði við að standsetja hjól- hýsi og húsbíla hjá Víkurverki. Upplýsingar berist til ingi@vikurverk.is eða í síma 557 7720. Starfsfólk óskast Bakarí á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir hressu og ábyrgu starfsfólki sem fyrst. Upplýsingar í síma 845 0572, tölvupóstur mariav@simnet.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.