Morgunblaðið - 26.03.2006, Blaðsíða 14
14 B SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Forstöðuþroskaþjálfi
í Giljaseli
Forstöðuþroskaþjálfa /forstöðumann vantar
nú þegar á heimili í Giljaseli 7, Reykjavík.
Öflugt þróunarstarf fer fram á SSR og for-
stöðuþroskaþjálfar/forstöðumenn gegna þar
lykilhlutverki. Fræðslutilboð eru sívaxandi og
mikið lagt upp úr stuðningi við stjórnendur.
Forstöðuþroskaþjálfi
ber faglega ábyrgð á þjónustu við íbúa
sér um samskipti við fjölskyldur þeirra
sér um starfsmannahald
hefur rekstrarábyrgð
Menntunar- og hæfiskröfur
háskólapróf í þroskaþjálfun eða sambærileg
menntun
stjórnunarreynsla
þekking á starfsmannahaldi
þekking og yfirsýn á málefnum fatlaðra
Allar nánari upplýsingar veita Sonja Larsen,
forstöðuþroskaþjálfi, síma 557 1414, eða á
giljasel7@simnet.is, og Hróðný Garðarsdóttir,
sviðsstjóri, síma 533 1388, hrodny@ssr.is.
Launakjör eru samkvæmt samningum ríkisins
og viðkomandi stéttarfélags.
Skriflegar umsóknir berist fyrir 10. apríl 2006
til Guðnýjar Önnu Arnþórsdóttur starfsmanna-
stjóra, Síðumúla 39, 108 Rvk.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á aðalskrif-
stofu, en einnig er unnt að sækja um á netsíð-
unni www.ssr.is.
Starfið veitist strax eða eftir samkomulagi.
Á SSR er unnið í samræmi við jafnréttisáætlun.
Bláskógabyggð
Grunnskóli Bláskóga-
byggðar
Auglýsir lausar kennarastöður fyrir
skólaárið 2006-2007.
Almenn kennsla á mið- og unglingastigi bæði
í Reykholti og á Laugarvatni. Að auki hlutastarf
í texílmennt og tónmennt.
Grunnskóli Bláskógabyggðar er einsetinn
grunnskóli. Kennslustaðir skólans eru tveir,
Reykholt og Laugarvatn. Samanlagður nem-
endafjöldi í 1. - 10. bekk er um 170 nemendur.
Reykholt/Laugarvatn er í 80 km fjarlægð frá
Reykjavík. Þar eru sundlaugar, íþróttahús, leik-
skólar, bankar, félagsheimili og fleira. Heilsu-
gæslustöð er í Laugarási, Biskupstungum.
Grunnskólinn
Ljósaborg
að Borg í Grímsnesi
Auglýsir lausar kennarastöður fyrir skólaárið
2006-2007. Um er að ræða almenna kennslu
á miðstigi en einnig er óskað eftir íþróttakenn-
ara í hálfa stöðu.
Grunnskólinn Ljósaborg er nýr skóli sem hefur
starfað í eitt ár og í honum eru rúmlega þrjátíu
nemendur í 1. - 7. bekk. Nýtt íþróttahús og
sundlaug verða væntanlega tekin í notkun fyrir
næsta skólaár.
Staðsetning skólans er góð, ca. 20 km frá Sel-
fossi. Verslun er skammt frá skólanum.
Umsóknarfrestur er til 19. apríl.
Allar nánari upplýsingar gefa Arndís Jónsdóttir
skólastjóri, í síma 486 8830 og 891 7779, Sigmar
Ólafsson aðstoðarskólastjóri, í síma 486 1224
og 897 3233 og Hilmar Björgvinsson aðstoðar-
skólastjóri, í síma 482 2617 og 863 0463.
! "
#!$!%& '( )*&!$ (+, - .(' /0,, !1- .(' .//0 2#!$3!42#!$3!5
!
"
#
"
! ! $ !
$ !
!
!
!
%
&!
'
!
!
!
% # (! )
&! *+,
-./- 0 (! 1 !
"! ! 2/- ,.33
4 !
"!
$ 5 -/$
6 7 !
"